Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 40
Morgunblaðið/Golli Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fylgd- ist grannt með sýningunni þar sem rjóminn af íslenskum hönnuðum sýndi afurðir sínar. MIKILLAR ánægju gætti meðal gesta Listasafns Reykjavíkur í fyrrakvöld, en þá fór fram tískusýn- ingin Face North, þar sem íslenskir hönnuðir úr ýmsum áttum sýndu hugverk sín og sköpun. Erlendir blaðamenn og ljósmyndarar úr heimi tískunnar fylgdust með sýn- ingunni, en hér var um að ræða sannkallaða yfirlitssýningu yfir ís- lenska fatahönnun. Á sýningunni mátti sjá fyrirsætur frá Element models, klæddar fatn- aði frá 66°N, Ásta créative clothes, Dead, Elm, Henson, útskrift- arnemum í fata- og textílhönnun frá Listaháskóla Íslands, Rögnu Fróða og Spaksmannsspjörum. Tíska | Andlit norðursins í Hafnarhúsinu Fjölbreytt tískuveisla Þessi appelsínugula dragt frá ELM design er í senn ögrandi og stílhrein. Sígild hönnun Henson er í stöðugri endurnýjun. Þessi samsetning frá Spaksmannsspjörum er í senn einkar tignarleg, falleg og einföld. Svartur kjóll með ljósri slá frá Spaksmannsspjörum minnir á snævi þakinn fjallahnjúk. 40 FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ                  Frábær ævintýrahasarmynd sem líkt hefur verið við Indiana Jones og James Bond myndirnar. Beautiful Boxer kl. 5.30 - 8 og 10.30 Vera Drake kl. 5.30 - 8 Napoleon Dynamite kl. 5,30 - 10,30 Beyond the Sea kl. 8 - 10.30 Omagh kl. 5,50 Don´t Move kl. 8 b.i. 16 ára 9 Songs kl. 10,30 b.i. 16 ára Million Dollar Baby kl. 8 b.i. 14 ára Life and Death of Peter Sellers kl. 5,30 - 10.30 Sennilega ein hispurslausasta kvikmynd sem gerður hefur verið, eftir snillinginn Michael Winterbottom, um ást, kynlíf og tónlist. Stranglega bönnuð innan 16 ára og alls ekki fyrir viðkvæma. Aðsóknamesta óháða myndin í USA í fyrra. Ein vinsælasta kvikmyndin á Sundance kvikmyndahátíðinni. Toppmyndin í USA Toppmyndin á Bretlandi - Toppmyndin á Íslandi Byggð á metsölubók Clive Cussler Kvikmyndir.is  S.V. MBL Ó.H.T Rás 2 Nýjasta meistarastykki meistara Mike Leigh, sem hefur rakað til sín verðlaunum og hlotið mikið lof hvarvetna. Penelope cruz ítölsk verðlaunamynd. Penelope Cruz hlaut Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fyrir hlutverk sitt í myndinni. H.J. Mbl. Kvikmyndir.is DV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.