24 stundir - 27.08.2008, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 2008 24stundir
Hvað veistu um Jon Stewart?
1. Hvert er fullt nafn hans?
2. Í hvaða mynd lék hann með Adam Sandler?
3. Hversu oft hefur hann verið kynnir á Óskarsverðlaunahátíðinni?
Svör
1.Jonathan Stuart Leibowitz
2.Big Daddy
3.Tvisvar sinnum
RÁS 1 92,4 / 93,5 RÁS 2 90,1 / 99,9 FLASS FM 104,5 BYLGJAN 98,9 FM 95,7 XIÐ 97,7 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTTBYLGJAN 96,7 GULLBYLGJAN 90,9 RONDÓ 87,7
Hrútur(21. mars - 19. apríl)
Fjölskyldumeðlimir þínir eru í startholunum
og bíða eftir því að vera beðnir um hjálp.
Sláðu á þráðinn.
Naut(20. apríl - 20. maí)
Fólk mun taka því vel ef þú tjáir því tilfinn-
ingar þínar. Notaðu daginn til þess að segja
hvað þér finnst.
Tvíburar(21. maí - 21. júní)
Ef þú ert að leita að gjöf fyrir einhvern sér-
stakan skaltu reyna að halda ekki of fast um
budduna.
Krabbi(22. júní - 22. júlí)
Þér gengur betur að vinna úr tilfinningum þín-
um og það hefur jákvæð áhrif á samband þitt
við aðra.
Ljón(23. júlí - 22. ágúst)
Þú hefur fulla ástæðu til að fyllast stolti yfir
nýlegu afreki þínu. Þú þarft ekki að vera hóg-
vær.
Meyja(23. ágúst - 22. september)
Útkoman verður ekki jákvæð ef þú einblínir
alltaf á neikvæðu hliðarnar. Gerðu það sem
þú þarft til að hressa þig við.
Vog(23. september - 23. október)
Dagleg rútína verður brotin upp í dag. En það
verður til góðs. Þú mátt eiga von á endur-
fundum.
Sporðdreki(24. október - 21. nóvember)
Reyndu að stjórna ekki of miklu í kringum þig
í dag. Það gæti verið sniðugt að gefa hluta af
valdi þínu yfir til annarra.
Bogmaður(22. nóvember - 21. desember)
Spennandi fréttir gætu hrist verulega upp í
skipulagi dagsins þíns. Reyndu að sýna
sveigjanleika.
Steingeit(22. desember - 19. janúar)
Þú býrð yfir mikilli orku í dag og dagurinn
mun líða óvenjuhratt.
Vatnsberi(20. janúar - 18. febrúar)
Það lítur út fyrir að dagurinn í dag verði hlað-
inn tilfinningum. Þú skalt búa þig undir það.
Fiskar(19. febrúar - 20. mars)
Einbeittu þér að hlutum sem hafa setið á
hakanum um hríð.
HVAÐ SEGJA
STJÖRNURNAR? Stundum þegar ég horfi á dönsku grínþætt-
ina Klovn líður mér eins og ég sé að verða vitni
að einhverju sem er svo vandræðalegt að réttast
væri að reyna að gleyma því sem fyrst og segja
engum frá. Þeir Frank og Casper eru svo ynd-
islega miklir lúðar og rugludallar að það tekur
út yfir allan þjófabálk, auk þess sem þeim er
greinilega ekkert heilagt.
Sennilega myndi maður venjulega ekki hlæja
ef maður yrði vitni að því að einhver náungi
rækist í unga konu með stómapoka með þeim
afleiðingum að hún dytti út í sundlaug. Og síst
af öllu væri það skoplegt ef maður þekkti gamla,
lasna konu sem sami náungi myndi alveg óvart
samþykkja að yrði sett á líknandi meðferð. En
það er bara ekki hægt annað en hlæja úr sér allt
vit þegar maður sér Frank Hvam gera slíkar
skyssur á sjónvarpsskjá. Það eru engin takmörk
fyrir því hvað honum getur orðið á að gera í
einfeldni sinni og hugsunarleysi. Ekki skánar
það svo þegar upp kemst um málið og hann
þarf að svara fyrir gjörðir sínar, sem hann gerir
af sömu einfeldni.
Um daginn horfði ég aftur á tvo Klovn-þætti
sem ég hafði séð áður. Ég vissi alveg hvað var að
fara að gerast en gat ekki varist því að hugsa:
„Nei! Ekki aftur!“ svona eins og ég vonaðist til
að Frank og Casper hefðu breytt hegðun sinni
frá því síðast. Og svo hló ég eins og brjál-
æðingur.
