Morgunblaðið - 29.03.2005, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. MARS 2005 19
UMRÆÐAN
FASTEIGNASALAN
GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810
Traust þjónusta í 20 ár
LÓÐIR ÓSKAST TIL KAUPS
Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Til mín hefur leitað traustur og fjársterkur
byggingaverktaki sem óskar eftir að kaupa
lóðir fyrir íbúðar eða atvinnuhúsnæði. Eignir
sem þarfnast niðurrifs koma einnig til greina.
Staðgreiðsla í boði, Áhugasamir vinsamlega
hafið samband og ég mun fúslega veita nánari
upplýsingar.
Hákon Svavarsson, lögg.
fasteignasali, sími 898 9396.
Árni Stefánsson viðskiptafræðingur
og lögg. fasteignasali
www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli
H
ön
nu
n:
G
un
na
r
S
te
in
þ
ór
ss
on
/
M
ar
ki
ð
/
03
. 2
00
5
Fermingargjafir
sem hitta í MARK!
Frábær fjallahjól frá stæðsta hjólaframleiðanda
heims. GIANT Ál stell frá kr. 26.505 stgr.
Snjóbretti,
Brettaskór,
bindingar,
gleraugu,
hanskar og
snjóbrettafatnaður
30 % stgr. afsláttur.
HIPPO John Daly golfsett
með standpoka.
Tilboð kr. 34.960.
Mikið úrval af golfgræjum
á góðu verði.
Lyftingabekkur
og lóð.
Bekkur með fótaæfingum
og 50 kg lóðasetti.
Tilboð kr. 24.600 stgr.
Billiardborð
Stærðir 4, 5 og 6 fet,
20% stgr. afsláttur.
Boxvörur
Boxpúðar
frá kr. 12.255 stgr.
Boxdropar,
speedballs
og hanskar.
Kreditkortasamningar, upplýsingar veittar í versluninni
Varahluta- og viðgerðarþjónusta – Verslið þar sem þjónustan er
Hávaði í umhverfi barna
Ráðstefna, haldin 1. apríl í Kiwanishúsinu, Engjateigi 17, Reykjavík
Ráðstefnan stendur yfir frá kl. 13:00–17:00
Upplýsingar á heimasíðu
Umhverfisstofnunar
www.ust.is
Setning
Heyrn - heyrnarskaði
Vistfræði kennslustofunnar
Líðan skólabarna – ráðgjafarbekkir
Hlé
Hávaðamælingar í skólum
Leikskólar Reykjavíkur - heilsuefling
og hávaðavarnir
Hávaðamælingar á tónleikum
og veitingahúsum - hávaðamörk
Kaffi
Mikilvægi hönnunar
Hönnun
Panelumræður
Helgi Jensson, forstöðumaður, Umhverfisstofnun
Ingibjörg Hinriksdóttir, yfirlæknir HTÍ
Valdís Jónsdóttir, heyrnar- og talmeinafræðingur
Þórhildur Líndal, fyrrverandi Umboðsmaður barna
Sigurður Karlsson, Vinnueftirliti ríkisins
Ágústa Guðmarsdóttir, sjúkraþjálfari
Einar Oddsson, heilbrigðisfulltrúi Umhverfissviði
Reykjavíkurborgar
Ólafur Hjálmarsson, verkfræðingur, Línuhönnun
Guðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt.
ARKÞING EHF
Þátttakendur: Ingibjörg Hinriksdóttir, Valdís
Jónsdóttir, Þórhildur Líndal, Ólafur
Hjálmarsson, Ágústa Guðmarsdóttir, Þór
Tómasson, fulltrúi frá Skipulagsstofnun.
Fundarstjóri er Haukur Þór Haraldsson, sviðsstjóri, Lýðheilsustöð
Nánari upplýsingar og skráning Umhverfisstofnun á ust@ust.is og í síma 591 2000
Að ráðstefnunni standa: Umhverfisstofnun, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands,
Lýðheilsustöð, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar og Vinnueftirlits ríkisins
Dagskrá
ÁRSREIKNINGUR Mosfells-
bæjar var lagður fram í bæjarstjórn
16. mars sl. til fyrri
umræðu. Rekstrarnið-
urstaða var afar góð
og er þetta ein besta
rekstrarniðurstaða í
sögu Mosfellsbæjar.
Rekstrarniðurstaða
A-hluta bæjarsjóðs
var jákvæð um 200
mkr. samanborið við
100 mkr. jákvæða
áætlaða afkomu í fjár-
hagsáætlun. Veltufé
frá rekstri var já-
kvætt um 304 mkr.
eða 14,1% af tekjum
sem er án efa ein
besta útkoma sem
sveitarfélög á landinu
eru að sýna á árinu
2004. Eiginfjárstaða
batnar um tæp 30%
milli ára og er eig-
infjárhlutfall A-hluta
nú um 18%.
Verulegur árangur
hefur náðst á und-
anförnum árum í að
rétta við rekstur Mos-
fellsbæjar. Sveitarfé-
lagið er þó enn nokk-
uð skuldsett en tekist
hefur að breyta
rekstrarforsendum á
þann hátt að það geti
staðið undir skuldbindingum og
skuldir á íbúa lækki. Hér að neðan
má sjá þróun undanfarinna þriggja
ára í rekstrarafkomu bæjarsjóðs án
fjármagnsliða:
Í endurskoðunarskýrslu KPMG
endurskoðunar vegna ársreiknings
2004 segir orðrétt á bls. 6:
„Í endurskoðunarskýrslu okkar
fyrir árið 2003 gátum við um þann
árangur sem náðist á árinu 2003 í
fjármálastjórn miðað við fjárheim-
ildir í fjárhagsáætlun. Á árinu 2004
er rekstrarárangur jafnvel enn
betri en á báðum þess-
um rekstrarárum er
upphaflegri fjárhags-
áætlun fylgt og engar
meiriháttar breytingar
gerðar innan hvors
rekstrarárs. Þetta er
mikilvægt að hafa í
huga þegar lagt er mat
á hvernig til hefur tek-
ist að beita fjárhags-
áætlun sem stjórntæki
í rekstri sveitarfé-
lagsins.
Í þessu sambandi er
grundvallaratriði að
forstöðumenn ein-
stakra rekstrareininga
og stofnana virði þær
fjárheimildir sem fram
koma í áætlun hvers
árs, enda birtist þar
stefna stjórnenda í
rekstri sveitarfé-
lagsins. Að okkar mati
geta bæði starfsmenn
og stjórnendur bæj-
arins verið stoltir af því
að hafa náð þeim mark-
miðum sem birt voru í
fjárhagsáætlun fyrir
árið 2004.“
Ég vil nota þetta
tækifæri og þakka bæj-
arstjóra, embættis-
mönnum, forstöðumönnum og öðr-
um starfsmönnum bæjarins fyrir
þeirra mikla þátt í að gera afkomu
bæjarsjóðs eins glæsilega og raun
ber vitni.
Glæsileg afkoma
hjá Mosfellsbæ
Haraldur Sverrisson fjallar
um afkomu bæjarsjóðs
Mosfellsbæjar
Haraldur Sverrisson
’Sveitarfélagiðer þó enn nokk-
uð skuldsett en
tekist hefur að
breyta rekstr-
arforsendum á
þann hátt að það
geti staðið undir
skuldbindingum
og skuldir á íbúa
lækki.‘
Höfundur er formaður bæjarráðs
Mosfellsbæjar.
Ársreikningur Mosfellsbæjar.
Fréttir á SMS