Morgunblaðið - 08.10.2005, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.10.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Verðið á karlhórum hefur lækkað töluvert fyrir evrópskar konur! Sprenghlægileg gamanmynd! Sýnd kl. 2 og 4 ísl.tal RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRA- VEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Topp5.is Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Sími 564 0000í i Miða sala opn ar kl. 13.30i l l. . kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 Sýnd kl. 2.40, 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXXF LEI F E F I Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Göldrótt gamanmynd! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Skemmtileg ævintýra- mynd með íslensku tali. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i. 14 ára Sýnd kl. 8 og 10 B.i. 14 ára RACHEL McADAMS CILLIAN MURPHY Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. FRÁ LEIKSTJÓRA FAST AND THE FURIOUS & XXX Sýnd kl. 2, 4 og 6  S.V. / MBL  S.V. / MBL HÖRKU SPENNUTRYLLIR FRÁ WES CRAVEN LEIKSTJÓRA SCREAM MYNDANNA. Í 36.000 FETUM VARÐ HENNAR VERSTA MARTRÖÐ AÐ VERULEIKA. Topp5.is  S.V. / MBL Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 ára Sýnd kl. 2 og 4 í þrívíddSýnd kl. 2, 4 og 6 Hrikalega hraður háloftatryllir með Jamie Foxx, Josh Lucas og Jessicu Biel í aðalhlutverkum. TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS - AÐEINS 400 KR. ATH! SÝNINGAR SÉRMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 2 og 4 ísl.tal 450 kr. EIN af þeim myndum sem verða sýndar á Októberbíófest sem hefst 26. október er kvik- myndin Rize í leikstjórn hins heimsfræga tískuljósmyndara Dave LaChapelle. Í Rize er fjallað um „krumpið“ sem er ný tegund af dansi sem farið hefur sigurför um heiminn á undanförnum misserum. LaChapelle kynntist „krumpinu“ við tökur á myndbandi við lagið „Dirty“ sem Christina Aguilera syngur og varð þá um leið heillaður af þessu dansformi en það skal tekið fram að „krumpið“ er svo hraður og kraftmikill dans, að taka þarf fram í byrjun myndarinnar að myndskeiðin séu sýnd á eðililegum hraða. Trúðurinn Tommy Ein aðalsögupersónan í Rize er Tommy the Clown sem talinn er hafa þróað „krump“- dansinn. Verður hann gestur hátíðarinnar og viðstaddur frumsýninguna 29. október í Há- skólabíói en eftir hana mun hann svara spurn- ingum kvikmyndagesta. Tommy þróaði dans- inn árið 1992, sama ár og Rodney King óeirðirnar áttu sér stað í Los Angeles. Hann eyddi sínum yngri árum í eiturlyf og glæpa- klíkur sem endaði með því að hann var að lok- um handtekinn og settur á bak við lás og slá. Stuttu eftir að honum var sleppt út var hann beðinn um að leika trúð í afmælisveislu vinar síns og hreifst strax af því hlutverki. Tommy the Clown varð fljótt að dansstjörnu í fátækra- hverfum LA. Fólk hreifst af dansinum og smám saman fóru fleiri að líkja eftir Tommy. Upp frá því var þetta nýja dansform til. Góðar viðtökur víðsvegar Samkvæmt Ísleifi Þórhallssyni skipuleggj- anda hátíðarinnar hafa gagnrýnendur hrifist af myndinni og ekki síst hugrekkinu í leik- stjórn David LaChapelle. Hafa sumir þeirra eins og gagnrýnandi Rolling Stone kallað hana „sjónrænt kraftaverk“ og kollegi hans hjá Wall Street Journal segir að myndin hafi verið „við það að springa úr gleði“. Það er svo