Hildur Edda Einarsdóttir
hlær að Klovn.
FJÖLMIÐLAR hilduredda@24stundir.is
Sannkallaðir trúðar
Rapparinn Snoop Dogg, sem heitir réttu nafni
Cordozar Calvin Broadus yngri, er nýjasta viðbótin í
ansi myndarlegan hóp stjarna sem hafa sett eigin
fatalínu á markaðinn. Fatalína Snoops ber hið frum-
lega nafn Rich & Infamous, eða rík og alræmd eins og
það útleggst á íslensku, og er hún götufatnaður fyrir
karlmenn á aldrinum 18-35 ára. Fötin verða afhjúpuð
á fagsýningu í Las Vegas í vikunni.
Rapparinn verður býsna duglegur að auglýsa sinn
eigin fatnað því hann mun sýna frá þróun hans í
raunveruleikaþætti sínum, Snoop Dogg’s Father Ho-
od, ásamt því sem hann mun klæðast fatnaðinum á
væntanlegum plötuumslögum og í tónlistar-
myndböndum. Þá mun Snoop einnig standa fyrir
tískusýningum samhliða tónleikaferð sinni um
heimsbyggðina.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Snoop tekur að sér
verkefni sem vekur athygli. Árið 2000 leikstýrði hann
fullorðinsfræðslumyndinni Snoop Dogg’s Doggystyle
þar sem blandað var saman klámfengnu efni og hipp-
hopptónlist. Sú mynd vakti mikla athygli og var verð-
launuð á árlegri hátíð klámframleiðenda. vij
Tískan er formlega farin í hundana
Snoop Dogg hannar föt
Var ekki ófrísk en er það núna
Fyrrverandi klámstjarnan og grunaði
anorexíusjúklingurinn Jenna Jameson
hefur tilkynnt opinberlega að fyrri
fregnir um að hún væri ófrísk hafi ekki
verið sannar. Hún segir hins vegar að
nú sé hún orðin ólétt en hún á von á
sínu fyrsta barni með slagsmálahund-
inum Tito Ortiz.
Jenna með barni
Leikkonan Jennie Garth segir að hin
nýja þáttaröð af Beverly Hills 90210,
sem er í tökum vestanhaf, sé síður en
svo eitthvert barnaefni. „Það er ekki
möguleiki á því að börnin mín fái að
horfa á þetta 90210,“ sagði leikkonan í
nýlegu viðtali en þættirnir munu svo
sannarlega ögra áhorfendum. vij
Ný útgáfa af 90210
Ekkert barnaefni
16.00 Fagnaðarfundur
þjóðarinnar og íslensku ól-
ympíufaranna Bein út-
sending frá móttöku ís-
lensku ólympíufaranna.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.00 Afríka heillar (Wild
at Heart II) Leikendur:
Stephen Tompkinson, Am-
anda Holden, Lucy–Jo
Hudson, Luke Ward–
Wilkinson, Deon Stew-
ardson. (3:10)
20.50 Hvaða Samantha?
(Samantha Who?) Gam-
anþáttur um unga konu
sem þjáist af minnisleysi
og þarf að komast að því
hver hún er. Leikendur:
Christina Applegate, Jean
Smart, Jennifer Esposito,
Kevin Dunn, Barry Wat-
son, Melissa McCarthy og
Tim Russ. (4:15)
21.15 Heimkoman (Octo-
ber Road II) Ungur skáld-
sagnahöfundur snýr aftur
í heimahagana til að
styrkja böndin við vini og
vandamenn. Leikendur:
Brad William Henke,
Bryan Greenberg, Evan
Jones, Laura Prepon og
Tom Berenger. (8:19)
22.00 Tíufréttir
22.25 Annie Leibovitz (An-
nie Leibovitz: Life thro-
ugh a lens) Heimildamynd
um ljósmyndarann Annie
Leibovitz. Hún hefur tekið
margar af þekktustu ljós-
myndum okkar tíma. T.d.
af fræga fólkinu, valda-
mönnum og stríðsátökum í
Sarajevo og Rwanda.
