Morgunblaðið - 09.07.2005, Síða 42

Morgunblaðið - 09.07.2005, Síða 42
42 LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar  á Grenivík. Verður að hafa bíl til umráða Upplýsingar gefur Ólöf Engilberts- dóttir í síma 569 1376.  Upplýsingar í síma 569 1122 í afleysingar í Arahóla, Vogahverfi, Setberg Hafnarfirði, Seltjarnarnes, Fálkagötu. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Vörubílastöðin Þróttur Sævarhöfða 12, 110 Reykjavík Sími: 577 5400, Fax: 577 5408 Netfang: throttur@throttur.is Aðalfundur Aðalfundur V.b.f. Þróttar verður haldinn í húsi félagsins, Sævarhöfða 12, miðvikudaginn 13. júlí nk. kl. 20.00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Tilkynningar Tollstjórinn í Reykjavík Greiðsla olíugjalds Tollstjórinn í Reykjavík vekur athygli á lögum nr. 71/2005 um breytingu á lög- um nr. 3/1987, um fjáröflun til vegagerð- ar, með síðari breytingum. Þar kemur fram að aðilar sem ekki eru gjald- skyldir skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl., skuli senda tollstjóra upplýsingar um birgðir af olíu sem fellur undir gildissvið þeirra laga og er í þeirra eigu eða vörslu 1. júlí 2005 ef þær eru yfir 5.000 lítrum. Ríkisskattstjóri heldur skrá yfir gjaldskylda aðila skv. 3. gr. laga nr. 87/2004, um olíugjald og kílómetragjald o.fl. sem eru; 1. þeir sem framleiða eða stunda aðvinnslu olíu sem gjaldskyld er skv. 1. gr., 2. þeir sem flytja inn, til endursölu eða eigin nota, olíu sem gjaldskyld er skv. 1. gr., 3. þeir sem kaupa olíu innanlands til endur- sölu. Aðilar sem ekki eru gjaldskyldir skv. fram- angreindu skulu senda tollstjóra, þar sem aðili á lögheimili, upplýsingar um birgðir af olíu sem fellur undir gildissvið laga nr. 87/2004 um olíugjald og kílómetragjald o.fl., og var í þeirra eigu eða vörslu 1. júlí sl. ef þær eru yfir 5.000 lítrum. Með öðrum orðum er það eiganda eða vörsluhafa olíu að hafa frumkvæði að því að upplýsa um birgðir ef þær fara yfir 5.000 lítra. Aðilum sem ekki eru gjaldskyldir ber að greiða olíugjald af heildarbirgðum sínum í samræmi við ákvæði laga nr. 87/2004 en gjaldið er 41 kr. á hvern lítra af olíu. sbr. lög nr. 70/2005, um breytingu á lögum nr. 87/2004. Um undanþágur frá greiðslu olíugjalds fer eftir ákvæðum laga nr. 87/2004 um olíugjald og kílómetragjald o.fl. Framangreindir aðilar skulu hafa frumkvæði að því að skila olíugjaldi til tollstjóra eigi síðar en 15. ágúst nk. Allar frekari upplýsingar veita tollstjórar. Tollstjórinn í Reykjavík Ferðaklúbbur eldri borgarar 8. ágúst Veiðivötn. Vatnahringur Hraunvötn. Verð 4.600 kr. 23. ágúst Landmannalaugar. Þjórsárdalur, Hrauneyjar, Dómadalsleið. Verð 4.200 kr. Kaffihlaðborð á heimleið. Skráning er hafin. Allir eldri borgarar velkomnir. 15 ára reynsla. Upplýsingar í síma 892 3011, Hannes. Uppboð Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Brautarholt 10b, fastanr. 220-1796, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, þingl. eig. Jóhanna Lilja Arnardóttir og Jónas Yngvi Ásgrímsson, gerðarbeiðendur Skeiða- og Gnúpverjahreppur og Sýslumaðurinn á Selfossi, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 13:00. Breiðamörk 5, fastanr. 221-0074, Hveragerði, þingl. eig. Hulda Hrönn Elíasdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 11:00. Eyrargata, (Sólbakki), fastanr. 220-0150, Eyrarbakka, þingl. eig. Guð- mundur Hreinn Emilsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., Lífeyrissjóðir Bankastræti 7 og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudag- inn 14. júlí 2005 kl. 9:45. Grundartjörn 11, fastanr. 218-6212, Selfossi, þingl. eig. Björn Heiðrek- ur Eiríksson og Arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, lífeyrissjóðurinn Lífiðn, Selfoss- veitur bs. og Sveitarfélagið Árborg, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 11:50. Heiðarbrún 96, fastanr. 221-0339, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 11:15. Hellugljúfur 1, landnr. 