gamla kempan Roger Ebert sem lét hafa þetta eftir sér: „Það merkilegasta við þessa frábæru mynd er að þetta er allt raunverulegt“. Sala á tíu mynda afsláttarpössum hefst 20. október og munu þeir veita handhöfum for- gang á allar sýningar hátíðarinnar. Kvikmyndir | Tommy the Clown á Októberbíófest Trúðslætin björguðu honum Úr kvikmyndinni The Rize eftir ljósmynd- arann David LaChapelle. www.icelandfilmfestival.is FYRSTA myndin af þremur pólskum kvikmyndum sem eru á vetrardag- skránni hjá Kvikmyndasafni Íslands verður sýnd í Bæjarbíói í dag. Þetta er myndin Járnmaðurinn frá árinu 1981 eftir Andrzej Wajda. Hann hefur verið kallaður leiðtogi pólskrar kvikmynda- gerðar og er óhræddur gagnrýnt ýmsa þætti samfélagsins og sögunnar í mynd- um sínum. Til viðbótar verða sýndar Áhugamaður eftir Krystof Kieslowski frá 1979 (11. og 15.okt.) og Hnífur í vatni eftir Roman Polanski frá 1962 (18. og 22. okt). Sýningar Kvikmyndasafns- ins eru á þriðjudagskvöldum kl. 20 og er sama mynd endursýnd á laugardögum kl. 16. Miðaverð er 500 kr. Pólskt þema í Bæjarbíói HLJÓMSVEITIRNAR Jan Mayen og Boot- legs halda tónleika á Grand rokk í kvöld. Hljómsveitin Bootlegs hefur ekki sést á sviði í 7 ár en þeir eiga rætur að rekja aftur til þunga- rokkstímabilsins í kringum 1990. Í samtali við Morgunblaðið sagði Jón „Junior“ Símonarson þá félaga hafa verið að grúska í ýmsum hljómsveitum síðan Bootlegs lagði upp laupana. Þeir félagar ætla nú að koma saman á nýjan leik á tónleikum í kvöld og spila auk þess á Ice- land Airwaives síðar í mánuðinum. Hljóm- sveitin verður þó ekki í sinni upprunalegu mynd þó þeir Jón „Junior“, Jón Örn og Elli verði á sínum stað. Í stað Kristjáns „Stjúna“ trommuleikara kemur nafni hans sem hefur þegar fengið viðurnefnið Sjúnior þar sem hann er yngri en sá sem fyrir var. Liðsmaðurinn Hannes verður einnig fjarri góðu gamni. Um tilurð endurkomunnar segir Jón: „Jón Örn hringdi í mig frá Noregi og sagðist vera orðinn dauðþreyttur á þessu spilaleysi og við ákváðum einfaldlega að gera eitthvað í mál- inu.“ Bootlegs lætur sér tónleikana ekki nægja en þeir hyggja einnig á útgáfu á gömlu og nýju efni. „Við ætlum að gefa út nokkur lög af upp- töku sem við tókum upp á Gauki á Stöng árið 1998. Einnig áttum við 12 tilbúin lög þegar við hættum sem aldrei hafa komið út svo fjögur þeirra munu vera á disknum,“ segir Jón og segir plötuna væntanlega á næstunni. Hljómsveitin Jan Mayen hefur gengið í gegnum talsverðar breytingar undanfarið. Nýr bassaleikari er kominn í sveitina en Jan Mayen hefur ekki spilað opinberlega síðan í júlí. Bassaleikarinn nýi heitir Sveinn H. Hall- dórsson og hann mun fylla skarð Sigursteins Kristjánssonar. Þetta eru fyrstu tónleikar sveitarinnar með Sveini en sveitin ætlar einnig að frumflytja nýtt efni. Það er einnig mikið framundan hjá Jan Mayen en auk þess að leika á Iceland Airwaves eru fyrirhugaðir tónleikar með sveitinni víða um land í kjölfarið. Hyggjast liðsmenn sveit- arinnar svo taka upp nýja plötu með vorinu. Hljómsveitin Bootlegs á góðum degi snemma á tíunda áratugnum. Tónlist | Bootlegs ganga aftur á Grand rokk í kvöld Voru langþreyttir á spilaleysinu Eftir Birtu Björnsdóttur birta@mbl.is Húsið verður opnað kl. 23 og hefjast tónleik- arnir um klukkustund síðar. Aðgangseyrir er 500 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.