Morgunblaðið - 12.01.2005, Side 33

Morgunblaðið - 12.01.2005, Side 33
GGL, GHL AG08, AG09, AG10, AG11, AG12, AH01, AH02, AH03, AH04, AH05 ÁRÍÐANDI UPPLÝSINGAR FYRIR VIÐSKIPTAVINI VELUX VELUX innkallar gerð af þakgluggum sem seldir voru frá hausti 1998 til sumars 1999 Í framhaldi af reglulegu gæðaeftirliti og eftirfylgni á markaði höfum við fundið galla í ákveðinni gerð af þakgluggum okkar sem seldir voru frá haustinu 1998 til sumarsins 1999. Hætta er á að glugginn sé ekki nógu þéttur við skrúfur sem eru í ytri klæðningu á hliðarkarmi gluggans. Á efsta hluta rammans á VELUX glugganum þín- um er tegundarmerki. Það sést þegar glugginn er opnaður. Ef glugginn þinn er af þeirri gerð glugga sem eru gallaðir, stendur GGL eða GHL efst til vinstri á merkinu og neðst til hægri á merk- inu má sjá eftirfarandi kódanúmer: AG08, AG09, AG10, AG11, AG12, AH01, AH02, AH03, AH04 eða AH05. Ef merki með þessum stafarunum, GGL eða GHL auk einu af þeim kódanúmerum sem sjá má hér að ofan, er á glugganum þínum, ertu vinsamleg- ast beðinn um að hafa samband við þjónustuver VELUX. Það má gera á heimasíðunni www.VELUX.dk/eftersyn eða í síma 00 45 80 60 45 16. Til að við getum undirbúið þjónustuheimsóknina sem best er mikilvægt að þú gefir upp öll númer og stafi á tegundarmerkinu (t.d. GGL M08 3059 U 42 AG10 V). Við þjónustuskoðunina verður farið yfir gluggann, mældur raki í tréverkinu og gert við gallann. Mögulegur skaði verður bættur. Þetta getur skemmt gluggann og dregið töluvert úr endingu hans og hætta er á að byggingarhlutar í kringum gluggann geti orðið fyrir skemmdum. Við bjóðum af þessum sökum ókeypis þjónustuathug- un sem felur í sér að gert er við gallann og bættur sá skaði sem hugsanlega hefur orðið. VELUX Danmark A/S Ådalsvej 99, 2970 Hørsholm S. 00 45 80 60 45 16 WWW. VELUX.dk/eftersyn MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 2005 33 DAGBÓK Sumarliði Ásgeirsson „Það að vera með viðurkennda þekkingu á því sem ég starfa við skiptir mig og mitt fyrirtæki öllu máli. Þar sem ég bý á Stykkishólmi þá hentaði þessi kennslutími mér einnig frábærlega. „ MCSA námið er spennandi kostur fyrir þá sem vilja starfa sem sérfræðingar við umsjón Microsoft netkerfa. Markmiðið með náminu er að nemendur geti að námi loknu tekið þau fjögur alþjóðlegu próf sem þarf til að öðlast MCSA gráðuna og eru þau öll innifalin í námskeiðsgjaldi. Inntökuskilyrði Þeir sem hyggja á þetta nám þurfa að hafa góða þekkingu og skilning á Windows umhverfinu, þekkja vel innviði PC tölvunnar. Allt kennsluefni er á ensku. Kennt er laugardaga frá 13-17 & sunnudaga 8:30-16 aðra hverja helgi frá 12. feb. til 5. jún. Frábært nám með vinnu - Kennt er aðra hverja helgi! (Fyrrv. matreiðslumaður) MCP - MCSA & Kerfisfræðingur NTV UPPLÝSINGAR OG SKRÁNING Í SÍMA 544 4500 OG Á NTV.IS Félagsstarf Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 9, postu- línsmálning kl. 9 og kl. 13 bókaormar, leshringur kl.13.30, vinnustofan opin alla daga. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, al- menn handavinna, böðun, glerlist, spil- að brids/vist, fótaaðgerð. FEBÁ, Álftanesi | Handverksdagur í Haukshúsi í dag, kl. 13–16. Vilborg Gunn- arsdóttir leiðbeinir. Kaffiveitingar. Félag eldri borgara Reykjavík | Sam- félagið í nærmynd kl. 11, þáttur um mál- efni eldri borgara á RUV. Síðdegisdans kl. 14.30-16.30, húsið opnað kl. 14. Ath. breyttan tíma. Guðmundur Haukur leik- ur, kaffi og terta. Dansstjórar Matt- hildur Guðmundsd. og Jón Freyr Þór- arinss. Söngfélag FEB kóræfing kl. 17. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf í Ármúlaskóla kl. 16.20 stofu V24. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, kl. 10.05 og kl. 11, bridge og handavinnuhorn í kl. 12.30, Hrafnkell Helgason verður með fyr- irlestur kl. 16 í Garðabergi, opið hús í Holtsbúð kl. 13. Furugerði 1 | Kl. 9 aðstoð við böðun og bókband, kl. 13 leikfimi, kl. 14 sagan. Fimmtudaginn 13. janúar dansleikur kl. 19.30, hljómsveitin, Í góðum gír leikur fyrir dansi. Hraunbær 105 | Kl. 9 alm. handav., bútasaumur, útskurður, hárgreiðsla, kl. 10 fótaaðgerð, kl. 11 banki, kl. 12 hádeg- ismatur, kl. 13 brids, kl. 15 kaffi. Hraunsel | Myndmennt kl. 10 og 13 línu- dans kl. 11, píla kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa, kl. 9–15, jóga kl. 9–12, myndlist kl. 15–18, böðun virka daga fyrir hádegi. Fótaað- gerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 | Starfið er hafið eftir áramót, kl. 9–16. Listasmiðja; postulíns- málun m.m., kl. 9. Betri stofan opin alla daga, leiðbeinendur á mánudögum og þriðjudögum. Hárgreiðslustofa 568– 3139. Fótaaðgerðarstofa 897–9801. Hugmyndabankafundur kl. 14 á laug- ard. Uppl. í s. 568–3132. Korpúlfar Grafarvogi | Keila í Mjódd á morgun fimmtudag kl. 10. Norðurbrún 1 | Nýtt námskeið í leir- mótum, postulínsmálningu og myndlist, er hafið, enn eru laus pláss, upplýsingar hjá Birnu í síma 568 6960, kl. 9–16.30 opin vinnustofa. Félagsvist fellur niður í dag, kl. 9 smíði, kl. 9 opin vinnustofa. Sjálfsbjörg | Félagsvist í kvöld kl. 19. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–16 myndmennt, kl. 10–12 sund (Hrafnistulaug), kl. 10.15– 11.45 spænska, kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður, kl 12.15–14 verslunarferð í Bónus, Holtagörðum, kl 13–14 Spurt og spjallað, kl. 13–16 tréskurður, kl 14.30– 15.45 kaffiveitingar. Vitatorg félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8.45, bókband, handmennt og hár- greiðsla kl. 9, fótsnyrting kl. 9.30, morgunstund kl. 10, kóræfing kl. 13, verslunarferð kl 12.30, lesklúbbur kl. 15.30 í setustofu á 3. h. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Mömmumorgunn kl. 10–12. Kirkjuprakkarar kl. 15.30. Árbæjarkirkja | Kyrrðar og bænastund kl. 12. Fyrirbænir, hugleiðing og tónlist. Hádegishressing á eftir. Áskirkja | Hreyfing og bæn kl 11. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist – altarisganga – fyrirbænir. Létt- ur málsverður eftir stundina. Kirkju- prakkarar, 7–9 ára kl. 16.30. TTT, 10–12 ára kl. 17.30. Æskulýðsfélag KFUM&K og kirkjunnar kl. 20. Bústaðakirkja | Starf aldraðra í Bú- staðakirkju 12. janúar. Samverur á miðvikud. frá kl. 13. Spilað, föndrað og handavinna. Um kl. 15 kaffi. Gestur: Þorvaldur Halldórsson. Digraneskirkja | Barnastarf 6-9 ára kl. 17.15 –18 á neðri hæð. Garðasókn | Foreldramorgnar hvern miðvikudag kl. 10 til 12. Fyrirlestur mán- aðarlega. Pabbar og mömmur, afar og ömmur velkomin. Grafarvogskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Altarisganga og fyrirbænir. Léttur há- degisverður á vægu verði. Prestar safnaðarins þjóna fyrir altari, orgelleik- ari Hörður Bragason. Hallgrímskirkja | Morgunmessur alla miðvikudagsmorgna kl. 8 árdegis. Hug- leiðing, altarisganga. Einfaldur morg- unverður í safnaðarsal eftir stundina. Hjallakirkja | Fjölskyldumorgnar eru á miðvikudögum kl. 10–12. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Eldur Unga Fólksins fimmtud. 