Morgunblaðið - 08.10.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 08.10.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2005 57 H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Nr. 1 í Ameríku APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR Góð heilsa - Gulli betri Lið-a-mót FRÁ BLÁSIÐ VAR til Októberfest á lóð Háskóla Íslands fyrr í vikunni en hátíðin er orðin að ár- legum sið hjá háskólanemum. Opnunarhátíðin fór fram síðastliðið fimmtu- dagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði, meðal annars úr sýningunni Kabarett, auk þess sem Kvennakór Reykjavíkur tók lagið og Brass- bandið spilaði fjöruga lúðratónlist. Boðið var upp á margvíslegar veitingar að þýskum sið enda Októberfest upprunnin í Þýskalandi. Háskólanemar kunnu vel að meta hinar þýsku veigar og skemmtu sér kon- unglega fram eftir kvöldi í geysistóru tjaldi sem komið hafði verið fyrir fyrir framan að- albyggingu Háskólans. Morgunblaðið/ÞÖK Borgþór, Inga Hrefna og Hildur Karen. Þær Særún og Guðrún sáu til þess að enginn færi þyrstur heim. Þau Silvía, Páll og Árni sóttu Októberfest Há- skóla Íslands. Október- fest í Há- skólanum Móðir Pete Doherty, söngvarahljómsveitarinnar Babys- hambles, er sögð hafa áhyggjur af lifnaðarháttum sonarins en hún mætti á eina tónleika sveit- arinnar og ræddi við hann. Móðir Do- herty, Jacqui, og Amy systir hans komu á tónleika sem sveitin hélt í Bristol á dög- unum, að því er Ananova greinir frá og hefur eftir The Sun. Do- herty var sofandi í rútu hljóm- sveitarinnar þegar þær komu á vettvang og öryggisverðir trúðu því ekki í fyrstu að þær væru skyldar söngvaranum. Að lokum var þeim þó hleypt inn á svæðið og þar ræddu þær við Pete áður en tónleikarnir hóf- ust. Maður sem varð vitni að sam- ræðunum sagði: „Þau föðmuðust mikið og kysstust en Pete virtist þó fremur fjarrænn. Jacqui sagði honum hvað henni þætti vænt um hann og hversu miklar áhyggjur hún hefði af honum,“ sagði heim- ildarmaðurinn. Til stóð að Babyshambles léki á Iceland Airwaves-hátíðinni sem stendur í Reykjavík dagana 19.– 23. október. Í vikunni var tilkynnt að ekki yrði af því vegna þess að Doherty hefði verið handtekinn. Hann mun hafa átt við alvarlegan fíkniefna- vanda að stríða. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.