24 stundir - 07.06.2008, Side 56

24 stundir - 07.06.2008, Side 56
DÆGRADVÖL frettir@24stundir.is Sendið lausnina og nafn þátttakanda á: Krossgátan 24 stundir Hádegismóum 2 110 Reykjavík FRÉTTAGÁTA LAUSN SÍÐUSTU GÁTU VINNINGSHAFAR SVÖR VIÐ SPURNINGUNUM 1. Hvað kallast tónleikar Bjarkar og Sigur Rósar sem haldnir verða í mánaðarlok? 2. Í Islamabad lágu 8 manns í valnum eftir sjálfsvígsárás. Hvaða sendiráð varð fyrir árásinni? 3. Hversu háar miskabætur þurfa Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson að greiða Ásgeiri Davíðssyni? 4. Hvað heitir Hólmvíkingurinn ungi sem gekkst undir flókna hjartaaðgerð í Boston nýverið? 5. Hvað heitir lögreglustjórinn á Sauðárkróki sem tók ákvörðun um afdrif hvítabjarnar í Skagafirði í vikunni? 6. Barack Obama lýsti yfir sigri í kapphlaupi um útnefningu demókrata. Hvenær verða forsetakosningar í Bandaríkjunum? 7. Hvar á Vesturlöndum er kvartað undan mjólkurskorti vegna mótmæla bænda? 8. Hvar var ráðstefna SÞ um matvælakreppu heimsins í síðustu viku haldin? 9. Hvaða landsfræga hljómsveit spilaði á sínum síðustu tónleikum á laugardaginn var? 10. Á mánudag var Przemyskaw Plank framseldur til Póllands. Fyrir hvaða sakir? 11. Hjá hvaða bílaverkstæði vinna fjórar ungar konur við bifvélavirkjun? 12. Hvaða fyrrverandi fegurðardrottning Íslands gefur út nýtt tímarit í júnímánuði? 13. Á forsíðu Morgunblaðsins í vikunni birtist mynd af álft og kríu. Hvað var bogið við myndina? 14. Í vikunni hefur verið rætt um fjárhagsörðugleika Iceland Airwaveshátíðarinnar. Hvað heitir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar? 15. Fræg frönsk kvikmyndastjarna var í vikunni fundin sek um að hafa ýtt undir kynþáttahatur. Hver er konan? Krossgátan Tveir heppnir þátttakendur fá kilju frá Sölku bókaútgáfu. Það eru bækurnar Rigning í nóvember eftir Auði A. Ólafsdóttur og Hjómið eitt eftir Söndru Benítez. Lárétt 5. Sú trú að sálir framliðinna geti komist í samband við lifandi fólk. (10) 8. Samantekt á vísindaritgerð. (8) 10. ______ Powers njósnari í gamanmyndum. (6) 11. Sýróp oft notað í kokteila til að gera þá bleika eða rauða. (9) 12. ____ de parfum inniheldur 10 – 15% af ilmefnum, innheldur minna en Perfume extract (15-30%). (3) 13. Hátíð á Neskaupstað. (10) 15. Nokkuð vinsæll drykkur í Norður-Ameríku búinn til úr rótum. (7) 17. Hávaxin trjátegund (Sequoia gigantea) af ýviðarætt sem er þyngsta lífvera heims. (8) 18. Rómverji sem leiddi uppreisn gegn Tarquiniusi, seinasta konungi Rómverja eftir að sonur hans nauðgaði Lucretiu. (6) 19. Höfuðborg Írak. (7) 20. Næststærsta borg Kanada þar sem opinbert mál er franska. (8) 23. Algeng bjalla á Íslandi. (10) 24. Höfundur óperunnar, Rakarans frá Sevilla. (7) 26. Stutt síðdegishvíld í suðrænum löndum. (6) 28. Bráð liðbólga með verkjum sem orsakast af útfellingu þvagsýrukristalla. (12) 30. Ökuíþrótt. (4) 31. _____ og Púmba, teiknimyndapersónur. (5) 32. Höfuðborg Japans. (5) 33. Bandarísk hljómsveit sem samanstóð af David Byrne, Chris Frantz, Tina Weymouth and Jerry Harrisonger og gerði lög eins og “Psycho Killer” og Road to Nowhere vinsæl. (7,5) 35. Ásláttarhljóðfæri (ft). (7) 36. Kvenvættur sem býr í vötnum. (8) 37. Flöt pastaplata. (7) Lóðrétt 1. Íslensku matarílátin. (8) 2. Áfengur grænn anísdrykkur (45%-90%) sem var í uppáhaldi á bóhemum eins og Baudelaire, Rimbaud, og Vincent van Gogh. (6) 3. Bálköstur skáta. (9) 4. Latína yfir óbreytt ástand. (6,3) 6. Konungsveldi í Suður-Kyrrhafi sem aldrei var nýlenda. (5) 7. Upptökutækið. (11) 9. Í lúterskum sið náðarmeðal sem skiptist í skírn og altarisgöngu. (10) 14. Maður sem gegnir störfum einhvers í fjarveru hans. (11) 16. Gjaldmiðill Rússa. (5) 20. Bær í Grikklandi en þar rétt hjá sigruðu Grikkir her Daríusar I Persakonungs. (7) 21. Frumuskipting við myndun kynfrumna. (12) 22. _________ drottingarmóðir móðir Margrétar Þórhildar. (9) 23. Bresk rokkhljómsveit sem Ian Anderson er forsprakkinn í og er kennd við enskan landbúnaðarfrumkvöðul. (6,4) 25. _______ upon Avon, fæðingarbær Shakespeares. (9) 27. ________ tvíburar, tvíburar sem eru ekki erfðafræðilega eins. (8) 29. Frá þeirri heimsálfu sem þar maðurinn kom fyrst fram (kvk. ft.) (8) 34. Eyja í Norður-Karíbahafi sem liggur þar sem það mætir Mexíkóflóa og Atlantshafi. (4 Sigríður Bragadóttir, Ólafsgeisla 4, 113 Reykjavík. Ragna Jónsdóttir, Vallarhúsum 16, 112 Reykjavík. SVÖR 1.Náttúra. 2.BílaverkstæðiHeklu. 3.1milljónkróna. 4.DaníelFreyrNewton. 5.StefánVagnStefánsson. 6.4.nóvember. 7.Þýskalandi. 8.Róm. 9.Hljómar. 10.Grunaðurummorðogmansalíheimalandisínu. 11.SendiráðDana. 12.RagnheiðurGuðfinnaGuðnadóttir. 13.Álftinvarúrplasti. 14.EldarÁstþórsson. 15.BrigitteBardot. Vinningshafar í 34. krossgátu 24 stunda voru: 56 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 24stundir Minningarkort Minningar- og styrktarsjóðs hjartaskjúklinga sími 552 5744 Gíró- og kreditkortþjónusta

x

24 stundir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.