Morgunblaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMANN SVELGST Á KANARÍFUGLI? ÞÚ ERT ÓGEÐSLEGUR HANN ER AÐ KLIFRA PÍANÓIÐ MITT ER ÓHULT TELUR HANN SIG VERA KÖTT? MJÁ! TAKK KALVIN, ÞETTA ER MJÖG FALLEGT AF ÞÉR VIÐ SKULUM FARA Í MÖMMÓ. ÉG ER UNG KONA Á FRAMABRAUT, SEM VINNUR Á WALL STREET. HOBBES ER HEIMAVINNANDI MAÐURINN MINN OG ÞÚ ERT HEIMSKI POTTORMURINN OKKAR GÓÐ HUGMYND, MOÐHAUS! EKKI TALA SVONA VIÐ PABBA ÞINN ÉG ER FARIN. EKKI VAKA EFTIR MÉR HOBBES FANNST ÉG SVO DÓNALEGUR VIÐ ÞIG. EIGUM VIÐ AÐ LEIKA OKKUR? SJÁÐU, FLÖSKUSKEYTI HVAÐ STENDUR Í ÞVÍ? NÆST SKULUÐ ÞIÐ KAUPA BÁT HJÁ BÁTASÖLU HELGA BAR FYRIR EINHLEYPAR BÆNABEIÐUR ÆTTI ÉG AÐ SEGJA HENNI AÐ HÚN ER MEÐ LEIFAR AF FYRRVERANDI EIGIN- MANNI SÍNUM Í TÖNNUNUM? NONNI ER BÚINN AÐ VERA Á KAFI Í HEIMAVINNU MAÐUR HEFUR HEYRT AÐ ÞAÐ SÉ ALGENGT Í DAG EN SMÁ VINNA HEFUR ALDREI GERT NEINUM ILLT ÞAÐ ER GOTT. ÞVÍ ÉG ÁTTI FYRSTU VAKTINA PABBI, VIÐ VERÐUM AÐ KLÁRA ÞETTA ALLT STJÓRINN ER VIÐ STÝRIÐ OG ÞAÐ ER Í LAGI MEÐ HANN ENGINN TEKUR FRAM ÚR MÉR! NEI, EKKI! HANN REKUR MIG ÚT AF VEGINUM HANN ÆTLAR AÐ TAKA FRAM ÚR OKKUR! Dagbók Í dag er laugardagur 16. júlí, 197. dagur ársins 2005 Víkverji ber nafnmeð rentu, því hann ann átthögum sínum, Reykjavík. Hann átti því láni að fagna að alast upp í yndislegri miðborg- inni, nálægt Hlemmi. Það var í þá daga þeg- ar fólk gekk til vinnu, og kom gjarnan heim í hádeginu. Fólk vann fyrir hádegi á laug- ardögum, og þegar heim var komið var meira haft við, og snæddur sá réttur sem þá var fremur ný- tískulegur og kallast te og brauð. Það þótti Víkverja ekki síðri matur en soðningin hversdags. Þá var skondrast niður Laugaveginn, kom- ið við í mjólkurbúðinni á Laugavegi 82, til að kaupa mjólk og norm- albrauð og í næstu dyrum hjá Silla og Valda til að kaupa banana, eða eitthvert laugardagsgóðgæti. Yfir þessari minningu liggur sterk lyktin af nýbrennda kaffinu hjá þeim fé- lögum; svo ógnargóð, að það gat ekki verið annað en spennandi að verða stór og fá að bergja þennan töfradrykk. Nokkru neðar var næsta stopp. Það var í Kjötbúðinni Borg. Þar var beðið um eitt bréf af áleggi, sem tvær eldri, og fremur hvassar konur sneiddu niður á smjör- pappírsarkir. Stund- um var líka keyptur sláturkeppur, ef vell- ingur var eldaður með nútímamatnum. Það var ærið misjafnt hversu langt þurfti að trítla áður en grillti í foreldrana á leið heim úr laugardagsvinn- unni. En óskaplega var það skemmtilegt að valhoppa á milli þeirra heim aftur. x x x Svo fluttist fjölskyldan búferlumlengst austur fyrir allt sem öfum og ömmum þótti temmilegt, – í Vogahverfið. En þar var líka gott að vera og þar gerðust engu síðri æv- intýri en í miðbænum. Enn er Víkverji borgarbarn og gæti vart hugsað sér að búa nokkurs staðar annars staðar. Hann stendur sig þó stundum að því þegar hann er spurður hvaðan hann er, – að fara ósjálfrátt að velta því fyrir sér hvort hann eigi að segja: „að vestan“ eða „að norðan“ eins og foreldrar hans gerðu. En nú skal það viðurkennt að átthagarnir í borginni eru bestir. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Indland | Konunglegi indverski bengaltígurinn Laxman beið sallarólegur eftir matnum sínum á Jaldapara-verndarsvæðinu, nærri borginni Siliguri í norðaustur Indlandi í hádeginu í gær. Ellefu tígrar, eitt ljón og tveir birnir sem áður voru sirkusstjörnur eiga nú á hættu að deyja úr vanrækslu og sjúkdómum, eftir að hæstiréttur Indlands bannaði árið 2001 að villt dýr væru notuð til skemmtisýninga. Reuters Sæll Laxmaður MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Þeir fóru og predikuðu hvarvetna, en Drottinn var í verki með þeim og staðfesti boðun þeirra með táknum, sem henni fylgdu. (Markús 16, 20.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.