23.50 Kastljós (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 Firehouse Tales
07.25 Draugasögur
07.50 Kalli kanína
08.20 Oprah
09.00 Í fínu formi
09.15 Glæstar vonir
09.35 Ljóta Lety
10.20 Systurnar (Sisters)
11.15 Logi í beinni
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Systurnar (Sisters)
13.55 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
14.40 Svona kynntist ég
móður ykkar (18:22)
15.05 Vinir (Friends)
15.55 Barnaefni
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.15 Víkingalottó
19.20 Veður
19.30 Simpson fjölskyldan
19.55 Vinir (Friends)
20.20 ABBA: Saga
Mamma Mia! (ABBA: The
Mamma Mia! Story)
21.10 Brestir í hjónabönd-
um (Newlywed, Nearly
Dead)
21.35 Hótel Babýlon (Hot-
el Babylon)
22.25 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
23.10 Læknalíf (24:27)
23.55 Konungurinn (The
Tudors)
00.50 FBI Guy (Women’s
Murder Club)
01.35 Mánaskin
02.20 Réttarlæknirinn
(9:21)
03.05 Smyglarinn 2 (Tran-
sporter 2)
04.35 Málalok (5:15)
05.20 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Enski deildarbik-
arinn (Coventry – New-
castle)
18.05 PGA Tour (Barclays)
Farið er yfir það helsta
sem er að gerast á PGA
mótaröðinni í golfi.
19.00 Meistaradeild Evr-
ópu/Forkeppni (Liverpool
– Standard Liege) Bein út-
sending frá síðari leik Liv-
erpool og Standard Liege í
forkeppni Meistaradeildar
Evrópu. Arsenal – Twente
er sýndur beint á Sport 3
kl 19.
22.40 Football Rivalries
(Boca Juniors v River
Plate
23.35 Meistaradeild Evr-
ópu/Forkeppni (Liverpool
– Standard Liege)
08.00 Fat Albert
10.00 Just My Luck
12.00 Are We There Yet?
14.00 Meet the Fockers
16.00 Fat Albert
18.00 Just My Luck
20.00 Are We There Yet?
22.00 40 Year Old Virgin
24.00 Fled
02.00 The Rock
04.15 40 Year Old Virgin
07.15 Rachael Ray (e)
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.45 Vörutorg
17.45 Dr. Phil
18.30 Rachael Ray
19.20 Design Star (e)
20.10 Kitchen Nightmares
Kokkurinn Gordon Ram-
sey heimsækir veit-
ingastaði sem enginn vill
borða á og hefur eina viku
til að snúa við blaðinu.
21.00 Britain’s Next Top
Model Íslenski ljósmynd-
arinn Huggy Ragnarsson
er meðal dómara. (8:12)
21.50 Sexual Healing (6:9)
22.40 Jay Leno
23.30 Eureka (e)
00.20 Da Vinci’s Inquest
01.10 Trailer Park Boys
Vininirnir Ricky og Julian
hafa oftar en ekki villst út
af beinu brautinni í lífinu
og hafa þeir eytt stórum
hluta lífs sins á bak við lás
og slá. Julian vill byrja
nýtt og betra líf og neitar
öllum samskiptum við
Ricky - en gamla lífs-
mynstrið er lífseigt.
02.00 Vörutorg
03.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Special Unit 2
18.15 Skins
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Special Unit 2
21.15 Skins
22.00 Canterbury’s Law
22.45 Moonlight
23.30 Twenty Four 3
00.15 Tónlistarmyndbönd
08.00 Trúin og tilveran
Friðrik Schram
08.30 David Cho
09.00 Fíladelfía
10.00 Global Answers
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson
12.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
13.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson
13.30 Maríusystur
14.00 Robert Shuller
15.00 Kall arnarins Steven
L. Shelley
15.30 T.D. Jakes
16.00 Morris Cerullo
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Maríusystur
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson
21.00 CBN fréttir og 700
klúbburinn
22.00 Michael Rood
22.30 Bl. íslenskt efni
23.30 T.D. Jakes
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁR EINN STÖÐ 2 SPORT
STÖÐ 2 EXTRA
STÖÐ 2 BÍÓ
OMEGA
N4
18.15 Fréttir og Að norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 næsta dag.
STÖÐ 2 SPORT 2
15.10 Blackburn – Hull
City (Enska úrvalsdeildin)
Útsending frá leik.
16.50 WBA – Everton
(Enska úrvalsdeildin)
18.30 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World 2008/09) Enska úr-
valsdeildin er skoðuð.
19.00 Coca Cola mörkin
2008/2009 (Coca Cola
mörkin) Allir leikirnir, öll
mörkin og allt það um-
deildasta skoðað.
19.30 Premier League Re-
view 2008/09 (English
Premier League)
20.25 4 4 2 Heimir Karls-
son og Guðni Bergsson
fara yfir hverja umferð í
ensku úrvalsdeildinni .
21.45 Leikur vikunnar
23.25 Portsmouth – Man.
Utd. (Enska úrvalsdeildin)
FÓLK
24@24stundir.is dagskrá
STJÖRNUFRÉTTIR