Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.04.2005, Blaðsíða 39
Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 4 Sýningartímar Sýnd kl. 6 o g 9 Bomb the System Sýnd kl. 4 Door in the Floor Sýnd kl. 6 Túlkun Bruno Ganz á Hitler er stórkostleg. Ein besta stríðsmynd allra tíma. Magnþrungið meistaraverk um síðustu dagana í lífi Hitlers séð með augum Traudl Junge sem var einkaritari Hitlers i i í í lí i i l l i i i i l Every family could use a little translation F R Á L E I K S T J Ó R A AS GOOD AS IT GETS S.K. DV Sýnd kl. 8 Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 8 og 10.10 Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 10.15 Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8 Nýjasta mynd eins allra virtasti leikstjóri heims Pedro Almódavar sem hefur fengið lof gagnrýnenda og verðlaun um allan heim. „Sterkasta mynd Almódavar í tvo áratugi.“ (Village Voice). Í aðalhlutverki er latneska súperstjarnan Gabriel Garcia Bernal og Fele Martinez. HOUSE OF FLYING DAGGERS Sýnd kl. 4 m/ísl. taliSýnd kl. 4. m. ísl. tali Magnaður spennutryllir T H E INTERPRETER Forsetinn er í lífshættu og hún er sú eina sem getur fundið morðingjann JET LI MORGAN FREEMAN BOB HOSKINS A FILM BY LOIS LETERRIER HÖRKU SPENNUMYND FRÁ SÖMU OG GERÐU LÉON OG LA FEMME NIKITA Hann var alinn upp sem skepna og þjálfaður til að berjast. Nú þarf hann að berjast fyrir lífi sínu! Heimsfrumsýnd á Íslandi Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. Bi 16 ára Sýnd kl. 5.45, 8 og 10 B.I 16 ÁRA Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 4 Ísl. tal. ATH. 500 kr. Sýnd kl. 10. 40 Heimsfrumsýnd 29. apríl - BARA LÚXUS553 2075☎  FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR! Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! f r i til r ! a a r r llv kj tryllir frá s rav ! Er hægt að fyrirgefa hið ófyrirgefanlega? Kevin Bacon sýnir stórleik og „frammistöðu sem rætt verður um í mörg ár„(Rolling Stone), sem dæmdur barna- níðingur er reynir að koma lífi sínu í eðlilegan farveg eftir 12 ára fangelsisvist. Tilnefnd til fjölda verðlauna. FRÁ SÖMU OG FÆRÐU OKKUR SCREAM MYNDIRNAR!I Hún fær þig til að öskra! Magnaður hrollvekjutryllir frá Wes Craven! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. APRÍL 2005 39 ÍSPRINSESSAN er ný mynd frá Walt Disney- fyrirtækinu sem ætlað er að höfða til þeirra sem gaman höfðu af myndunum um Dagbækur prinsessunar. Í þessari mynd er þó engin eiginleg prinsessa heldur fjallar hún um unga stúlku sem er bráðefnilegur list- dansari á skautum. Nýstirnið Michelle Trachtenberg (Euro Trip) leikur Casey Howard, bókaorm sem á sér þann draum heit- astan að verða best allra í listdansi á skautum. En það togast á í henni námsdraumarnir og löngunin til að falla í hópinn og því þarf Casey að taka mikilvægar ákvarðanir sem eiga eftir að hafa áhrif á framtíð hennar. Mamma hennar (Joan Cusack) vill helst að hún leggi alla áherslu á að reyna að komast inn í Harvard-skólann og hinar stelpurnar í skautaliðinu eru ekkert endilega að hvetja hana til dáða. En Casey er staðföst stelpa og stendur sig best þegar á móti blæs. Tachtenberg er 19 ára gömul og á góðri leið með að verða ein vinsælasta unga leikkonan í Hollywood. Hún er af þýskum og rússneskum uppruna og hóf leikferil sinn aðeins sjö ára gömul er hún lék í þrjú ár í sápuóperunni All My Children. Hún var 11 ára þegar hún fékk fyrsta aðalhlutverkið í Harriet the Spy og svo lék hún líka stórt hlutverk í Inspector Gadget þegar hún var 14 ára. Í þrjú ár lék hún svo Dawn Summer í þáttunum um Buffy vampírubana og eftir það fékk hún hlutverkið í Euro Trip. Næst leikur hún kærustu rokkara sem er við það að slá í gegn í myndinni Vinyl og svo vinsælustu stelpuna í skólanum sem fær harðan keppinaut í Odd Girl Out. Frumsýning | Ice Princess Prinsessan á ísnum MicHelle Trachtenberg er Ísprinsessan. ERLENDIR DÓMAR: Roger Ebert Metacritic.com 55/100 New York Times 60/100 (skv. metacritic) Variety 50/100 (skv. metacritic) LÍFIÐ getur verið eintómt grín eða fúlasta alvara. Allt veltur á því hvernig maður lítur á það. Þetta er í einni setningu megininntak nýj- ustu myndar Woody Allens, Mel- inda and Melinda, sem margir er- lendir gagnrýnendur hafa lýst yfir að sé hans besta í áraraðir. Sumir hafa kosið að líkja henni við Crim- es and Misdemeanors frá 1989, en þeim svipar í öllu falli saman hvað varðar að í báðum myndum segir Allen tvær samhliða sögur; aðra kómíska hina hádramatíska og vef- ur þær svo saman þannig að ekki verður lengur greint á milli hvor þeirra var hvað og viðkomandi vita ekki lengur hvort þeir eiga að gráta eða hlæja – rétt eins og ger- ist gjarnan í lífinu sjálfu. Melinda er miðpunktur beggja sagna, ung kona sem veit vart í hvorn fótinn hún á að stíga. Það er ástralska leikkonan Radha Mitchell sem fer með hlutverk beggja kvennanna og þykir sýna fádæma breidd og hefur hlotið einróma lof fyrir frammistöðu sína. Sem og reyndar aðrir leikarar í myndinni; Chloë Sevigny, Will Ferrell, Johnny Lee Miller og Josh Brolin. Allen leikur ekki sjálfur í myndinni en leikstýrir henni og skrifar að sjálfsögðu. Þess má geta að nánar verður fjallað um Allen og Melindu í grein í Lesbók Morgunblaðsins á morgun. Frumsýning | Melinda and Melinda Hlátur og grátur Radha Mitchell er Melinda og Will Ferrell er Hobie í mynd Allens Mel- inda og Melinda. ERLENDIR DÓMAR: Roger Ebert Guardian  BBC  Metacritic.com 54/100 Variety 80/100 (skv. metacritic) New York Times 70/100 (skv. me- tacritic) flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.