Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 58
58 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ FJÖLDI listamanna mun koma fram á tónleikum í tilefni af 60 ára afmæli Magnúsar Þórs Jónssonar, Megasar, 7. apríl næstkomandi. Þar má nefna Hjálma, Mínus, Dr. Gunna, Trabant, Funkstrasse, Ragnheiði Gröndal, Hörð Bragason ásamt hljómsveit, Möggu Stínu, KK, Ellen Kristjáns- dóttur, Súkkat, auk fleiri hljómsveita og listamanna. Tónleikarnir verða haldnir í Austurbæ og fara fram 7. apríl sem fyrr segir, á afmælisdegi söngvaskáldsins. Megas sextugur Megas í Austurbæjarbíói fyrir rúmum 20 árum. Afmælis- tónleikar í Austurbæ FYRSTA hljóðversplata rokksveitarinnar Lokbrár er væntanleg í byrjun apríl og hef- ur hlotið heitið Army of Soundwaves. Á plötunni verða tíu lög en útgáfufyrirtæki Mínuss, MSK, gefur út. Nýtt lag frá sveitinni er komið í spilun á Rás 2 og X-FM og mega hlustendur búast við að fá að heyra lagið sem ber nafnið „Stop the Music“ á næstunni. Lokbrá vakti mikla athygli fyrir lagið „Nos- irrah Egroeg“ í sumar en lagið verður einn- ig að finna á plötunni. Lokbrá hefur eins og gefur að skilja verið upptekin við upptökur að undanförnu og tónleikahald orðið útundan. Sveitin hefur samt líka verið iðin við æfingar og spilar á tónleikum á Grandrokki á föstudaginn ásamt Jan Mayen og dönsku sveitunum PowerSolo og epo-555. Morgunblaðið/Sverrir Baldvin, Óskar, Oddur og Trausti skipa hljómsveitina Lokbrá. Tónlist | Plata á leiðinni frá Lokbrá Her hljóðbylgnanna STEINAR Fjeldsted, betur þekktur sem Steini í Quarashi, er eins og kunnugt er formlega hættur í sveit- inni. Hann er þó síður en svo hættur afskiptum af tónlist. Búinn að semja haug af lögum, eins og hann orðar það sjálfur, tilbúinn með sína fyrstu plötu, sem er fjögurra laga og kemur út í dag. Plötuna gefur hann út undir nýju listamannanafni sínu sem er ca. 1 og það er nýstofnað útgáfufyrirtæki hans og nokkurra félaga hans, Baun, sem gefur plötuna út. Þetta er reynd- ar önnur platan sem Baun gefur út en fyrir tveimur vikum kom út fyrsta plata Alex Pott. „Maður er alltaf búinn að vera að gera eitthvað sjálfur enda á ég orðið heilmikið af efni sem mér fannst ég þurfa að fara að koma frá mér,“ segir Steini. Hann segir nýja efnið sitt „ná- kvæmlega ekkert líkt“ því sem hann var að gera með Quarashi og lýsir því sem einhvers konar bræðingi af „elektró-ambíent-hipp-hoppi“. „Þetta er svona „óld skúl, bakk tú ’92“ á góðri íslensku“, skýrir hann. Steini segir frábært að vera loksins farinn að helga sig sínu eigin efni enda „tími til kominn“. Steini stefnir á að ca. 1 gefi út sína fyrstu stóru plötu í sumar en einnig stefni Baun-útgáfan á að gefa út mán- aðarlega plötu þar sem „Bauna- krúið“ verði saman komið í góðri „mixsúpu“. Steini stefnir jafnframt á að fylgja eftir nýju plötunni, eftir u.þ.b.1–2 vik- ur en hann á einnig eftir að fara með Quarashi í tónleikareisu um útlönd. Steini úr Quarashi er ca. 1 Áður var Steini í hljómsveit, nú er hann ca. 1. skarpi@mbl.is  Miðasala opnar kl. 15.30 Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj iAlan cummingl i Sýnd kl. 4 og 6 Ísl tal / kl. 3.50. Enskt tal jamie kennedyi Alan cummingl i CLOSER Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Ó.Ö.H. DV  S.V. MBL. M.M.J. Kvikmyndir.com ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS  Ó.H.T. Rás 2    i ll l l Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN A MIKE NICHOLS FILM Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.   Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! J.H.H. kvikmyndir.com “…það mátti því búast við því að Closer væri góð mynd en hún er gott betur en það.” Þ.Þ. FBL Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! FRUMSÝNING MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l kl. 5.40, 8 og 10.20. FRUMSÝND 18. MARS.1 . . Sló í gegn í USA Flott mynd. Töff tónlist (HOPE með Twista, BALLA með Da Hood & Mack 10). Byggð á sannri sögu. Með hinum eina sanna töffara, Samuel L. Jackson (“The Incredibles”). l tt . ff t li t ( i t , ). i . i i t ff , l . ( I i l ). I I I ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið frumsýnt á undan myndinni!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.