13. jan. kl. 21. Lofgjörð, vitnisburðir og bæn. Fjöl- skyldusamveran (opið öllum, ekki bara fjölskyldum) miðvikud. 12. jan. kl. 18 og hefst með léttri máltíð. Kl. 19 Biblíu- lestur f. alla fjölskylduna. Barnastarfið er fyrir 1–2 ára, 3–4 ára, 5–7 ára, 8–9 ára, 10–12 ára og 13–17 ára. Kapella Fríkirkjunnar í Reykjavík | Vikulegar bæna- og kyrrðarstundir Frí- kirkjunnar í Reykjavík í Safnaðarheim- ilinu kl. 12.15 í hádeginu á miðviku- dögum. Léttar veitingar. Kálfatjarnarkirkja | Alfa námskeið hefst miðvikud. 19. jan. kl. 19–22. Kynn- ingarkvöld Alfa miðvikud. 12. jan. kl. 19– 21. Kristniboðssalurinn | Samkoma í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58 kl. 20 í kvöld. „Kærleiksóðurinn“, Sálm- ur 45. Ræðumaður: Ragnar Gunn- arsson. Vitnisburður. Kaffiveitingar. Langholtskirkja | Kl. 12.10 hádegis- bænagjörð með orgelleik – fyrirbænir, kl. 12.30 súpa og brauð (kr. 300). Starf eldri borgara kl. 13–16. Fjölbreytt dag- skrá. Uppl. í s. 520 1300, kl. 19.30 – 20.15 biblíulestur í safnaðarheimilinu í umsjón sr. Jóns Helga Þórarinssonar. Markúsarguðspjall lesið. Laugarneskirkja | Kl. 10 Mömmu- morgunn, kl. 10.30 Gönguhópurinn Sól- armegin leggur af stað frá kirkjudyrum alla miðvikudagsmorgna, kl. 14.10– 15.30 Kirkjuprakkarar. (1. – 4. bekkur). Kl. 16.15 T.T.T. (5. – 7. bekkur). Kl. 19, Fermingar – Alfa, kl. 20.30 Unglinga- kvöld Laugarneskirkju. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos UNDIRBÚNINGUR stendur nú yfir að útgáfu minningabókar Kópa- vogs í tilefni af 50. afmælisári bæj- arfélagsins. Þess vegna eru ungir sem aldnir Kópavogsbúar hvattir til að skrá minningar sínar tengdar Kópavogi í sérstaka minningabók, sem liggur frammi í Bókasafni Kópavogs. „Við tökum við handritunum sem fólk kemur með, ljósritum og látum liggja frammi í þessari minn- ingamöppu, en handritin sjálf geymum við. Þetta geta verið æsku- minningar, úr skóla, skátastarfi, leikir barna í Kópavogi og mögu- leikarnir sem umhverfið gaf,“ segir Inga Kristjánsdóttir, deildarstjóri barnadeildar Bókasafns Kópavogs. „Þetta geta verið frásagnir fólks sem stofnaði heimili sitt í Kópavogi, byggði hús, ræktaði garð, ól upp börn og annað úr daglegu lífi. Þá geta menn rifjað upp ýmsa starf- semi í bænum, félagsstörf, leik- félag, kóra, íþróttir. Uppbygging fyrirtækja, smiðjur, bifreiðaverk- stæði, matvælafyrirtæki. Sam- göngur, gatnakerfi, umhverfi. Gamansögur og hugleiðingar. Aðal- atriði er að þetta séu persónulegar minningar, þ.e. að sögumaður hafi sjálfur upplifað atburði tengda því sem hann skrifar um.“ Hægt er að skila tölvu- eða hand- skrifuðu handriti til Bókasafns Kópavogs. Lengd er hæfileg t.d. 1–3 vélritaðar síður, styttri eða lengri eftir atvikum. Einnig er hægt að setjast niður á safninu og skrifa þar. Hver sem er getur skilað eins mörgum frásögnum og hann vill, fjalli þær um efni innan fram- angreinds ramma. Starfsfólk er reiðubúið til að yfirfara og hrein- rita handrit sé þess óskað og að sögn Ingu væri ekki verra ef gömul ljósmynd fylgdi með sem þá yrði skönnuð og síðan skilað aftur til eiganda. „Æskilegast er að fólk skrifi undir nafni, en í þeim til- vikum sem óskað er eftir að nota dulnefni er það virt,“ segir Inga. Frásagnir úr lífi Kópavogsbúa Bókaútgáfa | Minningabók Kópavogs Koma má handriti til Bókasafns Kópavogs, aðalsafni, Hamraborg 6a, 200 Kópavogi eða Lindasafns, Lindaskóla, Núpalind 7, 201 Kópa- vogi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.