Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 42
BÍÓMYND KVÖLDSINS HEDWIG AND THE ANGRY INCH (Stöð 2 kl. 23.05) Ástríðufyllri, frumlegri, snjallari og skemmtilegri rokksöngleikur hefur vart verið færður á filmu. Rocky Horror 10. áratugarins og reyndar miklu meira en það. En Björgvin var samt líka al- veg frábær. Glæpsamlega afskipt kvikmynd!  HOUNDED (Sjónvarpið kl. 20.10) Máttlaus Disney-mynd um strák og hund.  FUNNY BONES (Sjónvarpið kl. 21.45) Virkilega áhugaverð gráglett- in mynd um eymdarlíf grínist- ans.  BOWFINGER (Sjónvarpið kl. 23.50) Kærkomin endurkoma Steves Martins og Eddies Murphys, sem allt í einu urðu fyndnir aftur.  FLINCH (Stöð 2 kl. 0.35) Ómerkilegt myndbandafóður sem löngu á að vera búið að pakka niður í geymslu.  LAST ACTION HERO (Stöð 2 kl. 2.05) Er ekki líka gráupplagt að sýna Scooby-Doo um miðja nótt? Álíka gáfulegt.  NIGHTMARE ON ELM STREET II (Skjáreinn kl. 0.50) Hrollvekjur sem maður sofnar yfir geta ekki verið góðar.  ZOOLANDER (Stöð 2 BÍÓ kl. 18) Brjálæðislega fyndin mynd fyrir þá sem á annað borð kunna að meta snillingana Ben Stiller og Owen Wilson.  THE JUNCTION BOYS (Stöð 2 BÍÓ kl. 20) Skiptu strax á aðra stöð, þessi er með Tom Berenger í fýlu!  NORTH-HOLLYWOOD SHOOT-OUT (Stöð 2 BÍÓ kl. 22) Naglinn Michael Madsen hlýt- ur að skæla þegar hann sér sig í þessari.  THE ANNIVERSARY PARTY (Stöð 2 BÍÓ kl. 0.00) Áhugavert stofudrama spunn- ið af miðlungsþekktum Holly- wood-leikurum með Allen í augum.  FÖSTUDAGSBÍÓ Skarphéðinn Guðmundsson 42 FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Einar Eyjólfsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson fer í ferðalag með hlustendum inn í helgina, þar sem vegir liggja til allra átta og ýmislegt verður uppá teningnum. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld eftir Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurð- ardóttir þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (17) 14.30 Miðdegistónar. Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir syngja lög af plötunni Dagar og nætur. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyfingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e). 20.30 Kvöldtónar. Kammersinfónía eftir Dmitri Shostakovich. Amadeus kamm- ersveitin leikur; Agnieska Duczmal stjórn- ar. 21.00 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnarsson. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 16.35 Óp (e) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Bitti nú! (Jakers!) (3:26) 18.30 Hundrað góðverk (100 Deeds for Eddie McDown) (17:20) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Disneymyndin - Hundakúnstir (Hounded) Fjölskyldumynd frá 2001 um strák sem lendir í vandræðum með hund skólastjórans síns. Leik- stjóri er Neal Israel og meðal leikenda eru Tahj Mowry, Shia LaBeouf og Craig Kirkwood. 21.45 Skemmtikrafturinn (Funny Bones) Bresk/ bandarísk gamanmynd frá 1995 um grínista sem reynir fyrir sér í Las Vegas en fær óblíðar mót- tökur. Hann gefst ekki upp, heldur fer til Blackpool á Englandi þar sem pabbi hans starfaði sem skemmtikraftur forð- um. Leikstjóri er Peter Chelsom og meðal leik- enda eru Oliver Platt, Jerry Lewis, Lee Evans, Richard Griffiths, Oliver Reed og Ian McNeice. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.50 Laumuspil leikstjór- ans (Bowfinger) Gam- anmynd frá 1999 um mis- heppnaðan kvikmyndaleikstjóra sem fær ekki stórstjörnuna sem hann vill fá mynd sína og bregður á það ráð að mynda stjörnuna á laun og ræður skrautlegan hóp leikara í önnur hlutverk. Leikstjóri er Frank Oz. (e) 01.25 Útvarpsfréttir 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Oprah Winfrey 10.05 Í fínu formi 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Dívur 13.45 Coldplay tónleikar 14.30 Jag (Measure of men) (3:24) (e) 15.15 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (8:22) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.05 Joey (Joey) (9:24) 20.30 Það var lagið 21.25 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (1:23) 21.50 Punk’d (Negldur 3) 22.15 Sketch Show 2, The (Sketsaþátturinn) 22.40 Svínasúpan 2 Bönn- uð börnum. (4:8) (e) 23.05 Hedwig and the Angry Inch (Hedwig og Reiða restin) Með helstu hlutverk fara: John Cameron Mitchell, Micha- el Pitt, Miriam Shor og Stephen Trask. Leikstjóri: John Cameron Mitchell. 2000. 00.35 Flinch (Morð og myndastyttur) Leikstjóri: George Erschbamer. 1994. Stranglega bönnuð börn- um. 02.05 Last Action Hero (Síðasta hasarmyndahetj- an) Leikstjóri: John McTiernan. 1993. Bönnuð börnum. 04.10 Fréttir og Ísland í dag 05.