193-052, Ölfusi, þingl. eig. Austurbrú ehf., gerðarbeiðendur Hafrafell ehf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 10:40. Kerhraun C91, landnr. 173-003, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. H.D. Ísland ehf., gerðarbeiðandi Endurskoðun og uppgjör ehf., fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 15:45. Klausturhólar lóð nr. 23, ehl. gþ., fastanr. 220-7740, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Sverrir Þór Halldórsson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Selfossi og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 15:30. Lindarskógur 6-8, fastanr. 221-9162, Bláskógabyggð, þingl. eig. Sig- urður Sigurðsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 14:50. Lóð úr landi Ingólfshvols, Ölfusi, matshl. 010107 (hús A) ásamt hita- veituréttindum, þingl. eig. Gerpla ehf., gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Ölfus, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 10:20. Mundakot 1, fastanr. 220-0401, Eyrarbakka, þingl. eig. Sigurfljóð Jóna Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing Búnaðarbanki hf., fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 9:30. Mýrarkot A-Gata 6, landnr. 169-235, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Finnhús ehf., gerðarbeiðendur Harpa-Sjöfn hf. og Toll- stjóraembættið, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 15:20. Réttarholt, fastanr. 220-2516, Skeiða- og Gnúpverjarheppi, þingl. eig. Heiði rekstrarfélag ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Self- ossi, fimmtudaginn 14. júlí 2005 kl. 13:30. Öndverðarnes 2, lóð, ehl. gþ., fastanr. 220-8714, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Gunnar Örn Ólafsson, gerðarbeiðendur Eimskipafélag Íslands ehf. og Sjóvá-almennar tryggingar hf., fimmtu- daginn 14. júlí 2005 kl. 16:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 8. júlí 2005. Gunnar Örn Jónsson, fulltrúi. Raðauglýsingar • augl@mbl.is FRÉTTIR Félagslíf 10.7. Sunnudagur. Skarðs- heiði 1053 m. Brottf. frá BSÍ kl. 09:00. V. 2.900/3.400 kr. Fararstj. María Berglind Þráinsdóttir. 14.-17.7 Laugavegur, hraðferð - 6 SÆTI LAUS. Brottför frá BSÍ. Verð 20.900/ 23.900 kr. Fararstj. Gunnar Hólm Hjálmarsson. 15.- 17.7. Hattver, Landmannalaugar - Strútur. Brottf. frá BSÍ kl. 8:30. V. 16.600/ 19.900 kr. Fararstj. Hallgrímur Kristinsson. 15.- 17.7. Ferð um Fjallabak - jeppaferð. Brottf. frá Vík í Mýrdal kl. 21.00. V. 4.200/4.900 kr. Fararstj. Ama- lía Berndsen. 15.- 17.7. Fimmvörðuháls. Brottf. frá BSÍ kl. 17.00. Verð í tjaldi í Básum 10.300/12.300 kr., í skála 10.800/12.900 kr. Fararstj. Tómas Þröstur Rögnvaldsson. Vikulegar ferðir í sumar um Sveinstind — Skælinga og Strútsstíg www.utivist.is Fréttasíminn 904 1100 FYRSTI vinningshafinn hefur ver- ið dreginn út í Club-leik Int- ersport og Iceland Express og voru það Anna María Hilm- arsdóttir og fjölskylda sem unnu fjölskylduferð til Kaupmannahafn- ar ásamt gistingu og árspassa í Tívolíið. Leikurinn stendur yfir í sumar og fara allir Club Intersport- meðlimir sem verslað hafa í Int- ersport á árinu sjálfkrafa í pott og eiga möguleika á að vinna ferð í Tívolíið í Köben, ásamt gistingu fyrir alla fjölskylduna með Iceland Express, segir í fréttatilkynningu. Á meðfylgjandi mynd má sjá Önnu Maríu og tvær dætur hennar taka við vinningnum af Birgi Frið- jónssyni, rekstrarstjóra Intersport. Unnu ferð til Kaupmanna- hafnar og árspassa í Tívolí DREGIÐ hefur verið í barnagetraun Ferðaþjónusta bænda, sem birtist 7. júní sl. í Bændablaðinu. Vinningshafi er Kristófer D. Sigurðsson, Kópavogi og hlaut hann í vinning gistingu í tvær nætur á bæjum innan samtaka Ferðaþjónustu bænda, fyrir sig og fjölskyldu sína. Vinningshaf- inn kom í heimsókn á skrifstofu Ferðaþjónustu bænda í byrjun júlí og sótti gjafabréfið og var myndin tekin við það tækifæri. Á henni má sjá Kristófer skoða bæklinginn „Upp í sveit“ ásamt Berglindi frá Ferða- þjónustu bænda. Vann ferð í sveitina

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.