Eintak

Útgáva

Eintak - 07.07.1994, Síða 32

Eintak - 07.07.1994, Síða 32
Hárið getur skipt máli Með kollinn ílagi Búlgarar hafa staðið sig frábær- lega, það sem af er heimsmeistara- keppninnar og eru eitt þeirra liða, sem hvað mest hafa komið á óvart. Eins og flestum er kunnugt sigr- uðu þeir Mexíkómenn í víta- spyrnukeppni á þriðjudagskvöldið og var sá sigur ekki síst Borislav Mikhailov markverði þeirra að þakka. Hann opnaði mark sitt að- eins einu sinni fyrir Mexíkómönn- um í vítaspyrnukeppninni, eitt skot fór yfir, tvö varði hann glæsi- lega, en eitt réði hann ekki við. Mikhailov þessi hefur komið víða við í knattspymunni. Hann hefur verið aðalmarkvörður búlg- arska landsliðsins síðan í heims- meistarakeppninni í Mexíkó árið 1986 og leikur sem atvinnumaður í Frakklandi. Mikhailov er einn þeirra, sem átt hefur í erfiðleikum með ótímabæran hármissi, en eins og sjá má á myndunum hefur hann tekið þau mál til gagngerrar athug- unar. Hvort glæsileg framganga hans í keppninni til þessa er hinu nýja hári að þakka skal ósagt látið en óneitanlega hefur útlitið skánað nokkuð og sjálfstraustið er meira en nóg. © Riðlakeppnin I heimsmeistarakeppninni ráða 52 leikir úrslitum, en þeir eru leiknir á 9 banda- rískum fótboltavöllum. Keppnin hófst hinn 17. júní og lýkur hinn 17. þessa mánaðar. Pasadena, Palo Alto, Pontiac, Kaliforníu. Kaliforníu. Michigan. Rose Bowl Stanford Stadium Silverdome Chicago, Foxboro, Dallas, lllinois. Massachusetts. Texas. Soldier Field Foxboro Stadium Cotton Bowl E. Rutherford, Orlando, Washington, New Jersey. Flórída. D.C. Giants Stadium Citrus Bowl R.F.K. Stadium Júní 17. Þýskaland 1 Bólivía 0 Spánn 2 S-Kórea 2 18. Kólumbía 1 Rúmenía 3 Bandaríkin 1 Sviss 1 Ítalía 0 írland 1 19. Kamerún 2 Svíþjóð 2 Belgía 1 Marokkó 0 Noregur 1 Mexíkó 0 20. Brasilía 2 Rússland 0 Hoiland 2 Sádí-Arabía 1 21. Þýskaland 1 Spánn 1 Argentína 4 Grikkland 0 Nígería 3 Búlgaría 0 22. Bandaríkin 2 Kólumbía 1 Rúmenía 1 Sviss 4 23. S-Kórea 0 Bólivía 0 Ítalía 1 Noregur 0 ■ 24. Brasilía 3 Kamerún 0 Svíþjóð 3 Rússland 1 Mexíkó 2 írland 1 25. Argentína 2 Nígería 1 Sádí-Arabía 2 Marokkó 1 Belgía 1 Holland 0 26. Bandarlkin 0 Rúmenía 1 Sviss 0 Kólumbía 2 Búlgaría 4 Grikkland 0 27. Bólivía 1 Spánn 3 Þýskaland 3 S-Kórea 2 If 28. Rússland 6 Kamerún 1 Brasilía 1 Svíþjóð 1 írland 0 Noregur 0 ítalfa 1 Mexíkó 1 29. Marokkó 1 Holland 2 Belgía 0 Sádí-Arabía 1 30. Grikkland 0 Nígería 2 Argentína 0 Búlgaría 2 Útsláttarkeppnin .:■ . 16 liða keppni 8 liða keppni Undanúrslit 1 '*sss^ Undanúrslit 8 liða keppni 16liðakeppni | Rúmenía Pasadena, 3. júlí Argentína 2 Sádí-Arabía 1 m Rúmenía Palo Alto 10. júlí kl.19.30 Dallas, 3. júlí m Svíþjóð Svíþjóð Lf a Holland Orlando, 4. júlí Pasadena 13. júlí kl. 23.30 írland 0 Brasilía 1 Palo Alto, 4. júlí =|Holland Dallas 9. júlí kl. 19.30 J u 1 r 3. og 4. sæti n Italía Foxboro 9. júlí kl. 16.00 Lí Spánn E. Rutherford 13. júlí kl. 20.00 Nígería 1 Foxboro, 5. júlí Ítalía 2 Spánn 3 Washington, 2. júlí Sviss 0 =| Búlgaría p E. Rutherford 10. júlí kl. 16.00 Mexíkó E. Rutherford, 5. júlí Búlgaría Þýskaland 3 Bandaríkin 0 L=j Brasilia --—. ... — - v;;: —| Þýskaland i— Chicago, 2. júlí Belgía ■íammtmm KRT © Tímasetningar eru allar miðaðar við útsendingu leikjanna á íslandi © 32^ FIMMTUDAGUR 7. JÚLl' 1994 \port

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.