Morgunblaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.10.2005, Blaðsíða 43
svona var það, Fyrirheitna landið, íslenskt bókband, vinningstillaga að tónlistarhúsi. Hægt er að panta leiðsögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og menning býður alhliða há- degis- og kaffimatseðil. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Eldur í Kaupinhafn – 300 ára minn- ing Jóns Ólafssonar úr Grunnavík er samvinnuverkefni Þjóðminja- safnsins og Góðvina Grunnavíkur- Jóns og fjallar um fræðimanninn Jón Ólafsson (1705–1779), ævi hans og störf. Sýningin stendur til 1. des. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Kvikmyndir Kvikmyndasafn Íslands | Pólska kvikmyndin Hnífur í vatni frá árinu 1962 eftir Roman Polanski verður sýnd kl. 20, í Bæjarbíói. Þetta er fyrsta mynd hans í fullri lengd. Myndin er endursýnd á laugardag- inn kl. 16. Mannfagnaður Átthagafélag Þórshafnar | Vetrar- fagnaður verður haldinn laugardag- inn 22. október, í sal Ferðafélagsins, Mörkinni 6, Reykjavík. Miðasala verður 19. október kl. 17–19, í Mörk- inni 6. Tekið er við peningum og kreditkortum (ekki debetkortum). Einnig má hafa samband við Evu í síma 847 0109. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður í Grindavík 19. október kl. 10–17. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Al-Anon kvennafundur kl. 20, í F.Í.H., Rauðagerði. Svæðisfundur Reykjavíkursvæðis verður haldinn í safnaðarheimili Ás- kirkju 22. október, kl. 11 14.30. Allir Al-Anon félagar velkomnir. ITC-Fífa | ITC Fífa Kópavogi verður með kynningarfund 19. október kl. 20.15, í Safnaðarheimili Hjallakirkju, Álfaheiði 17. Nordica hotel | Haustfundur Eigna- stýringar Íslandsbanka verður hald- inn kl. 20. Yfirskrift fundarins er Fjárfesting 2006: Hvar verða bestu tækifærin. Chris Gessel, ritstjóri IBD og Almar Guðmundsson, frkvstj. Eignastýringar munu halda erindi. Hægt er að skrá þáttöku á www.isb.is. OA-samtökin | OA karlafundar fyrir matarfíkla á Tjarnargötu 20, Gula húsinu, kl. 21–22. OA (Overeaters Anonymous) er félagsskapur karla og kvenna sem hittast til að finna lausn á sameiginlegum vanda – hömlulausu ofáti. www.oa.is. Fyrirlestrar Kennaraháskóli Íslands | Áki Árna- son og Berglind Sigurðardóttir leik- skólakennarar, halda fyrirlestur í Bratta, Kennaraháskóla Íslands 19. otk. kl. 16.15. Fyrirlesturinn fjallar um námsefni fyrir börn um fjöl- skyldur samkynhneigðra og ólíkar fjölskyldugerðir. Kynning Lýðheilsustöð | Frítt til Evrópu fyrir reyklausa er keppni ætluð ungu fólki á aldrinum 15–20 ára. Allir sem verða reyklausir frá 10. nóvember 10. desember eiga þess kost að vinna utanlandsferð. Hægt er að skrá sig til leiks www.lyd- heilsustod.is. Málstofur Seðlabanki Íslands | Málstofa verð- ur kl. 15, í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjandi er Bruno Ek- lund og ber erindi hans heitið: „Predicting recessions with leading indicators: An application of the Stock and Watson methodology on the Icelandic economy“. Málþing Krabbameinsfélagið | Málþing um brjóstakrabbamein í Norræna hús- inu kl. 20. Yfirskrift þingsins er: Horft til framtíðar. Frá forvörnum til endurhæfingar. Erindi halda: Ása Ásgeirsd. læknir, Baldur F. Sigfús- son læknir og Ásgerður Sverris- dóttir læknir. Fundarstjóri er Þuríður Backman. Námskeið Háskóli Íslands | Námskeið Endur- menntunar Háskóla Íslands og Vinafélags Íslensku óperunnar. Kennari er Gunnsteinn Ólafsson. Fer fram þriðjudagskvöldin 25. okt, 1. nóv, og 8. nóv; fyrirlestrar í hús- næði Endurmenntunnar. Laugardag- inn 12. nóv; sýning í Íslensku óper- unni. Nánari upplýsingar á www.endurmenntun.hi.is og www.- opera.is. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. OKTÓBER 2005 43 DAGBÓK 1. e4 e5 2. Rf3 d6 3. d4 exd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Bg4 6. Be2 Bxe2 7. Dxe2 Rbd7 8. 0–0 g6 9. Bg5 Be7 10. Bh6 a6 11. Had1 Bf8 12. Bxf8 Kxf8 13. f4 Kg7 14. e5 Re8 15. e6 Rdf6 16. exf7 Kxf7 17. De6+ Kg7 18. Db3 Dc8 19. Re6+ Kh6 Staðan kom upp í fyrri hluta Ís- landsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Jón Þórðarson hafði hvítt gegn Óskari Maggasyni (1.635). 