Morgunblaðið - 08.06.2005, Side 46
46 MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Heimili, fjölskylda, fasteignir og per-
sónuleg málefni eiga hug þinn í dag.
Samræður við foreldra gegna mikilvægu
hlutverki. Dundaðu þér heima fyrir ef þú
getur.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Samtöl við systkini eru þýðingarmikil í
dag. Stutt ferðalag gæti orðið þér til
ánægju. Notaðu daginn til samninga-
viðræðna og viðskiptabrasks.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Tvíburinn þarf hugsanlega að sinna inn-
kaupum fyrir einhvern í fjölskyldunni,
vinkonu eða fyrir heimilið. Hann spáir
nokkuð í peningaflæðið þessa dagana og
vill auka öryggi sitt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Tunglið er í þínu merki í dag og færir
þér örlitla heppni fyrir vikið. Kannski er
krabbinn enn tilfinningasamari en
endranær líka. Þá er nú mikið sagt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Reyndu að komast eitthvað afsíðis og
njóta einveru í dag. Þú þarft að draga
þig í hlé og koma lífinu í röð og reglu. Þú
getur ekki verið allt í öllu fyrir alla, öll-
um stundum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyjan á þýðingarmikið samtal við vin-
konu í dag. Kannski að einhver sem hún
þekkir þurfi að trúa henni fyrir ein-
hverju.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Vogin vekur á sér athygli í dag hvort
sem hún ætlar sér það eða ekki. Fyrst að
það liggur fyrir væri ekki úr vegi að hún
velti ímynd sinni fyrir sér.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdrekinn finnur hjá sér sterka hvöt
til þess að komast eitthvað í burtu eða
gera eitthvað óvenjulegt í dag. Kannski
fær hann útrás fyrir þessa tilfinningu
með því að uppgötva ný sannindi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaðurinn finnur sig knúinn til þess
að grípa til ráðstafana sem auka öryggis-
tilfinningu hans hvað varðar eigur eða
verkaskiptingu. Ekki hika við að standa
á rétti þínum.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Tunglið er beint á móti steingeitinni í
dag og ýtir undir mikilvægar viðræður
við fjölskyldumeðlimi. Geitin á gott með
að sýna öðrum hluttekningu og setja sig
í þeirra spor.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn á vont með að gera upp hug
sinn um eitthvað sem tengist vinnunni.
Ef hann veit ekki hvað skal taka til
bragðs er best að gera ekkert.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Dagurinn í dag einkennist af léttleika og
daðri. Fiskurinn vill lyfta sér upp. Hann
er að sjálfsögðu til í að vinna en vill sjá
umbun erfiðis síns þegar í stað.
Stjörnuspá
Frances Drake
Tvíburar
Afmælisbarn dagsins:
Þú tekur skyldur þínar alvarlega, segir í
lýsingu á afmælisbarni dagsins, og átt
gott með að tileinka þér ýmiss konar
færni. Þú ert mikil einstaklingshyggju-
manneskja og þarft að vera í friðsælu
og streitulausu umhverfi.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Myndlist
101 gallery | Ólafur Elíasson.
Bananananas | Sýningin Vigdís – Skapalón
á striga, aðferð götunnar í galleríi
Café Karólína | Hugleikur Dagsson.
Energia | Sigurður Pétur Högnason.
Elliheimilið Grund | Jeremy Deller.
Gallerí i8 | Ólafur Elíasson. Lawrence
Weiner.
Gallerí Sævars Karls | Kristín Blöndal
sýnir málverk.
Gerðuberg | Sýningin Stefnumót við safn-
ara II er opin virka daga frá kl. 11–17 og um
helgar frá kl. 13–17. Sjá www.gerduberg.is.
Grafíksafn Íslands | Forum For Kunst.
Gestir: Roswitha J. Pape, Werner Schaub,
Lynn Schoene, Manfred Kästner, Luitgard
Borlinghaus, Elke Wassmann, Klaus
Staeck, Dik Jungling, Werner Richter.
Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan
Sarcevic, Elke Krystufek, On Kawara.
Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn
Benediktsson, Fiskisagan flýgur, ljós-
myndasýning til 31. ágúst.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Guðbjörg Lind Jóns-
dóttir sýnir myndverk í forkirkju og kór
Hallgrímskirkju. Sýningin stendur til 14.
ágúst.
Hallgrímskirkja | Þórólfur Antonsson og
Hrönn Vilhelmsóttir sýna ljósmyndir í Hall-
grímskirkjuturni.
Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auð-
ur Vésteinsdóttir.
Hrafnista Hafnarfirði | Rúna (Sigrún Guð-
jónsdóttir) sýnir í Menningarsalnum á
fyrstu hæð.
