Morgunblaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 16.07.2005, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 16. JÚLÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  17.05 Sunna Gunnlaugs- dóttir kynnir Ben Allison bassaleik- ara. Ben Allison vakti athygli sem stofnandi Jazz Composers Collect- ive, samtaka sem stuðla að tónleika- tækifærum fyrir djassleikara í New York. Þá hefur hann gefið út fjölda diska fyrir Palmetto-fyrirtækið. Hann leikur ásamt Frank Kimbrough, Mich- ael Blake, Mike Sarin o.fl. Djassgallerí 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 Ragnar Már Vilhjálmsson 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-15 og 17, íþróttafréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Vigfús Ingvar Ingvarsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr liðinni viku. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um víðan völl. Umsjón: Björn Þor- láksson. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Lagt upp í ferð. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir. (4:6) 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Teygjan. Heimstónlistarþáttur Sigtryggs Baldurssonar. 14.30 Draumastaðir. Umsjón: Margrét Lóa Jónsdóttir. 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónir og pólitík. Umsjón: Jón Karl Helgason. 17.05 Djassgallerí New York. Bassaleikarinn Ben Allison. Umsjón: Sunna Gunnlaugs- dóttir. (7:7) 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. Haust í kvikmyndum. Um- sjón: Sigríður Pétursdóttir. (7:8) 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslenskir einsöngvarar. Signý Sæ- mundsdóttir syngur úr Jónasarlögum Atla Heimis Sveinssonar. Með henni leika Sig- urlaug Eðvaldsdóttir, Anna Guðný Guð- mundsdóttir, Sigurður Ingvi Snorrason og Hávarður Tryggvason. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (e) 20.10 Heimsókn. Þórarinn Björnsson heim- sækir Svönu Einarsdóttur, sjúkraþjálfara, í Helludal, Biskupstungum. (4:6) 21.05 Í skugga meistaranna. Um írska tón- skáldið og píanistann John Field. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) (7:8) 21.55 Orð kvöldsins. Hans Guðberg Al- freðsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Út vil ek. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. (Áður flutt 2003) (6:8). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10 Næturvaktin heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgar- útgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.30 Opna breska meist- aramótið í golfi 2005 Bein útsending frá mótinu sem fram fer á gamla vellinum í St. Andrews í Skotlandi. 14.00 Íslandsmótið í hestaíþróttum Bein út- sending frá Kjóavöllum í Garðabæ. 16.00 Opna breska meist- aramótið í golfi 2005 Bein útsending frá St. Andrews í Skotlandi. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Geimskipið Enter- prise (Star Trek: Enter- prise III) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mín (My Family) (8:13) 20.15 Rauða plánetan (Red Planet) Bandarísk spennumynd frá 2000. Leikstjóri er Antony Hoffman. