Morgunblaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ekki gleyma að setja þér markmið fyrir vikuna. Tíminn sem í hönd fer boðar eina af þungamiðjum lífsins og getur auðveldlega runnið í gegnum fingurna eins og sandur nema þú ein- setjir þér að ná áþreifanlegum ár- angri. Naut (20. apríl - 20. maí)  Ef nautið þarf á truflun að halda, mun ekki standa á henni. Samband við ein- hvern sem gæti orðið vinur endar hugsanlega með skelfingu. Ekki hleypa hverjum sem er inn í líf þitt núna. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Tvíburinn vekur hjartanleg viðbrögð annarra þessa daga og ekki ólíklegt að einhver eða einhverjir finni sig knúna til þess að faðma hann áður en dagur- inn er á enda. Fólk elskar ekki endi- lega það sem þú gerir, heldur hvernig þú gerir það. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Leiðbeinendur eru innan seilingar en nýtast krabbanum ekki fyrr en hann gerir upp við sig hvað það er sem hann vill læra. Áttaðu þig á hæfi- leikum þínum svo þú getir látið þá bet- ur í ljós. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Allir hafa meðfædda hæfileika sem þeir geta þróað. Þínir eru einfaldlega bara af því tagi sem vekur á sér mikla athygli. Ekki vera hissa þótt ástvinur finni til örlítillar afbrýðisemi í þinn garð í dag. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan upplifir athyglisverða vit- undar- eða raunveruleikavakningu. Veröldin endurspeglar þætti sem hún vissi ekki einu sinni að hún byggi yfir. Ef hún sér þá utan frá, eru þeir ábyggilega að innanverðu líka. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Misræmið milli þess sem fólk sér í þér og þess sem þú vilt að það sjái í þér verður sífellt minna. Er ekki gaman að vita til þess að aðrir, ekki síst meyja og vatnsberi, hafi trú á þér? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Vatn sýður við 100 gráður, ekki gráðu fyrr. Staða himintunglanna bendir til þess að þú sért á „suðupunkti“ í til- teknu verkefni. Ekki gefast upp áður en þú nærð tilætluðum árangri. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Notaðu daginn til þess að halda upp á árangurinn sem þú hefur náð í tilteknu sambandi. Fyrst þú ert byrjaður á því væri ekki vitlaust að sleppa takinu á ástvini. Ef fólk nákomið þér finnur til frelsis, verður það enn frekar til í að vera til staðar fyrir þig. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Áhrifamáttur þinn dylst engum sem er í návist þinni, þú þarft ekki að básúna neitt. Hvað viðskipti varðar áttar fólk sig á ávinningnum af því að vinna með þér. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú veist hvað þú þráir og trúir því að þú getir öðlast það. En finnst þér þú eiga það skilið? Gakktu úr skugga um að þú verðskuldir lífsins lystisemdir. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Vertu vakandi fyrir tengslunum sem þú rýfur óafvit- andi. Raðaðu húsgögnunum þínum á samstilltan hátt, það ýtir undir heppni. Stjörnuspá Holiday Mathis Spennuafstaða milli Merk- úrs og Neptúnusar er ná- kvæm í dag. Plánetan Merkúr er lávarður samskiptanna og Neptúnus útvörður draumanna. Þegar þær stangast á mismæla vinirnir sig auð- veldlega og segja eitthvað sem fær veröld okkar til að hrynja. Líttu á ummælin sem áskorun og tækifæri til þess að tvíeflast í sjálfstraustinu. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kinnhestur, 8 vatnsból, 9 háð, 10 starfs- grein, 11 vondur, 13 heimskingjar, 15 drolls, 18 forin, 21 strit, 22 kompa, 23 menn, 24 fer illum orð- um um. Lóðrétt | 2 duglegur, 3 leturtákn, 4 minnast á, 5 klaufdýrið, 6 mestur hluti, 7 borðandi, 12 ýlfur, 14 dreift, 15 poka, 16 manns- nafn, 17 spyrna, 18 á, 19 málmi, 20 galdrakvenndi. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ramba, 4 fanga, 7 móður, 8 njálg, 9 agg, 11 aurs, 13 hlóð, 14 óvera, 15 stál, 17 lóru, 20 eir, 22 pólar, 23 ímynd, 24 angra, 25 andúð. Lóðrétt: 1 remma, 2 móður, 3 aura, 4 fang, 5 Njáll, 6 augað, 10 gleði, 12 sól, 13 hal, 15 soppa, 16 árleg, 18 ómynd, 19 undið, 20 erfa, 21 rísa.