Kaupfélag listamanna | KFL – group er
með hressandi myndlist í Gamla Kaup-
félaginu í Hafnarfirði að Strandgötu 28, 2.
hæð. Sýningin stendur til 23. júní og er
opið alla daga frá kl. 14–18. Aðgangur er
ókeypis.
Leonard | Mæja sýnir út júnímánuð. Sjá
nánar á www.maeja.is.
Listasafn ASÍ | Ólafur Árni Ólafsson, Libia
Pérez de Siles de Castro.
Listasafn Árnesinga | Jonathan Meese.
Listasafnið á Akureyri | Matthew Barney,
Gabríela Friðriksdóttir.
Listasafn Íslands | Dieter Roth.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið er alla
daga nema mánudaga frá kl. 14–17.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabríel
Kuri, Jennifer Allora og Guilliermo Calza-
dilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jóns-
dóttir, John Latham, Kristján Guðmunds-
son.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Die-
ter Roth, Peter Fischli, David Weiss, Har-
aldur Jónsson, Urs Fischer.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum-
arsýning – Aðföng, gjafir og lykilverk eftir
Sigurjón Ólafsson. Safnið er opið milli
klukkan 14 og 17.
Norræna húsið | Norski málarinn Örnulf
Opdahl.
Norska húsið í Stykkishólmi | Ástþór Jó-
hannsson.
Saltfisksetur Íslands | Kristinn Bene-
diktsson ljósmyndari með ljósmyndasýn-
ingu.
Smekkleysa plötubúð – Humar eða
frægð | Ólöf Nordal og Kelly Parr. Sýningin
heitir Coming Soon er fyrsta úrvinnsla í
samvinnu þeirra. Sýningin stendur til 15.
júní.
Sólon | Vilhelm Anton Jónsson mál-
verkasýning.
Skaftfell | Anna Líndal.
Vestmannaeyjar | Micol Assael.
Við Fjöruborðið | Inga Hlöðvers. Ný og
eldri verk.
Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á þili í
Bogasal. Sýningin er afrakstur rannsókna
Þóru Kristjánsdóttur á listgripum Þjóð-
minjasafnsins en munirnir eru frá 16., 17.
og 18. öld. Sýningin er liður í Listahátíð í
Reykjavík 2005.
Árbæjarsafn | Sýningin Röndótt – Köflótt
í Kornhúsinu.
Börn
Árbæjarsafn | Brúðubíllinn frumsýnir dag-
skrá sína kl. 14.00. Allir velkomnir.
Söfn
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Hljóð-
leiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning
og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu.
Jagúarinn í hlaðinu. Opið alla daga í sum-
ar frá kl. 9 – 17.
Ráðhús Þorlákshafnar | Á sýningu í Ráð-
húsi Ölfuss gefur að líta margar tegundir
uppstoppaðra fiska, bæði vel þekktar teg-
undir og furðufiska.
Þjóðmenningarhúsið | Sýningar í Þjóð-
menningarhúsinu eru opnar alla daga frá
kl. 11 til 17. Helstu sýningar eru; Handritin,
Fyrirheitna landið og Þjóðminjasafnið –
svona var það. Á veitingastofunni Matur
og menning er gott að slaka á og njóta
veitinganna og útsýnisins yfir Arnarhólinn
og höfnina.
Þjóðminjasafn Íslands | Opið alla daga í
sumar kl. 10–17. Fyrsta fimmtudag hvers
mánaðar er opið til kl. 21. Ókeypis aðgang-
ur á miðvikudögum. Kaffistofa og spenn-
andi safnbúð.
Fundir
Geðhjálp | Félagsfælnihópur Geðhjálpar
heldur vikulega fundi í húsi Geðhjálpar alla
miðvikudaga milli kl. 20–22 á kvöldin og
eru þeir velkomnir sem eiga við félagsleg
vandamál að stríða, t.d. kvíða, ótta og óör-
yggi innan um hóp fólks, eiga í erfiðleikum
í samskiptum við aðra vegna fælni, t.d. í
námi eða á vinnustað.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 blotna, 4 litar,
7 gnæfa yfir, 8 staga,
9 hlemmur, 11 tómt,
13 beri sökum, 14 eimyrj-
an, 15 kylfu, 17 guð,
20 bókstafur, 22 starfið,
23 skynfærin, 24 bind sam-
an, 25 mæla fyrir.
Lóðrétt | 1 falla, 2 nægtir,
3 einkenni, 4 skotmál,
5 slá, 6 sefaði, 10 ofstopar,
12 gríp, 13 snjó, 15 skilið
eftir, 16 tuskan, 18 dul-
arbúningur, 19 rás,
20 múli, 21 skolla.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 haldgóður, 8 engið, 9 yfrin, 10 auk, 11 dunar,
13 terta, 15 skens, 18 skáld, 21 kát, 22 kalda, 23 óglöð,
24 hrikalegt.
