24 stundir


24 stundir - 07.06.2008, Qupperneq 68

24 stundir - 07.06.2008, Qupperneq 68
FJÖLMIÐLAR viggo@24stundir.is „En dýrið vó ekki nema um 200 kíló.“ Þessari fullyrðingu heyrði ég fleygt fram í Íslandi í dag þar sem umræðuefnið var hið „grimmdarlega morð“ á bangsagreyinu sem dirfðist að fá sér göngutúr um íslenska grundu. Þarna vildi mæl- andi meina að þar sem dýrið væri ekki nema 200 kíló þá væri það hættuminna en fullvaxinn hvítabjörn, sem mér skilst að geti orðið allt að 700 kíló að þyngd. Mér finnst þessi rök frekar hæpin. Hættu er varla hægt að meta í kílóum og tvö hundruð kíló af hreinum vöðvum eru alveg jafnhættuleg mannfólkinu og 700 kíló. Fólki er illa við að mæta þrekvöxnum steraboltum í dimmum húsasundum. Ef bæta á flugbeittum klóm og rándýrstönnum við þessa steraköggla þá erum við komin með óargadýr sem fólki ber að óttast, hvort sem tröllið vegur 200 kíló eður ei. Fólk forðar sé undan unglingum með dúka- hníf og spreybrúsa og ég leyfi mér að efast um að unglingarnir vegi 200 kíló. Kannski í mesta lagi 60 kíló, með skólatöskunni. Ég fagna því að bangsinn var skotinn á færi. Ég myndi ekki vilja hafa hvítabjörn sem ná- granna, ekki heldur steratröll eða vopnaðan ungling ef út í það er farið. Viggó Ingimar Jónasson er 90 kíló af hreinni ljúfmennsku. Hættuleg kíló 68 LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 2008 24stundir Hvað veistu um James Franco? 1. Í hvaða þáttaröð fékk hann sitt fyrsta hlutverk? 2. Hvaða persónu leikur hann í Spiderman-myndunum? 3. Hver er mótleikari hans í myndinni Pineapple Express? Svör 1.Freaks and Geeks 2.Harry Osborn 3.Seth Rogen  Hrútur(21. mars - 19. apríl) Þú elskar tónlist en stundum viltu einungis þögn. Stundum er hún nauðsynleg til að slaka á.  Naut(20. apríl - 20. maí) Það er engum að kenna þótt kvöldið hafi farið út um þúfur. Næsta skipti mun takast mun betur.  Tvíburar(221. maí - 21. júní) Ástin er í loftinu en hún er ekki endilega þar sem þú heldur. Skemmtu þér án þess að leita um of.  Krabbi(22. júní - 22. júlí) Það er skemmtileg helgi framundan og þú skalt því búa þig undir heljarinnar skemmtun. Borðaðu hollan mat.  Ljón(23. júlí - 22. ágúst) Það er ástæðulaust að óttast vonina því hún sýnir þér einungis það sem getur orðið. Von- aðu og trúðu.  Meyja(23. ágúst - 22. september) Þú hefur ekki breyst eins mikið og þér finnst. Finndu barnið í sjálfri/um þér og upplifðu gleðina.  Vog(23. september - 23. október) Það er heilmikið annríki framundan og þú þarft því að slaka vel á um helgina. Gerðu eitthvað skemmtilegt.  Sporðdreki(24. október - 21. nóvember) Eitthvað úr fortíðinni sækir á þig. Ekki bregð- ast illa við og taktu þessu með ró.  Bogmaður(22. nóvember - 21. desember) Þú hefur þrjóskast við að ná ákveðnum ár- angri sem þú veist þó að þú getur. Ekki hræðast drauma þína.  Steingeit(22. desember - 19. janúar) Þú hefur lagt hart að þér undanfarna daga og átt skilið að verðlauna þig. Kíktu út í góðra vina hópi.  Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar) Nú er tíminn til að einbeita sér að fjölskyld- unni og hvíla sig á skemmtanalífinu.  Fiskar(19. febrúar - 20. mars) Hlustaðu á þína innri rödd, ef efasemdir vakna. Oftar en ekki er þá nauðsynlegt að skoða málin betur. HVAÐ SEGJA STJÖRNURNAR? 08.00 Barnaefni 10.00 Einu sinni var… – Maðurinn (Il était une fo- is… l’homme) (21:26) 10.30 EM 2008 Upphitun. (e) 11.00 Afhjúpun í Afganist- an (Afghanistan Unveiled) Bresk heimildamynd. (e) 11.50 Saga rokksins (Se- ven Ages of Rock: List- rokk) (e) (2:7) 12.45 Gullmót í frjálsum íþróttum: Osló (2:12) 15.00 EM 2008 – Upphitun 16.00 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Sviss- lendinga og Tékka. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.20 Veður 18.25 EM 2008 – Upphitun 18.45 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Portú- gala og Tyrkja. 20.45 Lottó 20.50 Sápugerðin (Moving Wallpaper) Aðalhlutverk: Ben Miller, Elizabeth Berrington, Raquel Cas- sidy, Sarah Hadland, Si- nead Keenan, Dave Lamb, James Lance og Lucy Liemann. (1:12) 21.15 Bergmálsströnd (Echo Beach) Aðal- hlutverk: Martine McCutcheon, Ed Speleers, Jason Donovan. (1:12) 21.50 EM 2008 – Sam- antekt 22.25 Múmían (The Mummy) Meðal leikenda eru Brendan Fraser, Rac- hel Weisz og John Hann- ah. Bannað börnum. 