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Carrie-Anne Moss, Benjamin Bratt, Tom Sizemore og Ter- ence Stamp. Kvikmynda- skoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 22.00 Kommúnan (Till- sammans) Sænsk bíó- mynd frá 2000. Leik- stjóri er Lukas Moodysson. Aðal- hlutverk: Lisa Lindgren, Michael Nyqvist, Emma Samuelsson, Sam Kessel, Gustav Hammarste, Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 23.50 Palookaville Bandarísk bíómynd frá 1995. Leikstjóri er Alan Taylor. (e) 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 13.45 Joey (Joey) (21:24) 14.15 Það var lagið 15.20 Kevin Hill (Occupa- tional Hazard) (15:22) 16.05 Strong Medicine 3 (Samkvæmt læknisráði 3) (11:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa línu?) 19.40 Stuðmenn í Royal Al- bert Hall 20.55 James Dean: Out- side the Lines (James Dean) Svipmyndir frá ferli James Dean. 22.25 Once Upon a Time in Mexico (Einu sinni í Mexíkó) Aðalhlutverk: Antonio Banderas, Salma Hayek, Johnny Depp, Mic- key Rourke og Eva Men- des. Leikstjóri: Robert Rodriguez. 2003. Strang- lega bönnuð börnum. 00.05 Edward Scissor- hands (Eddi klippikrumla) Aðalhlutverk: Johnny Depp, Winona Ryder og Dianne Wiest. Leikstjóri: Tim Burton. 1990. Bönnuð börnum. 01.45 Three Men and a Little Lady (Þrír menn og lítil dama) Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Ted Danson og Tom Selleck. Leikstjóri: Emile Ardol- ino. 1990. 03.25 D-Tox Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Char- les Dutton. Leikstjóri: Jim Gillespie. 2002. Strang- lega bönnuð börnum. 04.55 Fréttir Stöðvar 2 05.40 Tónlistarmyndbönd 16.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball (Strandblak) 17.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) 17.54 Motorworld Kraft- mikill þáttur um allt það nýjasta í heimi aksturs- íþrótta. 18.24 Fifth Gear (Í fimmta gír) 18.54 Lottó 19.00 Spænski boltinn (Barcelona - Malaga) Út- sending frá viðureign Barcelona og Malaga á síð- asta keppnistímabili. 20.40 Hnefaleikar (Jermain Taylor - William Joppy) Áður á dagskrá 17. desem- ber 2004. 23.00 Hnefaleikar (B. Hopkins - Oscar de la Ho- ya) Áður á dagskrá 18. september 2004. 24.00 Hnefaleikar (B. Hopkins - Howard East- man) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Los Angeles. Áður á dagskrá 19. febrúar 2005. 06.05 Shallow Hal 08.00 Hildegarde 10.00 Simone 12.00 Cowboy Bebop: Ten- goku no tobi 14.00 Shallow Hal 16.00 Hildegarde 18.00 Cowboy Bebop: Ten- goku no tobi 20.00 Simone 22.00 The Anniversary Party 24.00 Gang Tapes 02.00 3000 Miles to Graceland 04.05 The Anniversary Party SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 13.30 The Awful Truth (e) 14.00 Still Standing (e) 14.30 Less than Perfect (e) 15.00 According to Jim (e) 15.30 The Swan (e) 16.15 Tremors (e) 17.00 The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e) 18.30 Pimp My Ride – loka- þáttur (e) 19.00 Þak yfir höfuðið. Skoðað verður íbúðar- húsnæði; bæði nýbygg- ingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði o.fl. Umsjón hefur Hlynur Sig- urðsson. 20.00 Burn it. Breskur framhaldsmyndaflokkur. 20.30 The Crouches 20.50 Þak yfir höfuðið 21.00 Joe Kidd. Vestri frá 1972 með Clint Eastwood og Robert Duvall í aðal- hlutverkum. 22.30 CSI: Miami (e) 23.20 One Tree Hill (e) 00.10 Law & Order (e) 01.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist 14.00 David Letterman 15.00 Real World: San Diego 15.30 Real World: San Diego 16.00 Kvöldþáttur 16.50 Supersport (1:50) 17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends (11:24) 18.00 Friends (12:24) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Tru Calling (3:20) 19.45 Sjáðu kvikmyndir. 20.00 Joan Of Arcadia (2:23) 20.45 Sjáðu kvikmyndir. 21.00 Rescue Me (1:13) 22.00 Placebo á tónleikum 22.55 Caribbean Uncove- red Bönnuð börnum. 