Morgunblaðið - 16.11.2005, Page 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Hrúturinn vill vinna, það er styrkur
hans og veikleiki. Í okkar veröld, hirðir
sigurvegarinn allt, það er staðreynd.
Leggðu þig allan fram, en vertu viss um
að þú sækist eftir einhverju sem er
raunverulega þess virði.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Nautið þarf að hafa hærri tekjur, til
þess að geta satt hungur sitt eftir mun-
aði. Vendu þig á framferði hinna ríku,
spurðu, fylgstu með og lestu þér til. Þú
gætir hitt góða fyrirmynd í félagsskap
sem þú tilheyrir.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Breytingar liggja í loftinu og aldrei
þessu vant er tvíburinn þeim mótfallinn.
Tíminn vinnur með þér, svo þér er
óhætt að hugsa eins mikið og þú þarft
til þess að þér líði betur með þróunina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn þarf rými þar sem hann getur
verið öruggur og skapandi. Láttu aðra
vita hvað það er sem þú vilt. Nýir staðir
færa þér heppni í kvöld. Ef þú hefur
ekki komið þangað áður, er kominn tími
til þess að láta sjá sig.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljóninu finnst sem það hafi tekið á sig
krók og að upphaflega leiðin sé bara
fjarlæg minning. Slakaðu á. Þú ættir að
vita betur en flestir að leiðin að tak-
markinu er ekki alltaf bein.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Leiðin framundan virðist skýr í huga
meyjunnar, ekki óljós eða grá. Nýttu
þér það sem þú veist nú þegar. Þeir
sem dorma missa af lestinni. Ástvinir
hvetja þig kannski ekki með látum, en
kinka kolli til samþykkis.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Haltu þig á áætlun, þótt þér sýnist ekk-
ert miða áfram. Framtak þitt hefur
áhrif á margvíslegan hátt en áhrifin
verða þér hulin að nokkru leyti enn um
sinn. Háttsettir vinir taka þér vel ef þú
hefur burði í þér til þess að hafa sam-
band.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Ótilgreint verkefni myndi aldrei ganga
án þinnar sérfræðiþekkingar, svo ekki
halda aftur af þér. Þú færð séns í róm-
antíkinni um leið og þú ert tilbúinn.
Fallegt fólk þráir að gera þig hamingju-
saman. Hvernig fer það að því?
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Ókurteisi og óvirðing eru svo sann-
arlega dramatískar leiðir til þes að tjá
sig. Hvernig er eiginlega hægt að vera
án þeirra? Bogmaðurinn er í hlutverki
grandalauss vegfaranda og þarf að
vanda sig svo það haldi.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Himintunglin ýta undir hræðilegar
hugsanir. Hvað ef öll vandamál þín
væru leyst? Hvað þá? Eintóm óvissa.
Biddu ljón, meyju og/eða vatnsbera
deila innsæi sínu með þér.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberinn situr hugsanlega uppi með
einhvern sem fólki í hópnum þykir
„leiðinlegur“. Ef þú spyrð spurninga við
hæfi er ekki víst að skilgreiningin eigi
við. Enginn lifir óáhugaverðu lífi. Það
fyrirfinnst bara ekki.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Eirðarleysi heltekur fiskinn. Engar
áhyggjur, glamúrinn hefur ekkert dofn-
að. Ekki öfunda þá ríku og frægu, líf
þitt væri alveg jafn spennandi ef þú
hefðir einhvern til þess að breiða yfir
hversdagsleikann fyrir þig.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Byltingarkennda hug-
myndin sem þú hefur
geymt í kollinum að und-
anförnu er líklega tilbúin til kynningar í
hópi. Leitaðu eftir liðsinni vina sem þú
treystir. Tungl í tvíburar hjálpar við að
halda samræðunum gangandi, ekki láta
neikvæðar athugasemdir slá botninn úr
öllu saman.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 samtök, 4 jukk-
ið, 7 sárum, 8 dugir, 9
greinir, 11 skyld, 13 dofni
af kulda, 14 kynið, 15 heit-
ur, 17 æst, 20 blóm, 22
myndarskapur, 23 renn-
ingar, 24 þjóðhöfðingja,
25 þvaðra.
