Morgunblaðið - 11.03.2005, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 11.03.2005, Blaðsíða 62
TEX (Sjónvarpið kl. 20.10) Fín mynd, gerð eftir sögu S.E. Hintons (Outsiders) með Matt Dillon, Emilio Estevez og Meg Tilly á unglingsaldri.  DUETS (Sjónvarpið kl. 21.55) Ljúf mynd og vel leikin en alltof stefnulaus og væmin til að hægt sé að sætta sig við hana.  MERCURY RISING (Sjónvarpið kl. 23.45) Óspennandi spennumynd sem gróf enn frekar undan ferli Willis.  THE TAO OF STEVE (Stöð 2 kl. 23.15) Smellin og vel skrifuð gam- anmynd um skothelda leið fyrir karla að ná sér í konur. Donal Logue er karlmennskan í hnot- skurn með sanna bjórvömb og mannasiði til eftirbreytni.  BLADE II (Stöð 2 kl. 0.40) Bardagalistir, sjónhverfingar og hefðbundin læti.  THIRTEEN GHOSTS (Stöð 2 kl. 2.45) Skólabókardæmi um að það eru ekki brellurnar sem slíkar sem eru hrollvekjandi.  PATCH ADAMS (SkjárEinn kl. 22) Ógeðslega væmin mynd og ein sú allra melódramatískasta sem gerð hefur verið. Verri en versta botnlangakast og tannpína.  KISS THE GIRLS (SkjárEinn kl. 1.25) Þokkalegasta spennumynd sem Morgan Freeman færir einn síns liðs upp úr meðalmennsk- unni.  BAD BOYS (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Þeir ná vel saman Will Smith og Martin Lawrence í nokkuð skotheldri en innantómri stæri- látaafþreyingu.  INDEPENDENCE DAY (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Þjóðernisremban er yfirgengi- leg og stælarnir miklir en samt sem áður tekst að búa til alvöru stórslysastemningu úr innrás úr geimnum.  BÍÓMYND KVÖLDSINS CHANGING LANES (Stöð 2 BÍÓ kl. 12.10/18.10) Virkilega beitt og krassandi spennudrama, trúverðugt og raunsætt. Samuel L. Jackson frábær að vanda og meira að segja Ben Affleck góður. Þá er nú mik- ið sagt.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson ÚRSLIT í Idol-Stjörnuleit- inni ráðast í kvöld þegar úr því verður skorið hvort þjóðin velur Heiðu eða Hildi Völu sem nýju Idol- stjörnuna. Úrslitakvöldið verður þannig að þær stúlkur munu syngja í þremur um- ferðum, þrjú lög hvor. Þær byrja á að syngja lög sem dómnefndin hefur valið fyr- ir þær, svo syngja þær báð- ar sama lagið, sem verður íslenskt, og að endingu syngja þær lag að eigin vali. Enginn gestadómari verður í lokaþættinum og ef marka má síðasta lokaþátt munu dómarar ekki hafa sig mikið í frammi við að reyna að hafa áhrif á val áhorfenda á þessu stigi keppninnar. Hinir átta sem komust í úrslitakeppnina verða gestir og má leiða að því líkur að fyrsta íslenska Idol-stjarnan, Kalli Bjarni, komi eitthvað við sögu. Úrslit í Idol-Stjörnuleit ráðast í kvöld Heiða og Hildur syngja til sigurs Idol-Stjörnuleit er á Stöð 2 kl. 20.30. Heiða og Hildur Vala. 62 FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein- björnsson. Aftur á sunnudagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Ég er innundir hjá meyjunum. Um ís- lenska dægurlagatexta. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Aftur annað kvöld) (2:3). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Saga sonar míns eftir Nadine Gordimer. Ólöf Eldjárn þýddi. Friðrik Friðriksson les. (15) 14.30 Miðdegistónar. Hljómsveitin Rússíban- ar leika tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar úr leikritinu Cyrano. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur annað kvöld). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því fyrr í dag). 20.30 Kvöldtónar. Yo-Yo Ma og félagar leika brasilíska tónlist. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Frá því á miðvikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Karl Guðmunds- son les. (41:50) 22.22 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agn- arsson. (Frá því í gær). 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 16.35 Óp e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Artúr (Arthur, ser. VII) (92:95) 18.30 Heimaskólinn (The O’Keefes) (8:8) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Tex (Tex) Fjölskyldumynd frá 1982. Þetta er þroskasaga tveggja bræðra sem þurfa að standa á eigin fótum eftir að mamma þeirra deyr og pabbi þeirra yf- irgefur þá. Leikstjóri er Tim Hunter og meðal leikenda eru Matt Dillon, Jim Metzler, Meg Tilly, Bill McKinney og Emilio Estevez. 21.55 Söngkeppnin (Duets) Bandarísk gam- anmynd frá 2000 um hóp sérkennilegs fólks sem leggur leið sína til Omaha til að taka þátt í karaoke- móti. Leikstjóri er Bruce Paltrow og meðal leikenda eru Maria Bello, Andre Braugher, Paul Giamatti, Huey Lewis, Ricky Dean og Gwyneth Paltrow. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.45 Háskalegt leynd- armál (Mercury Rising) Spennumynd frá 1998. Brottrekinn CIA-maður er ráðinn til að gæta ungs drengs sem er í lífshættu eftir að hann kemst að hernaðarleyndarmáli. Að- alhlutverk leika Bruce Willis og Alec Baldwin og leikstjóri er Harold Beck- er. Kvikmyndaskoðun tel- ur myndina ekki hæfa fólki yngra en sextán ára. e. 01.30 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 60 Minutes II (e) 13.45 Lou Reed 14.35 Placebo á tónleikum (Live in Paris) 15.30 Curb Your Enth- usiasm (Rólegan æsing 3) (9:10) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Joey (4:24) 20.30 Idol - Stjörnuleit 21.50 Reykjavíkurnætur Íslenskur myndaflokkur um ungt fólk sem er á djammtímabilinu í lífi sínu. 22.20 Idol - Stjörnuleit 22.45 Punk’d 23.15 The Tao of Steve (Kenningar Steves) Aðal- hlutverk: Donald Logue og Greer Goodman. Leik- stjóri: Jennifer Goodman. 00.40 Blade II (Vopni 2) Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Kris Kristofferson og Ron Perlman. Leik- stjóri: Guillermo Del Toro. 2002. Stranglega bönnuð börnum. 02.35 Thirteen Ghosts (Þrettán draugar) Aðal- hlutverk: Tony Shalhoub, Matthew Lillard, Shannon Elizabeth, F. Murray Abraham og Embeth Dav- idtz. Leikstjóri: Steve Beck. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 04.00 Fréttir og Ísland í dag 05.20 Tónlistarmyndbönd 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 16.15 Þú ert í beinni 17.15 Olíssport Fjallað um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Starfs- menn íþróttadeildarinnar skiptast á að standa vakt- ina en þeir eru Arnar Björnsson, Hörður Magn- ússon, Guðjón Guðmunds- son og Þorsteinn Gunn- arsson. 17.45 David Letterman 18.30 Motorworld . 19.00 UEFA Champions League Fréttir af leik- mönnum og liðum í Meist- aradeild Evrópu. 19.30 Enski boltinn (FA Cup - Preview) Umfjöllun um 6. umferð bikarkeppn- innar en allir leikir 8 liða úrslitanna eru í beinni á Sýn um helgina. 20.00 World Supercross (Edwards Jones Dome) 21.00 World Series of Poker (HM í póker) 22.30 David Letterman 23.15 K-1 00.40 Lingerie Bowl 2004 (Undirfataleikurinn) 07.00 Blönduð innlend og erlend dagskrá 16.30 Blandað efni 17.00 Fíladelfía 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Freddie Filmore 20.00 Jimmy Swaggart 21.00 Sherwood Craig 21.30 Joyce Meyer 22.00 Blandað efni 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Nætursjónvarp Stöð 2  21.50 Reykjavíkurnætur er nýr íslenskur gam- anþáttur sem hefur göngu sína í kvöld. Þátturinn kemur úr smiðju Baltasars Kormáks, er eftir Agnar Jón og fjallar um ungt fólk sem lifir og hrærist í miðborg Reykjavíkur. 06.00 Green Dragon 08.00 Good Morning Vietnam 10.00 Blues Brothers 12.10 Changing Lanes 14.00 Good Morning Vietnam 16.00 Blues Brothers 18.10 Changing Lanes 20.00 Bad Boys 22.00 Independence Day 00.20 Green Dragon 02.10 The Last Castle 04.20 Independence Day OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein- arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt- ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (Frá því á mið- vikudag). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Djasstónleikar Rás 1  16.13 Lana Kolbrún Eddu- dóttir, umsjónarmaður djassþáttarins Fimm fjórðu, kynnti fjögurra stjörnu djasstónleika í síðustu viku með Han- cock, Shorter, Holland og Blade. Síð- ari hlutinn er á dagskrá í dag þar sem hlustendur heyra Aung San Suu Kyi og Prometheus Unbound eftir Shorter og Cantaloupe Island eftir Hancock. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 22.00 Idol 2 extra - live 22.30 Fréttir 22.33 Jing Jang 23.10 The Man Show (Strákastund) Karlahúm- or af bestu gerð en konur mega horfa líka. 23.35 Meiri músík Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau (e) 09.00 - 17:30 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers 18.00 Upphitun 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby 21.00 The Simple Life 2 Paris og Nicole halda áfram á ferð sinni yfir landið og heimsækja Click-búgarðinn í Texas. Stúlkurnar gefa heim- ilisföðurnum Bob ráð um hvernig hann eigi að kynda rómantíska elda á heimilinu. Þær fá störf hjá lögreglunni þar sem villt hegðun þeirra fer fyrir brjóstið á lög- reglustjóranum. 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 Patch Adams Dramatísk gamanmynd um læknanemann Patch Adams sem reynir að sýna fram á að það kem- ur fleira að ummönnun sjúklinga en það sem læknavísindin hafa uppá að bjóða.Með aðal- hlutverk fara Robin Williams og Daniel London. 23.55 Boston Legal (e) 00.40 Law & Order: SVU (e) 01.25 Kiss the Girls Spennutryllir um rann- sóknarlögreglumanninn Alex Cross sem eltist við mannræningja sem kall- ar sig Casanova. Með að- alhlutverk fara Morgan Freeman og Ashley Judd. 03.10 Jay Leno (e) 03.55 Óstöðvandi tónlist FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 STÖÐ 2 BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.