23.40 Paradise Hotel (2:28) 00.25 David Letterman RED PLANET (Sjónvarpið kl. 20.15) Snyrtileg leiktjöld, töku- staðir, jafnvel miðhálendið hjálpar ekki til frekar en sprengingar og stönt. Fátt vaknar til lífsins í óskilj- anlegri geimfantasíu.  PALOOKAVILLE (Sjónvarpið kl. 23.50) Þrír treggáfaðir vinir í smábæ svífast einskis til að komast út í heiminn. Hér er enginn El- more Leonard til bjargar lág- lífinu, aðeins klisjur.  ONCE UPON A TIME IN MEXICO (Stöð 2 kl. 22.25) Blóðið drýpur af hverju strái í gassalegri afbökun Rodriguez á Leone. Banderas borubratt- ur að vanda í lokaþætti þrenn- unnar sem hófst á perlunni El Mariachi.  EDWARD SCISSORHANDS (Stöð 2 kl. 00.05) Eddi er sköpunarverk brjál- æðings og er furðulegur fríð- leikspiltur með fallegt hjarta- lag, kaldar hendur og klippikrumlur. Sérviskulegt ævintýri í há-burtonskum stíl, kaldhæðið og tregafullt í senn.  THREE MEN AND A LITTLE LADY (Stöð 2 kl. 01.45) Alvont framhald amerískrar endurgerðar franskrar gam- anmyndar um vellulegt sam- band þremenninga og lítillar stúlku. Nú er hún milli tektar og tvítugs og tríóið hefur elst hroðalega.  D-TOX (Stöð 2 kl. 03.25) Hrikalega þreytt og hug- myndasnauð raðmorð- ingjamynd, lauslega öpuð eft- ir indíánunum hennar Agötu Christie. Það eina jákvæða er kvikmyndataka Semlers og grá og guggin leiktjöld sem smellpassa við efnið.  COWBOY BEBOP (Stöð 2 BÍÓ kl. 18.00) Ævintýrahasar um fjóra mannaveiðara, hetjur og skúrka, byggður á japanskri anime sjónvarpsseríu, sem er sérgrein Japana.  SIMONE (Stöð 2 BÍÓ kl. 20.00) Leikstjóri gefst upp á príma- donnunni og notar tölvugerð- an tvífara hennar í staðinn. Þú annaðhvort rífur tækið úr sambandi eða situr sem fast- ast.  THE ANNIVERSARY PARTY (Stöð 2 BÍÓ kl. 22.00) Leigh er allt í öllu í hópdrama um brúðkaupsafmæli þar sem flestir eru í skemmtanabrans- anum og gjörþekkjast. Vel leikin, málglöð; útvatnaður Ibsen.  JOE KIDD (Skjár einn kl. 21.00) Sturges leikstýrir, Leonard skrifar, Eastwood slæst og ekur jafnvel járnbrautarlest í gegnum saloninn. Schifrin semur tónlistina og Surtees fangar eyðimerkursjarma Arizona. Hvað viljið þið hafa það betra?  Sæbjörn Valdimarsson MYND KVÖLDSINS TILSAMMANS (Sjónvarpið kl. 22.00) Einn eftirtektarverðasti kvikmyndagerðarmaður Evrópu skoðar með sposk- um augum sundurleita innviði jaðarsamfélagsins í hnotskurn kommúnu í Gautaborg hippaáranna.  LAUGARDAGSBÍÓ STÖÐ 2 sýnir fréttaskýr- ingaþáttinn 60 mínútur í dag klukkan 17.40. Um er að ræða einn virtasta þátt á sínu sviði þar sem kafað er í málefni líð- andi stundar. EKKI missa af… HLJÓMSVEIT allra lands- manna, Stuðmenn, tróð upp í Royal Albert Hall fyrr á árinu. Hundur í óskilum hit- aði upp fyrir sveitina. Hér var um sögulegan við- burð að ræða því það er ekki á færi hverra sem er að stíga á svið í þessu heimsfræga samkomuhúsi í Lundúnum. Stuðmenn léku á als oddi og fluttu öll sín þekktustu lög. Þeir sem ekki sáu sér fært að mæta á tónleikana geta horft á þá á Stöð 2 í kvöld en þá verður sýnd upptaka frá þeim. Þeir sem fóru geta svo rifjað upp stemninguna heima í stofu í kvöld. Stuðmenn í Royal Albert Hall Tónleikar Stuðmanna eru á Stöð 2 í kvöld klukkan 19.40. Með hund í óskilum SIRKUS ÚTVARP Í DAG … 60 mínútum 07.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Believers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp OMEGA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.