Morgunblaðið - 22.04.2005, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 35
Raðauglýsingar 569 1111
Fundir/Mannfagnaðir
Kópavogsbúar
Opið hús
með þingmönnum
Á morgun, laugardaginn 23. apríl, fáum við
þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjör-
dæmi í heimsókn. Haldinn verður opinn fundur
milli kl. 10:00 og 12:00 í Hlíðarsmára 19.
Þingmennirnir halda framsögu
og sitja fyrir svörum.
Hvað er að frétta af sölu Landsím-
ans?
Í hvað á söluandvirðið að fara?
Ný samgönguáætlun?
Hvers vegna á olían að verða
hærri en bensínið?
Við hvetjum Kópavogsbúa til að
mæta og taka þátt í umræðunum.
Allir velkomnir.
Sjálfstæðisflokkurinn
í Kópavogi
Ársfundur Eftirlaunasjóðs
starfsmanna Íslandsbanka
Ársfundur Eftirlaunasjóðs starfsmanna
Íslandsbanka verður haldinn mánudaginn
9. maí nk. kl. 17.15 á 5. hæð (Hólum)
á Kirkjusandi.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Ársreikningar kynntir.
3. Skýrsla um tryggingafræðilega úttekt kynnt.
4. Fjárfestingarstefna kynnt.
5. Önnur mál.
Stjórn Eftirlaunasjóðs
starfsmanna Íslandsbanka.
Aðalfundur
Félags íslenskra kjötiðnaðarmanna verður
haldinn á Stórhöfða 31, fyrstu hæð, laugar-
daginn 23. apríl nk. kl. 14.00.
Gengið inn neðan við húsið.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Nauðungarsala
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Fífulind 2, 01-0302, ehl. gþ., þingl. eig. Elín Gréta Stefánsdóttir, gerð-
arbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn
26. apríl 2005 kl. 10:00.
Fífulind 7, 03-0401, ehl. gþ., þingl. eig. Viðar Gunnarsson, gerðar-
beiðandi Og fjarskipti hf., þriðjudaginn 26. apríl 2005 kl. 10:30.
Furugrund 66, 01-0102, þingl. eig. Þorvaldur Magnússon, gerðarbeið-
endur Kaupþing Búnaðarbanki hf. og Sparisjóður Kópavogs, þriðju-
daginn 26. apríl 2005 kl. 13:30.
Lómasalir 12, 01-0204, þingl. kaupsamningshafar Ágústa Þ. Kristjáns-
dóttir og Birgir J. Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, þriðjudaginn 26. apríl 2005
kl. 11:00.
Lækjasmári 2, 01-0102, þingl. eig. Halldór Lúðvígsson, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Kópavogi, þriðjudaginn
26. apríl 2005 kl. 11:30.
Nýbýlavegur 88, 01-0201, þingl. eig. Lilja Björk Heiðarsdóttir og
Guðmundur Jónas Stefánsson, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnað-
arbanki hf., þriðjudaginn 26. apríl 2005 kl. 14:30.
Skjólbraut 20, þingl. eig. Jón Magnússon, gerðarbeiðendur Kaup-
þing Búnaðarbanki hf., Kópavogsbær, Kreditkort hf. og Vátrygg-
ingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 26. apríl 2005 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Kópavogi,
20. apríl 2005.
Þuríður B. Sigurjónsdóttir, ftr.
Tilboð/Útboð
Útboð
Veiðifélag Laugardalsár gjörir kunnugt að
Laugardalsá í Ísafjarðardjúpi er laus til útleigu
sumarið 2006. Þeim aðilum, sem kunna að hafa
hug á að taka ána á leigu, er bent á að skila
skriflega inn tilboðum sínum til Sigurjóns
Samúelssonar, Hrafnabjörgum, 401 Ísafirði
(sími 456 4811), fyrir 10. maí nk.
Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða
tilboði sem berst fyrir tilskilinn tíma eða hafna
þeim öllum.
F.h. Veiðifélags Laugardalsár,
Sigurjón Samúelsson.
Tilkynningar
BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 563 2600 • MYNDSENDIR 562 3219
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Auglýsing um breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum,
er hér með auglýst til kynningar tillaga að
breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík.
Kjalarnes, Laufbrekka.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir jörðina
Laufbrekku á Kjalarnesi.
Tillagan gerir m.a. ráð fyrir að byggð verði upp
aðstaða fyrir tamningar auk þess sem heimilt
verði að byggja upp minniháttar aðstöðu fyrir
ferðaþjónustu.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillagan liggur frammi í upplýsingaskála
skipulags- og byggingarsviðs Reykjavíkur-
borgar í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl.
8:20 – 16:15, frá 22. apríl til og með 3. júní
2005. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu
sviðsins, skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig
eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér
tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við
hana skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingar-
sviðs (merkt skipulagsfulltrúa) eigi síðar en 3.
júní 2005.
