Morgunblaðið - 16.11.2005, Síða 9

Morgunblaðið - 16.11.2005, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 9 FRÉTTIR HIN árlega jólakortasala Lions- klúbbsins Kaldár í Hafnarfirði er hafin. Erla Sigurðardóttir mynd- listarkona hannaði kortið í ár. All- ur ágóði af sölunni rennur til líkn- armála en markmið klúbbsins er að leggja ýmsum góðum mál- efnum lið. Það hefur hann gert með kaupum á tækjum til sjúkra- stofnana, félagasamtaka og vist- heimila, en einnig með marg- víslegri annarri aðstoð, segir í fréttatilkynningu. Kortin eru seld fimm í pakka með umslögum, ýmist með texta eða án, og pakkinn kostar 500 krónur. Jólakortasala Kaldár hafin Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Nýjar blússur og jakkapeysur Greiðslukjör við allra hæfi Skeifunni 3j Sími 553 8282 www.heilsudrekinn.isGJAFABRÉF GJAFAVÖRUR JAFNVÆGI FYRIR LÍKAMA OG SÁL Bökunartilboð! Artisan 150 (hvít), hakkavél og KitchenAid matreiðslubókin á aðeins 35.900 stgr. Þú sparar kr. 11.116! iðunn Ný sending af lakkskóm Kringlunni, s. 588 1680 Laugavegi 40, s. 561 1690 tískuverslun Loksins er hann kominn í svörtu, íþróttahaldarinn stórvinsæli í BCD skálum, verð kr. 1.995,- Misty, Laugavegi 178, Sími 5513366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Hvaða þættir þjónustunnar skipta mestu máli? Hvernig á að mæla þá og hvernig er mögulegt að ná forskoti á sam- keppnina og bæta afkomuna í leiðinni? Tengist þú þjónustu á einhvern hátt? - Þá ættir þú ekki að missa af þessum fundi! Hádegisverðarfundur FVH í samstarfi við IMG í dag, miðvikudaginn 16. nóvember, á Grand Hóteli kl. 12.00-13.30 FUNDURINN ER ÖLLUM OPINN! Verð með hádegisverði er 3.000 kr. fyrir félagsmenn FVH og 4.800 fyrir aðra. Skráning á www.fvh.is, í síma 551 1317 eða á fvh@fvh.is Þjónusta sem Samkeppnisforskot Þjónusta sem samkeppnis- forskot - hvað þarf til? Árangur með upplýsingum Leið Íslandsbanka til framúrskarandi þjónustu Fundarstjóri Kristinn Tryggvi Gunnarsson stjórnunarráðgjafi hjá IMG Hafsteinn Már Einarsson forstöðumaður Gallup Kristján Óskarsson framkvæmdastjóri útibúasviðs Íslandsbanka Brynjólfur Bjarnason forstjóri Símans Jólamyndatökur Pantið tímanlega Mynd, Hafnarfirði sími 565 4207 Ljósmyndastofa Kópavogs sími 554 3020 sími www.ljósmynd.is HÆGT er að koma í veg fyrir dauða þús- unda manna ef aðstoð berst í tíma að sögn framkvæmdastjóra Alþjóða Rauða krossins, Markku Niskala. „Það er hægt að koma í veg fyrir veru- legt mannfall ef við fáum þann stuðning frá alþjóðasamfélaginu sem nauðsynlegur er nú þegar veturinn er að ganga í garð,“ segir Markku. Enn vantar rúmlega helm- ing upp í 7 milljarða króna neyðarbeiðni Alþjóða Rauða krossins svo hægt sé að koma fólki í skjól og veita læknisaðstoð í tæka tíð. Tæplega 30 þúsund manns hafa fengið læknisaðstoð á vegum Alþjóða Rauða krossins og pakistanska Rauða hálfmán- ans. Jón Hafsteinsson sjúkraflutninga- maður er í þyrluteymi Rauða krossins. „Það eru allir vegir í sundur og ekki hægt að fara um á sjúkrabílum og við verðum því að flytja fólkið í þyrlum,“ segir Jón. Hildur Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur starf- ar á færanlegu sjúkrahúsi Rauða krossins í Abb- ottabad þar sem 40% sjúklinga eru börn. „Hér rík- ir eining milli ólíkrar menningar og trúarbragða í fjölbreyttum hópi hjálparstarfsmanna og samvinn- an við fólkið hérna er mjög góð,“ segir Hildur. Það hafa safnast 46,5 milljónir í söfnun Rauða kross Íslands fyrir fórnarlömb jarðskjálftans í Pakistan. Enn er tekið við framlögum í söfnunar- síma Rauða krossins 907 2020 og á reikning Hjálp- arsjóðs Rauða kross Íslands í SPRON, 1151-26- 00012, kennitala 530269-2649. Einnig er hægt að fara inn á www.redcross.is Jón Hafsteinsson sjúkraflutningamaður (fyrir miðju) hlúir að slösuðu barni. Faðir barnsins stendur hjá. Hægt er að koma í veg fyrir verulegt mannfall BÓKASAFN Dagsbrúnar og Reykjavík-urAkademían í samstarfi við Eflingu –stéttarfélag boða til hins árlega Dags- brúnarfyrirlesturs kl. 15 laugardaginn 19. nóvember í ReykjavíkurAkademí- unni, 4. hæð, JL húsinu, Hringbraut 121, Reykjavík. Fyrirlesari verður Ingi- björg Sólrún Gísladóttir, formaður Sam- fylkingarinnar. Erindi sitt nefnir hún: Íslenskt launafólk á tímum alþjóðavæð- ingar. Í fyrirlestrinum verður fjallað um hnattvæðinguna og þróun hennar. Fjallað verður um efnahagslegt og póli- tískt vald alþjóðlegra viðskiptablokka á tímum hnattvæðingar og áhrif þeirra á stefnumótun og umræðu á vettvangi stjórnmálanna. Rætt verður um ný- frjálshyggjuna sem afsprengi við- skiptalegra hagsmuna stórfyrirtækj- anna og hvernig hún hefur vegið að jöfnuði og jafnrétti milli þjóða og innan þjóða. Þá verður fjallað um hvernig hægt sé að bregðast við þessari þróun og nýta hnattvæðinguna í þágu launa- fólks og þeirra sem eiga undir högg að sækja í heiminum í dag. Að afloknum fyrirlestri verður gest- um boðið að skoða Bókasafn Dags- brúnar og þiggja þar léttar veitingar. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyf- ir. Dagsbrúnarfyrir- lestur á laugardag flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is Allt fyrir baðherbergið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.