Lóðrétt | 2 aggan, 3 dúðar, 4 ólykt, 5 urrar, 6 geld, 7 anga,
12 ann, 14 eik, 15 sekk, 16 eflir, 17 skark, 18 stóll, 19 áflog,
20 doði.
Brúðkaup | Gefin voru saman í hjóna-
band í Bacolod City, Filippseyjum, 31.
maí sl. þau Birgir Rúnar Sæmundsson
og Cynthia Vasquez Cruz. Prestur var
sr. Edwin Cruz. Heimili þeirra verður
á Íslandi.
Brúðkaup | Hinn 21. maí sl. voru gefin
saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði af
sr. Einari Eyjólfssyni þau Lea Kristín
Guðmundsdóttir og Karl Magnús
Karlsson.
Ljósmynd/Jóhannes Long
Sjaldgæft afbrigði.
Norður
♠Á764
♥K108
♦653
♣KD5
Suður
♠9
♥ÁDG92
♦ÁD2
♣ÁG109
Suður spilar sex hjörtu og fær út
spaðadrottningu.
Hver er áætlunin?
Ellefu toppslagir og tólf með tíg-
ulsvíningu eða öfugum blindum. Þetta
er kunnuglegt stef, sem hljómar svona:
Drepið á spaðaás, spaði stunginn og
trompi spilað tvisvar. Ef báðir fylgja lit
eru tveir spaðar trompaðir í viðbót og
þannig fást sex hjartaslagir og tíg-
ulsvíningin verður óþörf. En ef hjartað
liggur 4-1 er trompið klárað og svínað í
tígli fyrir tólfta slagnum.
Ertu sammála?
Norður
♠Á764
♥K108
♦653
♣KD5
Vestur Austur
♠DG108 ♠K542
♥7653 ♥4
♦K84 ♦G1097
♣43 ♣8762
Suður
♠9
♥ÁDG92
♦ÁD2
♣ÁG109
Trompið er 4-1 og tígulkóngur ligg-
ur vitlaust. En samt er til rökrétt vinn-
ingsleið: Sagnhafi kærir sig kollóttan
um trompleguna og stingur galvaskur
spaða þrisvar heima ásamt því að taka
trompin í borði. Spilar svo laufunum.
Vestur fær vissulega slag á fjórða
trompið, en neyðist til að spila tígli upp
í gaffalinn í lokastöðunni.
Þetta er sjaldséð afbrigði af öfugum
blindum.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
ÞAÐ verður létt
sveifla á tón-
leikum í Fríkirkj-
unni í Hafnarfirði
í kvöld kl. 20:00.
Hljómsveitin
Chris Morris
Praise-and-
Worship Band
frá Bandaríkj-
unum mun flytja
létta tónlist en
hér eru á ferð-
inni ungir tón-
listarmenn sem
sjá um tónlist-
arflutning fyrir
Spivey Comm-
unity Church í
Atlanta í Georgíufylki. Hljómsveitin hefur
gefið efni sitt út á geisladiski.
Einnig mun prestur safnaðarins, Dan
Arsenault, vera með stutt innlegg á tón-
leikunum.
Þá mun Fríkirkjukórinn í Hafnarfirði
flytja dagskrá sem kórinn verður með á
alþjóðlegu kóramóti á Írlandi um miðjan
júní. Lögin sem kórinn syngur eru að
stórum hluta erlend tónlist í léttum dúr, í
nýlegum útsetningum við íslenskan
texta.
Fríkirkjukórinn í Hafnarfirði stendur
fyrir tónleikunum og eru allir velkomnir á
meðan húsrúm leyfir. Aðgangseyrir er
1.000 kr.
Létt sveifla í Fríkirkjunni í Hafnarfirði
Lista- og menningarhátíð Hafnarfjarðar 1.–16. júní
Kl. 19:30 Bókakvöld í Gamla bókasafninu. Rithöfundarnir Andri Snær
Magnason og Einar Kárason lesa upp úr verkum sínum. Boðið verður
upp á kaffi.
Kl . 20:00 Syngjandi sumar í Hafnarfjarðarkirkju. Samúel Sam-
úelsson og Antonía Hevesi spinna út frá þekktum lögum á básúnu og
orgel. Tónleikarnir eru í boði Hafnarfjarðarkirkju og aðgangur er
ókeypis. Sr. Þórhallur Heimisson flytur stutta bæn fyrir tónleikana.
Kl. 20-23 ,,Ég er ögn í lífrænni kviksjá“, myndlistargjörningur Örnu
Valsdóttur í húsnæði Hafnarfjarðarleikhússins.
Bjartir dagar
Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500.
www.flis.is ● netfang: flis@flis.is
lím og fúguefni