Þeir sem eigi gera athugasemdir innan
tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna.
Reykjavík, 22. apríl 2005
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur
Framlengd auglýsing um
breytingu á deiliskipulagi
á olíutankasvæði við
Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sín-
um þann 8. febrúar 2005 að auglýsa til kynningar
breytingu á deiliskipulagi á olíutankasvæði við
Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði í samræmi við
1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 m.s.br.
Tillaga að breytingu á deiliskipulagi, á lóð við
Hvaleyrarbraut, er í samræmi við breytingu á að-
alskipulagi sem felur í sér að landnotkun sé breytt
úr iðnaðarsvæði í íbúðarsvæði. Tillagan gerir ráð
fyrir 320 íbúðum í 5-6 hæða fjölbýlishúsum.
Tillagan var til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar-
bæjar, Strandgötu 6, frá 16. febrúar 2005 til
16. mars 2005. Athugasemdafrestur lengdur.
Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og
tæknisviði.
Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta, er
gefinn kostur á að gera athugasemdir við breyt-
inguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis-
og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar eigi síðar en
27. apríl 2005. Þeir, sem ekki gera athugasemd
við breytinguna, teljast samþykkir henni.
Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar.
VELKOMIN TIL HAFNARFJARÐAR!
Hafðu samband og fáðu frekari upplýsingar um
Hafnarfjörð og margvíslega starfsemi á vegum sveit-
arfélagsins hjá þjónustuveri bæjarins í síma
585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is
Auglýsing um svæða-
og deiliskipulag
í Skorradalshreppi, Borgarfjarðarsýslu.
Samkvæmt ákvæðum 18. og 25 gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með aug-
lýst óveruleg breyting á svæðaskipulagi norð-
an Skarðsheiðar 1997-2017, í landi Vatnsenda,
Skorradalshreppi. Gert er ráð fyrir stækkuðu
frístundabyggðarsvæði, annars vegar 4 ha
neðan þjóðvegar og 9 ha norðan þjóðvegar.
Skorradalshreppur tekur að sér að bæta það
tjón sem einstaklingar kynnu að verða fyrir
við skipulagsbreytinguna.
Einnig er lýst eftir athugasemdum við nýtt
deiliskipulag fyrir 28 frístundahús, í landi
Vatnsenda, Skorradal norðan þjóðvegar og
einnig 3 frístundahús og 2 bátaskýlum sunnan
þjóðvegar.
Einnig er lýst eftir athugasemdum við breytt
hæðarmörk á frístundahúsum við Hvamms-
skóga í landi Hvamms. Hámarkshæð breytist
í 6 m.
Tillagan ásamt byggingar og skipulagsskilmál-
um liggur frammi hjá oddvita að Grund, Skorr-
adal frá 22.04. 2005 til 20.05. 2005 á venjuleg-
um skrifstofutíma.
Athugasemdum skal skila til oddvita Grund,
Skorradal fyrir 03.06. 2005 og skulu þær vera
skriflegar.
Þeir, sem ekki gera athugasemd innan til-
greinds frests, teljast samþykkir tillögunni.
Skipulags- og byggingarfulltrúi.
Auglýsing
Breyting á aðalskipulagi Grímsnes- og
Grafningshrepps 2002—2014
Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. laga nr. 73/1997 er
hér með auglýst eftir athugasemdum við breyt-
ingu á aðalskipulagi Grímsnes- og Grafnings-
hrepps 2002-2014. Breytingin felst í því að
svæði undir íbúabyggð á Borg í Grímsnesi
stækkar um 3 ha.
Breytingartillaga mun liggja frammi á skrif-
stofu Grímsnes- og Grafningshrepps og hjá
skipulagsfulltrúa uppsveita Árnessýslu á
Laugarvatni frá 22. apríl til 20. maí 2005.
Skriflegum athugasemdum við breytingartil-
löguna skal skila á skrifstofu Grímsnes- og
Grafningshrepps, félagsheimilinu Borg, 801
Selfoss fyrir 3. júní 2005. Þeir, sem ekki gera
athugasemdir innan tilskilins frests, teljast
samþykkir tillögunni.
Sveitarstjóri Grímsnes-
og Grafningshrepps.
Félagslíf
MÍMIR 6005042218 I Lf. kl. 18Í kvöld kl. 20.30 heldur Óskar
Guðmundsson erindi „Trúar-
straumar á Sturlungaöld“ í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á sunnudögum kl. 10.00
er hugleiðing með leiðbeining-
um Starfsemi félagsins er öllum
opin.
www.gudspekifelagid.
I.O.O.F. 1 1854228
I.O.O.F. 12 1854228½
Atvinnuauglýsingar
sími 569 1100
Raðauglýsingar
sími 569 1100