Morgunblaðið - 09.07.2005, Side 9

Morgunblaðið - 09.07.2005, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2005 9 FRÉTTIR Kanaríeyjahátíð 2005 í Árnesi, Gnúpverjahreppi, 15.-17. júlí Föstudagskvöld: Harmónikuball - Ingvar Hólmgeirsson og Sigurður Hannesson leika. Söngvari Þorvaldur Skaftason. Laugardagur: Happdrætti kl. 17.00. Glæsilegir vinningar: Kanaríeyjaferð f. tvo, Færeyjaferð f. tvo, myndband o.m.fl. Hátíðarhlaðborð hjá Begga kl. 20.00. Verð kr. 1.500. Gleðigjafinn Árni Johnsen skemmtir undir borðhaldi með fjöldasöng. Danshljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur frá kl. 23.00. Góð tjaldstæði. Allir velkomnir - takið með ykkur gesti! Mætum öll og fyllum húsið í Kanarístuði! Stjórnin. Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. kl. 10-15 Útsala - Útsala Útsala Hörfatnaður skyrtur og buxur Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Landsins mesta úrval af yfirhöfnum Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 10-16 Mörkinni 6, sími 588 5518 TILBOÐ Á PIPPURI MUNSTRINU 20% AFSLÁTTUR Opið frá 10-22 alla daga vikunnar Verið velkomin RALPH LAUREN POLO JEANS iðunn tískuverslun Kringlunni s. 588 1680 Útsala 20-50% afsláttur Laugavegi 71, sími 551 0424. Seyma Seyma Lokað 11.-15. júlí vegna sumarleyfa. Útsalan hefst 18. júlí Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 Birkiaska ELÍAS Jón Guðjónsson, formaður Stúdentaráðs Háskóla Íslands, hef- ur svarað opnu bréfi Atla Bolla- sonar, fulltrúa Röskvu í Stúdenta- ráði, til ráðsins. Atli lagði nýlega fram ályktun um að Reykjavíkur- flugvöll ætti að flytja sem fyrst og tryggja Háskóla Íslands land- svæðið en henni var hafnað í ráðinu. Atli segir í bréfi sínu að ályktuninni hafi ekki verið hafnað efnislega og engar óánægjuraddir hafi heyrst um hana á fundinum, heldur hafi henni verið hafnað þar sem hún hafi þótt of pólitísk. Atli segir meðal annars í bréfi sínu að eitt helsta vandamál SHÍ sé sú ofuráhersla sem skapast hafi á að ráðið sé ópólitískt. Hann bendir á að samt hafi ráðið ekki veigrað sér við að hafna skólagjöldum opin- berlega, þótt þar sé á ferðinni há- pólitískt mál. Ekki umboð frá stúdentum Í svari Elíasar segir að SHÍ geti aðeins tekið pólitíska afstöðu sé sameiginlegur ávinningur stúdenta greinilegur. Þá sé ekki hægt að líkja þessu máli við afstöðu í skóla- gjaldamálum, því þar hafi ráðið skýrt umboð frá stúdentum þar sem allar fylkingar sem eigi full- trúa í Stúdentaráði hafi lagst gegn hugmyndum um þau. Elías bendir á að skipulagsmál og framtíð flug- vallarins hafi ekki komið upp fyrir kosningar. Ráðið viti því í raun ekkert um afstöðu hópsins sem það sé fulltrúi fyrir til flugvallar- málsins og að forðast beri að nýta ráðið til að koma persónulegum skoðunum Stúdentaráðsliða á framfæri. Þá segir Elías að hags- munir í þessu máli séu ekki jafn- greinilega sameiginlegir og í skóla- gjaldamálinu. Það hafi enginn beinan hag af því að greiða skóla- gjöld en vissulega sé til hópur stúdenta sem hafi hag af því að flugvöllurinn verði ekki færður. Í bréfinu segir loks að ekkert sé at- hugavert við að ráðið taki umræðu um skipulagsmál á dagskrá, en að hún verði að fara fram áður en ályktun sé samþykkt. Elías segist sjá fyrir sér að ráðið geti tekið af- stöðu, en að betur athuguðu máli. Formaður Stúdentaráðs svarar gagn- rýni Atla Bollasonar fulltrúa Röskvu Pólitísk afstaða að- eins ef hagsmunir eru sameiginlegir AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.