20. Re4! Rh5 hvítur hefði mátað eftir 20. … Rxe4 21. Dh3#. 21. g4! og svartur gafst upp enda hótar hvítur bæði að máta með g4-g5 og að drepa riddarann á h5. Skákáhugamaðurinn Eyjólfur Ármannsson hefur slegið inn 153 skákir frá Íslandsmótinu á skák- gagnaforrit og er hægt að nálgast skákirnar á vefsíðunni www.skak.is. Eyjólfur hefur séð um þetta í mörg ár í röð og er mikilvægt að þetta sé gert á sem flestum íslenskum mótum. Þannig mætti hugsa sér að taflfélögin í land- inu þjálfuðu börn og unglinga til að slá inn skákir í tölvutækt form. Krakk- arnir myndu þá fá tilfinningu fyrir skákum sterkra meistara rétt eins og jafnaldrar þeirra fyrir nokkrum ára- tugum þegar þeir voru fengnir til að færa jafnóðum leiki sterkra meistara á veggtafl. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. HVERNIG bregst ég við áreiti? Reiðist ég, sárnar mér, þegi ég eða æsi ég mig? Get ég fundið leið, sem gefur mér betri líðan og særir ekki eða meiðir maka minn? Í kvöld kl. 20 verður hjónakvöld í Bústaðakirkju. Þar mun Kolbrún Björk Ragnarsdóttir fjalla um sam- skiptin í hjónabandinu og kenna okkur á hvern hátt við getum náð einlægari samskiptum. Þetta kvöld er öllum opið og gott væri að tilkynna þátttöku til kirkju- varða í síma 553 8500 eða á tölvu- pósti á palmi@kirkja.is eða hreidar- @kirkja.is. Hér er gott tækifæri til þess að gera gott hjónaband betra. Hressa upp á sambúðina. Minnka stressið og álagið og njóta lífsins á afslapp- aðan og jákvæðan hátt. Pálmi Matthíasson. Morgunblaðið/Jim Smart Viltu bæta samskiptin í hjónabandinu? Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Kl. 9 jóga, baðstofa og vinnustofa. Kl. 13 postulínsmáln- ing hjá Sheenu. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handa- vinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 9–16.30. Leikfimi kl. 9. Boccia kl. 9.30. Harmonikkuball laugard. 22. okt kl. 20.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, sund, vefnaður, línudans, boccia, fótaaðgerð. Dalbraut 18 – 20 | Framsögn á mánudögum 13.30–15. Skráning í Bænahópinn. Aðstaða til frjálsrar hópamyndunar. Handverksstofa Dal- brautar 21–27 býður upp á fjölbreytta starfsemi kl. 8–16 með leiðbeinanda. FEBÁ, Álftanesi | Stafgöngu- námskeið frá íþróttahúsinu föstu- og þriðjud. kl. 10–11 til 25. okt. Verð kr. 1.000 fyrir Álftnesinga 60 ára og eldri. Molasopi eftir göngu. Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14.30. Framsögn kl. 16.30. Félagsvist kl. 20. Miðvikudagur: Göngu-Hrólfar ganga frá Stangarhyl 4, kl. 10. Menn- ingarhátíð FEB í Borgarleikhúsinu mið. kl. 14. Miðar seldir í Borgarleik- húsinu og skrifstofu FEB, sími 588 2111. Félag kennara á eftirlaunum | Tölvu- starf fyrir alla kl. 16.20–18 í Ármúla- skóla. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 9.45, inni-golf kl. 10.30 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Málun kl. 13 og trésmíði kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Opið hús í safnaðarheim- ili á vegum kirkju kl. 13 og æfing hjá Garðakórnum kl. 17. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar, m.a. perlusaumur án leiðsagnar. Kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Allar uppl.á staðnum og í síma 575 7720. Furugerði 1 | Í dag kl. 9 aðstoð við böðun. Kl. 13 spilamennska. Kaffi. Hraunbær 105 | Kl. 9 glerskurður, al- menn handavinna, kaffi, spjall, dag- blöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 12.15 ferð í Bón- us. Kl. 13 myndlist. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Myndment kl. 10. Leikfimi kl. 11.30. Myndment kl. 13. Brids kl. 13. Gler- skurður kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Bútasaumur kl. 9–13 hjá Sigrúnu. Boccia kl. 9.30– 10.30. Helgistund kl. 13.30 í umsjón séra Ólafs Jóhannssonar. Rabb- fundur FAAS kl. 14.30. Böðun fyrir hádegi. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Gönuhlaup alla föstudaga kl. 9.30. Út í bláinn alla laugardaga kl. 10. Fullkominn skilnaður 6. nóv. kl. 20. Nánari upplýsingar í síma 568 3132. Korpúlfar, Grafarvogi | Gaman sam- an á morgun í Miðgarði kl. 14. Norðurbrún 1, | Kl. 9–12 myndlist, kl. 9 smíði, kl. 9–16.30 opin vinnustofa, kl. 9 opin hárgreiðlustofa á þriðjudög- um og föstudögum. Kl. 10 boccia, kl. 13–16.30 postulínsmálning, kl. 14 leik- fimi. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höfuð- borgarsvæðinu | Félagsheimilið, Há- túni 12. Bingó kl. 19.30. Vesturgata 7 | Kl. 9 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15 handavinna. Kl. 10.15 enska. Kl. 11.45 hádegisverður. Kl. 13 postulínsmálun, bútasaumur, frjáls spil. Kl. 14.30 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, morgunstund kl. 9.30, perlusaum- ur kl. 9, leikfimi kl. 10, handmennt alm. kl. 13, félagsvist kl. 14. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Morgunsöngur kl. 9, fermingarfræðsla kl. 15, hópur 3 (8.A og 8.C Brekkuskóla). Áskirkja | Opið hús kl. 10–14 í dag. Jólakortagerð og upplestur, hádegis- bæn kl. 12. Hádegisverður. Breiðholtskirkja | Bænaguðsþjón- usta kl. 18.30. Bústaðakirkja | T.T.T 10–12 ára krakk- ar. Fundirnir eru kl. 17 í safnaðarheim- ilinu. Sjá: www.kirkja.is. Í kvöld kl. 20 verður hjónakvöld í Bústaðakirkju. Þar mun Kolbrún Björk Ragnarsdóttir fjalla um samskiptin í hjónabandinu. Þátttaka tilkynnist til kirkjuvarða í síma 553 8500 eða á tölvupósti á palmi@kirkja.is eða hreidar@kirkja.is. Digraneskirkja | Kl. 11.15 leikfimi I.A.K. Kl. 12 léttur málsverður. Helgi- stund í umsjá sr. Braga Friðrikssonar, samvera og kaffi. 10–12 ára starf KFUM&K kl. 17–18.15. Alfa námskeið kl. 19. www.digraneskirkja.is. Grafarvogskirkja | Opið hús fyrir eldri borgara, kl. 13.30–16. Helgi- stund, handavinna, spil og spjall. Kaffiveitingar. TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8.–10. bekk kl. 20 í Grafar- vogskirkju. Grensáskirkja | Fyrirbænastundir eru kl. 12.10. Að þeim loknum er hægt að kaupa hádegisverð í safnaðar- heimilinu. 6–9 ára starf KFUM&KFUK og Grensáskirkju kl. 15.30–16.30 og 9–12 ára starf KFUM&KFUK og Grensáskirkju kl. 17-18. Hallgrímskirkja | Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10:30. Beðið fyrir sjúkum. Starf fyrir eldri borgara alla þriðju- daga og föstudaga kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Hjallakirkja | Prédikunarklúbbur presta kl. 9.15–11 í umsjá sr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar, héraðsprests. Bæna- og kyrrðarstundir kl. 18. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Alfa 1 kl. 19–22. www.gospel.is. www.alfa.is. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUK kl. 20 á Holtavegi. Lofgjörðar– og bænasamvera. Umsjón Þórdís Ágústsdóttir, Rúna Þráinsdóttir og fleiri konur. Allar konur velkomnar. Laugarneskirkja | Kl. 17 KMS (14 20 ára) Æfingar fara fram í Félagshúsi KFUM & K við Holtaveg. Kl. 20 Kvöld- söngur í kirkjunni. Þorvaldur Hall- dórsson og Gunnar Gunnarsson o.fl. Kl. 20.30 Trúfræðsla á nýjum nótum. Á sama tíma ganga 12 spora hópar til verka. Óháði söfnuðurinn | Alfanámskeið I. kl. 19–22. Selfosskirkja | Kirkjuskóli í Félags- miðstöðinni v/Tryggvagötu kl. 14. Heimsferðir bjóða þér beint flug til Alicante næsta vor og sumar og við tryggjum þér ávallt lægsta verðið á Íslandi. Nú getur þú tryggt þér sæti á ótrúlegu verði ef þú bókar strax, því einungis takmarkað sætaframboð er á lægsta verðinu. Gríptu tækifærið og nældu þér í sæti á lægsta verðinu á www.heimsferdir.is. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Alicante í vor og sumar frá kr.7.990 Kr. 7.990 Flugsæti aðra leið með sköttum. Netverð. Ath. takmarkað sætamagn í boði á lægsta verðinu. Kr. 16.990 Flugsæti báðar leið með sköttum. Netverð. Ath. takmarkað sætamagn í boði á lægsta verðinu. Munið Mastercard ferðaávísunina Tryggðu þér lægsta verðið á Íslandi Sala hafin, bókaðu strax! www.heimsferdir.is *Flugsæti aðra leið (til Alicante) með sköttum. Netverð. Takmarkað sætaframboð á þessu verði. * Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.