Morgunblaðið - 15.03.2005, Page 47

Morgunblaðið - 15.03.2005, Page 47
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6. Þ.Þ. FBl  S.V. MBL. Sýnd kl. 4 ATH! verð kr. 500. A MIKE NICHOLS FILM CLOSER SIDEWAYS WWW.LAUGARASBIO.IS Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj iAlan cummingl i jamie kennedyi Alan cummingl i  Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. ára ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA T ! TI L I TT  Ó.Ö.H. DV  S.V. MBL. M.M.J. Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2 i ll l l Will Smith er Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.20. Will Smith er Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. SÍMI 553 2075 - BARA LÚXUS  J.H.H. kvikmyndir.com  J.H.H. kvikmyndir.com   ÍSLANDSBANKI Þ.Þ. FBL * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu ☎ Yfir 32.000 mannsfir . s Síðustu sýningar Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA 400 kr. í bíó!* Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l lFrábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l Kvikmyndir.is. S.V. Mbl. AÐEINS 3 DAGAR Í FRUMSÝNINGU Á PÁSKAMYNDINNI Í ÁR ein æðislegasta teiknimynd allra tíma verður sýnd bæði með ís lensku og ensku tal i um land allt Frá sömu og gerðu Fór beint á toppinn í USA!  SV mbl  SV mbl 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi Yfir 15.000 gestir! 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi Yfir 15.000 gestir! MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARS 2005 47 12.03. 2005 5 2 7 4 9 7 7 9 3 9 6 19 20 34 35 2 09.03. 2005 4 13 28 37 38 42 22 36 29 Robbie Williams varð miður sínþegar George Michael tilkynnti að hann hefði í hyggju að hætta að syngja popp- tónlist. Málið er nefnilega að Will- iams undirbýr nú plötu þar sem hann ætlar að syngja dúetta og vinna með öðrum þekktum lista- mönnum og hafði séð fyrir sér að dúett með hetjunni sinni Michael yrði tilvalin fyrsta smá- skífa. Nú þarf Williams að finna ein- hverja aðra stórstjörnu sem vill syngja með honum dúett.    Norræna kvikmyndahátíðin íRúðuborg stendur nú yfir, fram til 20. mars. Þar eru sýndar þrjár ís- lenska kvikmynd- ir; Niceland eftir Friðrik Þór Frið- riksson sem er í keppni, Kaldaljós eftir Hilmar Oddsson sem er í dagskrá er nefnist News From the North og stutt- myndin Síðasti bærinn eftir Rúnar Rúnarsson sem er í stuttmynda- dagskrá. Friðrik Þór er gestur hátíðarinnar sem er mikilvæg fyrir brautargengi norrænna mynda í Frakklandi enda vekja sigurmyndir hátíðarinnar jafn- an nokkra athygli og fá jafnan al- menna dreifingu í kjölfarið. Verð- launaafhendingin fer fram 19. mars. Vefsíða hátíðarinnar er: www.- festival-cinema-nordique.asso.fr    Leikstjórinn Quentin Tarantino erósáttur við þá ákvörðun fram- leiðenda James Bond að hætta að láta Pierce Brosnan fara með hlutverk Bond. Tarantino segist gjarnan hafa viljað gera leikstýra nýjustu Bond- myndinni, Casino Royale, með Brosnan í aðal- hlutverki. Um leið og hann hafi heyrt að til stæði að láta annan leikara fara með hlutverkið hafi hann hætt við þátttöku í verk- efninu. „Ég hefði gjarnan viljað taka upp Casino Royale með Pierce,“ segir Tarantino. „Um leið og ég heyrði að Brosnan muni ekki leika í fleiri Bond- myndum, missti ég alfarið áhugann. Fyrir mér hefur hann fest sig í sessi sem James Bond,“ sagði Tarantino meðal annars. Fólk folk@mbl.is TÖLVUTEIKNIMYNDIN Robots, eða Vélmennin, eins og myndin kemur til með að heita á íslensku, var lang- vinsælasta myndin í bíóhúsum í Bandaríkjunum yfir helgina. Myndin, sem gerð var af sömu aðilum og gerðu hina vinsælu Ísöld, eða Ice Age, var frumsýnd fyrir helgi og var á sunnudag búin að þéna 36,5 milljónir dala, eða rúmlega 2,1 milljarð króna. Fjöldi frægra leikara tala fyrir vélmennin í upprunalegu útgáfunni, þ.á m. Ewan McGregor, Halle Berry, Robin Williams og Mel gamli Brooks. Í íslensku útgáfunni, sem frumsýnd verður næstu helgi, er Laddi meðal þeirra sem tala fyrir vél- mennin. Ný spennumynd með Bruce Willis, Hostage, náði að- eins 4. sæti listans en hún hefur fengið afar misjafna dóma; allt frá því að vera rækileg endurkoma fyrir Willis niður í að vera sögð síðasti naglinn í kistu hans sem stór- stjörnu. Ný, endurklippt útgáfa af Píslarsögu Krists eftir Mel Gibson fékk heldur ekki eins góðar viðtökur og við var búist en sú útgáfa inniheldur mun minna ofbeldi og er talin mun fjölskylduvænni. Vélmennin vinsæl Reuters Robin Williams, Halle Berry og Ewan McGregor mættu öll á frumsýningu Vélmenna í Los Angeles og voru brött enda hefur myndin fengið fína dóma. ÍSLENSKA sveitin Ampop mun spila í beinni útsendingu í Breska ríkisútvarp- inu, BBC1, á fimmtudaginn ásamt Queens of the Stone Age og Hot Hot Heat. Um er að ræða þátt Zane Lowe sem valinn var besti útvarpsþáttur Bret- lands á dögunum af NME. Hljómsveitin mun leika sérstaka útgáfu af laginu „My Delusions“ sem hefur verið að gera það gott í breska útvarpinu undanfarnar vikur. Hægt er að fylgjast með útsend- ingunni á Netinu milli klukkan 19 og 21 að íslenskum tíma á vef þáttarins: http://www.bbc.co.uk/radio1/alt/ zanelowe/ Íslenska hljómsveitin Ampop. Ampop í beinni á BBC SIGRÚN Bender komst í tólf stúlkna úrslit í keppninni Ungfrú Evrópa 2005 á laugardags- kvöldið. Keppnin var haldin í Palais Des Sports-höllinni í París og sjónvarpað beint til um sex milljóna áhorfenda í Evrópu, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Fegurð- arsamkeppni Íslands. Sigurvegarinn, Shermine Shahrivar, er 22 ára gamall Þjóðverji af írönskum uppruna. Í öðru sæti varð fulltrúi Armeníu og fulltrúi Frakklands lenti í því þriðja. Reuters Shermine Shahrivar frá Þýskalandi er ungfrú Evrópa 2005. Þýskur sigur Sigrún Bender er hún var kjörin ungfrú Reykjavík. Ungfrú Evrópa | Sigrún í úrslit

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.