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.45 Þú ert í beinni 17.45 David Letterman 18.30 Gillette-sportpakk- inn 19.00 Motorworld 19.30 UEFA Champions League 20.00 World Supercross (Angel Stadium) 21.00 World Series of Po- ker (HM í póker) Fjár- hættuspilarar veraldar mæta til leiks á HM í pók- er en hægt er að fylgjast með frammistöðu þeirra við spilaborðið í hverri viku á Sýn. Póker á sér merka sögu en til er ýmis afbrigði spilsins. Á seinni árum hefur HM í póker átt miklum vinsældum að fagna og kemur margt til. 22.30 David Letterman 23.15 K-1 Það er ekkert gefið eftir þegar bardaga- íþróttir eru annars vegar. Hér mætast sannkölluð hörkutól í sparkboxi, ka- rate og fjölmörgum öðrum greinum sem allar falla undir bardagaíþróttir. Þetta er þáttur sem hefur vakið mikla athygli. Sýnt er frá K-1 GP 17. júlí 2004. 07.00 Morgunsjónvarp 14.30 Gunnar Þor- steinsson 15.00 Believers Christian Fellowship 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Fíladelfía (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Freddie Filmore 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Samverustund (e) 21.00 Dr. David Cho 21.30 Joyce Meyer 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Blandað efni Stöð 2  21.25 Gamanmyndaflokkurinn Tveir og hálfur maður snýr aftur í kvöld en hann fjallar um þrjá stráka. Charlie Sheen leikur piparsvein sem þarf að breyta lífi sínu þegar bróðir hans flytur til hans með ungan son sinn. 06.00 Get a Clue 08.00 Twin Falls Idaho 10.00 Zoolander 12.00 The Junction Boys 14.00 Get a Clue 16.00 Twin Falls Idaho 18.00 Zoolander 20.00 The Junction Boys 22.00 The North Holly- wood Shoot-Out 24.00 The Anniversary Party 02.00 The Shrink Is In 04.00 The North Holly- wood Shoot-Out OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næt- urtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálf- ur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kast- ljósið. 20.00 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyjólfsson. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni. 24.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurtekið frá deginum áður 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag 19.30 Rúnar Róbertsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum 9-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. Morgunvaktin Rás 1  07.30 Fréttamenn og dag- skrárgerðarfólk miðla nýjustu frétt- um og fróðleik til hlustenda í Morg- unvaktinni alla virka morgna. Meginefni Morgunvaktarinnar eru fréttaskýringar og ennfremur viðtal dagsins. Þá er daglega fjallað um menningu og listir heima og erlendis frá ýmsum sjónarhornum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Jing Jang 07.40 Meiri músík 17.20 Jing Jang 18.00 Fríða og dýrið 19.00 Sjáðu Fjallað um nýjustu kvikmyndirnar og þær mest spennandi. (e) 22.00 Fréttir 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show (Strákastund) Karlah- úmor af bestu gerð en kon- ur mega horfa líka. Bjór, brjóst og ýmislegt annað að hætti fordómalausra grínara að eigin sögn. 23.10 Meiri músík Popp Tíví 07.00 The Mountain (e) 07.45 Allt í drasli (e) 08.15 Survivor Palau Tí- unda þáttaröð. (e) 09.00 Þak yfir höfuðið (e) 09.25 Óstöðvandi tónlist 17.30 Cheers - 2. þáttaröð (13/22) Aðalsöguhetjan er fyrrum hafnabolta- stjarnan og bareigandinn Sam Malone, sem er leik- inn af Ted Danson. 18.00 Upphitun Í Pregame Show hittast breskir knattspyrnuspekingar og spá og spekúlera í leiki helgarinnar. Farið er yfir stöðuna og hitað upp fyrir næstu leiki. 18.30 Queer Eye for the Straight Guy S (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Um- sjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Jack & Bobby Jack reynir að ná jafnvægi eftir að hafa orðið fyrir árás. 21.00 Pimp My Ride 21.30 Everybody loves Raymond. 22.00 Djúpa laugin 2 Stefnumótaþáttur í beinni útsendingu. 22.50 Uppistand á Kring- lukránni - lokaþáttur. Meðal þeirra sem fram komu eru: Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Davíð Þór Jónsson, Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir, Steinn Ár- mann Magnússon, Björk Jakobsdóttir og Þorsteinn Guðmundsson. Umsjón- armaður er Hjálmar S. Hjálmarsson. 23.20 Boston Legal (e) 00.05 Law & Order: SVU (e) 00.50 Nightmare on Elm Street III 02.20 Jay Leno (e) 03.05 Óstöðvandi tónlist Stefnumótaþáttur á Skjá einum Stefnumótaþátturinn Djúpa laugin hóf á ný göngu sína á Skjá einum fyrir viku. Þátturinn hefur fengið nýtt útlit, ekki bara nýjar reglur, nýja sviðsmynd og nýja keppendur heldur eru mættir til leiks nýir sundlaugarverðir; Gunn- hildur Helga Gunnarsdóttir og Helgi Þór Arason, sem gat sér gott orð er hann komst í úrslit í Idol- Stjörnuleit á dögunum. Sem fyrr verða þátttak- endur að jafnaði þrír auk spyrils en vægi stefnumóts- ins sjálfs verður annað og meira, og fær parið að velja sér aðstoðarfólk úr hópi ná- inna vina eða ættingja við undirbúning og til að gera kvöldið sem eftirminnileg- ast. Og að sjálfsögðu er markmiðið að búa til sem flest pör. Djúpa laugin 2 er á Skjá einum kl. 22. Djúpa laugin opnuð Sundlaugarverðirnir Gunn- hildur og Helgi. FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.