Morgunblaðið - 15.03.2005, Page 38

Morgunblaðið - 15.03.2005, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn  FJÖLNIR 6005031519 I  EDDA 6005031519 III I.O.O.F. Rb. 4  1543157- I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1853158  Fl.  HLÍN 6005031519 IV/V Pallanet Þrælsterk og meðfærileg. Hentug í skjólgirðingar. Rúllur 3x50 m og 2x50 m. HELLAS ehf., Skútuvogi 10F, 104 Reykjavík, s. 568 8988, 892 1570. hellas@simnet.is Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimilinu Fossbúð að Skógum undir Eyjafjöllum fimmtudaginn 17. mars 2005. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tillaga um samrunasamning MBF og MS. 3. Önnur mál. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. Baadermaður óskast á frystitogarann Þór frá Hafnarfirði. Upplýsingar í símum 555 2605 og 892 2222. Gvendur dúllari Einstaklega gott úrval eigulegra bóka. 25% afsláttur af innbundnum tímaritum. Komið og gerið skemmti- leg kaup í fallegu umhverfi. Gvendur dúllari - alltaf góður, Klapparstíg 35, sími 511 1925. Uppboð á lausafjármunum Eftirfarandi lausafé verður boðið upp á Skúlagötu 63, Reykja- vík, þriðjudaginn 22. mars 2005 kl. 14:30: 10 stk. sólarlampar af gerðinni Dr. Muller Braunings-Solarium. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. mars 2005. Landverðir Þjóðgarðurinn á Þingvöllum óskar eftir að ráða landverði til starfa sumarið 2005. Um er að ræða umsjón og eftirlit í þjóð- garðinum, þátttöku í fræðslu ásamt vinnu í afgreiðslu þjóð- garðsins á Leirum og Fræðslu- miðstöð á Haki. Umsækjendur skulu hafa lokið námskeiði í land- vörslu eða hafa reynslu af sam- bærilegum störfum. Góð tungu- málakunnátta og hæfni í mann- legum samskiptum eru kostir sem tekið verður tillit til við ráðningu. Umsóknir sendist; Þingvallanefnd, Austurstræti 8-10, 101 Reykjavík, eða með tölvupósti á netfangið www.silfra@thingvellir.is Nánari upplýsingar eru veittar í síma 482 3609 frá kl. 9:00-12:00. Umsóknarfrestur er til 23. mars nk. Rauða Húsið á Eyrarbakka raudahusid.is Veitingahúsið Rauða Húsið á Eyrarbakka hefur starfað við ágætan orðstír í 4 ár og sérhæfir sig í matreiðslu á hvers konar sjávarfangi ásamt grænmetis- og kjötréttum Matreiðslu- menn ath! Óskum eftir að ráða dugmikinn og áhugasaman matreiðslumann í fullt framtíðarstarf, sumarstarf kemur einnig til greina Nánari upplýsingar veitir Ingi Þór Jónsson í síma 483 3330/897 8512 eða sendið tölvupóst á: raudahusid@raudahusid.is Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bogasíða 1, Akureyri (214-5283), þingl. eig. Gunnar Ævar Jónsson og Kristín Jóna Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfesting- arbankinn hf., Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Akureyri og Söfnun- arsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0202, Akureyri (225-3448), þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Vátryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Hríseyjargata 10, 0101, Akureyri (214-7901), þingl. eig. Bryndís Guð- mundsdóttir og Björn Sæberg Sæmundsson, gerðarbeiðandi Íbúða- lánasjóður, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Hvannavellir 6, íb. 01-0201, Akureyri (214-7977), þingl. eig. Björn Stefánsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Vátrygg- ingafélag Íslands hf., föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 21, verslun 01-0101, Akureyri (214-8114), þingl. eig. K.K. raf ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóð- ur Norðlendinga, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Langholt 25, íb. 01-0101, eignarhl., Akureyri (214-8660), þingl. eig. Bjarni Einar Einarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Melasíða 2f, íb. 01-0204, Akureyri (214-9054), þingl. eig. Árni Þórhall- ur Leósson, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóð- ur, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Mýrarvegur/Kaupangur, versl. hl. A, 01-0101, Akureyri (214-9126), þingl. eig. Foxal ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Skessugil 17, 03-0202, eignarhl. Akureyri (223-9012), þingl. eig. Tóm- as Veigar Sigurðarson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Sunnuhlíð 2, eignarhluti, Akureyri (215-1091), þingl. eig. Fjölnir Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði II D, gistihús, 01-0101, Svalbarðsstrandarhreppi (216-0407), þingl. eig. Lágagerði ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Tungusíða 24, Akureyri (215-1468), þingl. eig. Anna Eðvarðsdóttir og Höskuldur Stefánsson, gerðarbeiðandi Lánasjóður íslenskra námsmanna, föstudaginn 18. mars 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 14. mars 2005. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Aðalfundur Þróunarfélags miðborgarinnar verður haldinn í Iðnó fimmtudaginn 31. mars kl. 17:00. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins. Aðrir dagskrárliðir auglýstir síðar. eea financial mechanism norwegian financial mechanism Announcement Appraisal agent for applications for EEA Grants The Financial Mechanism Office (FMO) of the EEA Grants (the EEA Financial Mechanism and the Norwegian Financial Mechanism) is an- nouncinga tender for appraisal agents. Based on this tender, it is the FMO’s intention to make framework agreements with consultants with a mixture of competence and language skills in order to make appraisals of grant applications from the relevant priority sectors in the 13 beneficiary states. The beneficiary states are Cyprus, the Czech Republic, Estonia, Greece, Hungary, Latvia, Lithuania, Malta, Poland, Portugal, Slovakia, Slovenia and Spain. The competence needed is mainly within the following areas:  Environmental protection and sustainable development  Conservation of European cultural heritage  Human resources development  Health and childcare  Implementation of Schengen acquis as well as strengthening of the judiciary  Regional policy and cross-border activities  Academic research within the above sectors Further information, including the announce- ment text, can be found on the following web address: http://www.eeagrants.org/documents; section “Procurement”; sub-section “Appraisal agent”. Atvinnuauglýsingar Félagslíf Fundir/Mannfagnaðir Nauðungarsala Raðauglýsingar 569 1111 Til sölu Tilboð/Útboð Tilkynningar Uppboð

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.