Morgunblaðið - 17.08.2005, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 17.08.2005, Blaðsíða 28
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn ER ÞETTA KEÐJA? JÁ, ÉG HEF BÆTT Á MIG! „UNGUR DRENGUR HLJÓP TIL OG GREIP SKILTIÐ SEM HINN ÖRMAGNA KENNARI HAFÐI MISST“ „SVO VIRÐIST SEM ÞESSI UNGI HERRAMAÐUR HAFI VERIÐ EINN AF NEMENDUM KENNARANS“ HEFUR ÞÉR EINHVERN TÍMAN LIÐIÐ EINS OG ENDALOKIN SÉU AÐ NÁLGAST „SKYNDI- LEGA FÉLL EINN KENNARINN“ EFTIR AÐEINS EINN SOPA AF TÖFRADRYKKNUM ÞÁ VERÐUR KALVINN ÓSÉÐUR LÆÐIST HANN Á BROTT KALVIN! ÞEGAR MAÐUR ÞARF ÁDRENGNUM AÐ HALDA ÞÁ ER HANN HVERGI AÐ SJÁÓSÝNILEGUR HVERT ERTU AÐ FARA? ÉG ER AÐ FARA Í LÆKNISSKOÐUN HVÍ TEKURÐU ÖLL ÞESSI VOPN MEÐ ÞÉR? ÞAÐ ERU TAKMÖRK FYRIR ÞVÍ HVAÐ ÉG VIL LÁTA SKOÐA MIG MIKIÐ! ÞETTA ER NÝJASTA TÍSKAN: KRISTALSKÚLA MEÐ FLATSKJÁ ROCIO, ÞÚ VEIST AÐ VIÐ ERUM AÐ ELDA HEFÐBUNDIÐ ÞESSA VIKUNA LÍTTU Á ÞETTA ELSKAN MATZO-TOSTADAS JÁ, ÉG MAN HVERNIG ÞETTA VAR Í FYRRA ÞIÐ ERUÐ AÐ MINNAST FLÓTTANS FRÁ EGYPTALANDI. ÉG HEF FUNDIÐ LEIÐIR TIL AÐ BLANDA GYÐINGAUPPSKRIF- TUM INN Í MATARGERÐINA ÞESSI BRJÁLÆÐINGUR SLEPPUR EKKI UNDAN MÉR BYSSUSKOT? ÞAÐ SPRENGDI DEKKIÐ BÍLLINN ER STJÓRNLAUS! Dagbók Í dag er miðvikudagur 17. ágúst, 229. dagur ársins 2005 Víkverji er nýkom-inn úr sumarfríi sínu, ferskur og fíl- efldur. Eitt af því sem gerði Víkverja að betri og reyndari manni var ferð til Danmerkur og Sví- þjóðar með fjölskyld- una, flug og bíll og all- ur pakkinn. Eftir viðburðaríka en ánægjulega ferð í alla staði langar Vík- verja þó að koma skilaboðum og ábend- ingum á framfæri til ferðalanga sem gætu komið sér vel fyrir einhverja, ekki síst reynslulítið ferðafólk:  Það er ekkert mál að aka bíl í út- löndum, þú þarft bara að vita hvert þú ert að fara og hvaða leiðir á að aka. Víkverji mælir með GPS- staðsetningartækjum eða að fá leið- arlýsingu á vefsíðum eins og en- iro.dk, eniro.se eða krak.dk.  Ekki reikna með að fá nákvæm- lega þá tegund af bílaleigubíl sem þú pantar hér heima. Mundu að panta bíl með loftkælingu og CD-spilara, annars kafnarðu úr hita og situr uppi með misgóðar útvarpsstöðvar með misgóðri tónlist.  Allar leiðir í Svíþjóð eru vel merktar, varla hægt að villast. Ekki er al- veg hægt að segja sömu sögu um Kaup- mannahöfn og ná- grenni. Taktu með þér stækkunargler til að sjá götuskiltin í þeirri ágætu borg.  Passaðu þig á reið- hjólamönnum í Köben, réttur þeirra er meiri en ökumanna. Veljirðu reiðhjól sem farkost, gleymdu þá hjálm- inum ef þú vilt ekki draga að þér óþarfa athygli á götum úti.  Ekki tala illa um nokkurn Íslend- ing þegar gengið er eftir Strikinu. Hann gæti verið fyrir aftan þig.  Ekki kaupa geisladisk af tónlist- armönnum sem troða upp á Ráðhús- torginu því ekki er tryggt að tónlist- in sé sú sama og þar er leikin.  Séu börn með í för í Tívolí skaltu hafa fullt af peningum meðferðis og slatta af biðraðarþolinmæði.  Láttu framkalla filmurnar í Köb- en, það er allt að þrefalt ódýrara en í Reykjavík.  Farðu í bátsferð um síki Kaup- mannahafnar og minntu leiðsögu- manninn á að Bertel Thorvaldsen var hálfur Íslendingur. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is          Leikhús | Hafnarfjarðarleikhúsið er 10 ára um þessar mundir. Í gær var haldinn fyrsti samlestur á afmælisverkinu Himnaríki en leikritið var það fyrsta sem sett var á fjalirnar Hafnarfjarðarleikhússins Hermóðs og Háð- varar og hlaut ákaflega góðar viðtökur. Verkið var sýnt 100 sinnum veturinn 1995–96 og hlaut höfundur verksins, Árni Ibsen, tilnefningu til norrænu leik- skáldaverðlaunanna. Leikstjóri er nú sem fyrr Hilmar Jónsson. Frá upprunalega leikaraliðinu koma þau Guðlaug Elísabet Ólafsdóttir og Erling Jóhannesson, en nýir leik- arar í verkinu eru Þrúður Vilhjálmsdóttir, Elma Lísa Gunnarsdóttir og Frið- rik Friðriksson. Morgunblaðið/Jim Smart Himnaríki í smíðum MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. En það er hið eilífa líf að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17, 3.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.