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Listasalur Mosfellsbæjar | Tónlist- arskóli Mosfellsbæjar býður upp á fjölbreytta dagskrá á tónleikum kl. 18. Nemendur skólans flytja verk eftir ýmsa höfunda s.s. Clementi og Bartók. Fríkirkjan | Már Magnússon söngv- ari og gestir. Kl. 20. Myndlist 101 gallery | Sigurður Árni Sigurðs- son til 22. okt. Aurum | Harpa Einarsdóttir sem málverk, 15–28. okt. Byggðasafn Árnesinga | Á Wash- ington-eyju – Grasjurtir í Norður- Dakóta. Sýning og ætigarðsfróð- leikur í Húsinu á Eyrarbakka. Opið um helgar kl. 14 – 17. Til nóvember- loka. Café Karólína | Margrét M. Norð- dahl „The tuktuk (a journey)“ til 4. nóv. Gallerí 100° | Guðbjörg Lind, Guð- rún Kristjánsdóttir, Kristín Jóns- dóttir. Til 25. okt. Gallerí Fold | Þorsteinn Helgason í Baksalnum. Til 30. okt. Gallerí Húnoghún | Anne K. Kalsgaard og Leif M. Nielsen til 21. okt. Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen sýnir skúlptúra „Tehús og teikningar“. Til 3. nóv. Gallery Turpentine | Hildur Ás- geirsdóttir Jónsson til 23. okt. Gerðuberg | Þórdís Zoëga til 13. nóv. Einar Árnason til 6. nóv. Grafíksafn Íslands | Latexpappír, samsýning Elísabetar Jónsdóttur, Dayner Agudelo Osorio og Jóhann- esar Dagssonar. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar. Hafnarborg | Myndhöggvarafélagið í Reykjavík. Til 31. okt. Háskólabíó | Sýning á ljósmyndum Bjarka Reys, í samvinnu við Al- þjóðlega Kvikmyndahátíð. Til 23. okt. Háskólinn á Akureyri | Hlynur Hallsson – „Litir – Farben – Colors“ á Bókasafni Háskólans á Akureyri til 2. nóv. Sjá: www.hallsson.de. Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía Magnúsdóttir sýnir mál- verk í Menningarsalnum, 1. hæð, til 6. des. Hönnunarsafn Íslands | Norskir glerlistamenn. Til 30. okt. Ís-café | Bjarney Sighvatsdóttir með myndlistarsýningu. Jónas Viðar Gallerí | Stefán Boult- er til 22. okt. Opið um helgar. stefanboulter.com. Kaffi Sólon | Kristín Tryggvadóttir til 22. okt. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006. sjá: www.oligjohanns- son.com. Kling og Bang gallerí | Steinunn Helga Siguðardóttir og Morten Till- itz. Til 30. okt. Listaháskóli Íslands Sigurður Harðarson, arkitekt, flytur fyrir- lestur og fjallar um eiginleika vinds og sólar, hvernig samspili þessara veðurfarsþátta við byggt umhverfi er háttað og hvernig ólíkir bygging- arhættir svara áhrifum veðurs. Fyrirlesturinn fer fram kl. 17–18, í stofu 113, Skipholti 1. Listasafn ASÍ | Þorbjörg Þorvalds- dóttir og Karen Ósk Sigurðardóttir. Til. 6. nóv. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Jóns Laxdal til 23. okt. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945–1960 Frá abstrakt til raun- sæis. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími Romanov-ættarinnar. Til 4. des. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundar- safn | Maðurinn og efnið, yfirlits- sýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvals- staðir | Jóhannes Sveinsson Kjar- val. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraunblóm: Else Alfelt og Carl- Henning Pedersen. Einnig Svavar Guðnason og Sigurjón Ólafsson. Til 27. nóv. Listhús Ófeigs | Gunnar S. Magnús- son til 26. okt. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tunbjörk til 20. nóv. Nýlistasafnið | Grasrót sýnir í sjötta sinn. Til 6. nóv. Næsti Bar | Sýning um Gamla bíó. Hugmyndir listamanna. Til miðs nóvember. Orkuveita Reykjavíkur | Ljós- myndasýningin The Roads of Kiar- ostami. Til 28. okt. Safn | Ólafur Elíasson „Limbo lamp for Pétur“ til nóvember. Stefán Jónsson „Við Gullna hliðið“ til miðs október. Saltfisksetur Íslands | John Soul sýnir í Saltfisksetrinu til 31. okt. Opið alla daga kl. 11 – 18. Skaftfell | Sigurður K. Árnason sýnir sýnir málverk til októberloka. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson og 17. öldin í sögu Íslend- inga. Sýningin stendur til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Í veit- ingastofu sýnir Hjörtur Hjartarson málverk. Þjóðminjasafn Íslands | Mynd á Þili til 23. okt. Tvær ljósmyndasýningar. Konungsheimsóknin 1907 og Mann- líf á Eskifirði 1941–1961. Til 27. nóv. Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þorgrímsson. Listasýning Glerárkirkja | Sýningin Kristur um víða veröld. Til 23. okt. Húfur sem hlæja | Bergljóst Gunn- arsdóttir sýnir mósaíkspegla til 22. okt. Laugarneskirkja | Handverkssýning í safnaðarsal út október. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið kl. 10–17 alla daga nema mánudaga í vetur. Hljóðleiðsögn um húsið, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Þjóðmenningarhúsið | Íslenskt bók- band gert með gamla laginu nú- tímabókband og nokkur verk frá ný- afstaðinni alþjóðlegri bókbands- keppni. Handritin – saga handrita og hlut- verk um aldir, Þjóðminjasafnið –

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.