00.15 Alexander (Alexand- er) (e) Stranglega bannað börnum. 03.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 09.25 Harry Potter og eld- bikarinn (Harry Potter and the Goblet of Fire) Fjórað myndin um galdra- strákinn Harry Potter. 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Glæstar vonir 14.15 Heimilið tekið í gegn (Extreme Makeover: Home Edition) 15.10 Rólegan æsing (Curb Your Enthusiasm) 15.45 Vinir 7 (Friends) 16.15 Eldhús helvítis (Hell’s Kitchen) 17.00 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 17.25 Sjáðu 17.55 Sjálfstætt fólk 2008 18.30 Fréttir 19.10 Dýramál (Creature Comforts) Þættir þar sem hin skrautlegustu dýr eru í aðalhlutverkum. Fléttan er síðan að dýrin þessi eiga í misgáfulegum samræð- um sem fengnar eru beint að láni frá mannfólkinu. 19.35 Forsöguskrímsli (Primeval) 20.25 Hin fjögur fræknu (Fantastic Four) 22.10 Hyldýpið (The Des- cent) Hrollvekja um nokkrar vinkonur sem fara í hellaskoðun en lenda í miklum hremmingum. 23.45 Fjandvinir (Enemy Mine) Spennumynd sem gerist í framtíðinni. 01.15 Lögmál ástarinnar (Laws of Attraction) Aðal- hlutverk: Pierce Brosnan og Julianne Moore. 02.45 Drepa Bill 2 (Kill Bill: Vol. 2) 04.55 Forsöguskrímsli (Primeval) 05.45 Fréttir (e) 10.15 PGA Tour (Memorial Tournament Presented By Morgan Stanley) 11.10 Inside the PGA 11.35 Landsbankadeildin (Fylkir – Þróttur) 13.25 Formula 3 (Rock- ingham) 13.55 Formúla 1 2008 – Kanada (Æfingar) 15.00 Ensku bikarmörkin (End of Season Review) 16.05 F1: Við rásmarkið 16.45 Formúla 1 2008 – Kanada (Tímataka) Bein útsending. 18.20 NBA 2007/2008 – Finals games 20.20 Million Dollar Cele- brity Poker 21.55 Formúla 1 2008 – Kanada (Tímataka) 23.30 Bernard Hopkins – Joe Calzaghe Útsending frá bardaga. 12.00 Eight Below 20.00 Eight Below 22.00 The Skeleton Key 24.00 I’ll Sleep When I’m Dead 02.00 Trauma 04.00 The Skeleton Key 09.50 Vörutorg 10.50 World Cup of Pool 2007 Lokaþáttur. 11.40 MotoGP - Hápunktar 12.40 Rachael Ray (e) 14.10 Top Chef (e) 15.00 Are You Smarter than a 5th Grader? (e) 15.50 Kid Nation (e) 16.40 Top Gear (e) 17.40 Survivor: Micronesia (e) 19.10 How to Look Good Naked (e) 19.45 Everybody Hates Chris (e) 20.10 Eureka (e) 21.00 Boston Legal (e) 22.00 Jekyll (e) 22.50 Minding the Store (8:10) 23.15 Svalbarði Skemmti- þáttur í umsjón Þorsteins Guðmundssonar. (e) 00.15 C.S.I. (e) 01.05 The Eleventh Hour (e) 01.55 Professional Poker Tour (e) 03.25 C.S.I. (e) 04.45 Vörutorg 05.45 Tónlist 15.00 Hollyoaks 19.00 Talk Show With Spike Feresten 19.30 Comedy Inc. 20.00 So You Think You Can Dance 2 22.35 Entourage 23.05 The Class 23.35 Talk Show With Spike Feresten 00.05 Comedy Inc. 00.30 So You Think You Can Dance 2 03.05 Entourage 03.30 The Class 03.55 Tónlistarmyndbönd 05.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 06.00 Fíladelfía 07.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 07.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller 12.00 Blandað ísl. efni 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri Sig- urður Júlíusson 14.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni 15.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson 16.00 Global Answers 16.30 David Cho 17.00 Blandað ísl. efni 18.00 Kall arnarins Steven L. Shelley 18.30 Way of the Master 19.00 Samverustund 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Kvikmynd (e) 22.30 Morris Cerullo 23.30 Michael Rood SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 BÍÓ OMEGA N4 12.15 Valið endursýnt efni frá liðinni viku. End- urtekið á klst. fresti. STÖÐ 2 SPORT 2 15.05 Spánn – Rússland (EM 2008 – Upphitun) 15.35 Svíþjóð – Grikkland (EM 2008 – Upphitun) 16.05 Chelsea – Arsenal (Bestu leikirnir) 17.50 Guðni Bergsson (10 Bestu) 18.40 Celtic v Rangers (Football Rivalries) 19.35 Heimur úrvalsdeild. 20.05 1001 Goals . 21.00 EM 4 4 2 . 21.30 Oliver Kahn – A Leg- end’s Last Year 23.00 Tottenham – Man- chester Utd. (PL Classic Matches) 23.30 Wimbledon – New- castle, 95/96 (PL Classic Matches) 24.00 EM 4 4 2 FÓLK lifsstill@24stundir.is RÁS 1 92,4 / 93,5  RÁS 2 90,1 / 99,9  FLASS FM 104,5  BYLGJAN 98,9 FM 95,7  XIÐ 97,7  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTTBYLGJAN 96,7  GULLBYLGJAN 90,9  RONDÓ 87,7 dagskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.