Lóðrétt | 1 neðri hluti
fuglsmaga, 2 ljósfæri, 3
maður, 4 hljómur, 5 mast-
ur, 6 nálægt, 10 fylgi-
fiskar, 12 þegar, 13 rösk,
15 vitur, 16 aðgangs-
frekur, 18 kappa, 19 skip,
20 ekki gamla, 21 skyldu-
rækinn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 rænulaust, 8 túlar, 9 trogi, 10 ata, 11 ragar, 13
nýtti, 15 þangs, 18 augun, 21 Týr, 22 ræfla, 23 iðinn, 24
ritningin.
Lóðrétt: 2 ærleg, 3 urrar, 4 aftan, 5 skott, 6 stór, 7 biti, 12
agg, 14 ýsu, 15 þörf, 16 nefni, 17 stafn, 18 arinn, 19 geisi, 20
nánd.
Tónlist
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ | Rokk fest-
ival NFFG. Húsið opið kl. 18.30 til 01. Að-
gangseyrir 1.000 kr., ekkert aldurs-
takmark. Pitsur og gos á staðnum.
Vímulaus skemmtun. Fram koma: Sign,
Lights on the Highway, Jan Mayen, Jeff
Who? Lokbrá, Tennessee Slavedriver,
Kodiak, The Royal Fanclub, Levenova og
Skítur.
Gaukur á stöng | Útgáfutónleikar Diktu kl.
21. Mr. Silla hitar upp. Aðgangseyrir 500
kr.
Laugarborg í Eyjafirði | Dagur íslenskrar
tungu haldinn hátíðlegur kl. 20.30. Söng-
lög við texta þjóðskáldanna. Gunnar Guð-
björnsson syngur. Þórarinn Stefánsson
leikur á píanó.
Neskirkja | Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleik-
ari og Ungfónía. Kl. 20.
Norræna húsið | Háskólatónleikar. Kol-
beinn Bjarnason, Úlfar Ingi Haraldsson og
Guðrún Óskarsdóttir flytja verk eftir Úlfar
Inga og Bach. Kl. 12.30
Myndlist
Akranes | Einar Hákonarson sýnir olíu-
málverk í Listasetrinu Kirkjuhvoli, Akra-
nesi. Opið alla daga nema mánudaga frá
kl. 15–18. Til 20. nóv.
BANANANANAS | Hildigunnur Birg-
isdóttir – Hring eftir hring III, lífið er lotterí.
Til 26. nóv.
Byggðasafn Árnesinga | Á Washington-
eyju og Grasjurtir. Til nóvemberloka.
Café Cultura | Róbert Stefánsson sýnir
ljósmyndir teknar á Hróarskelduhátíðinni
2004. Síðustu sýningardagar.
Café Karolína | Aðalheiður S. Eysteins-
dóttir sýnir ný verk og lágmyndir úr tré. Til
2. des.
Energia | Kolbrún Róberts. Allt fram
streymir. 13 abstrakt olíumálverk. Út nóv-
embermánuð.
Gallerí 101 | Haraldur Jónsson sýnir til 26.
nóv. Opið fim.–lau. 14 til 17.
Gallerí + Akureyri | Haraldur Ingi Haralds-
son sýnir verk sín. Til 27. nóv.
Gallerí I8 | Þór Vigfússon sýnir til 23. des.
Gallerí Lind | Ólöf Björg Björnsdóttir er
listamaður nóvembermánaðar.
Gallerí Sævars Karls | Guðrún Nielsen.
Skúlptúr „Tehús og teikningar“ til 17. nóv.
Gel Gallerí | Jóhannes Rúnar til 25. nóv.
GUK+ | Hartmut Stockter til 16. janúar.
Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. des.
Hrafnista Hafnarfirði | Guðfinna Eugenía
Magnúsdóttir sýnir málverk í Menning-
arsalnum, 1. hæð, til 6. des.
Karólína Restaurant | Óli G. með sýn-
inguna „Týnda fiðrildið“ til loka apríl 2006.
sjá: www.oligjohannsson.com.
Kling og Bang gallerí | Örn J. Auðarson –
Miðgarður – Blárauður – Afgirtur reitur.
Opið fim.–sun. kl. 14–18. Til 4. des.
Listaháskóli Íslands | Fyrirlestur í LHÍ
Laugarnesv. 91, stofu 024. Matthew Bar-
ney myndlistarmaður fjallar um eigin verk.
Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn-
ing.
Listasafnið á Akureyri | Helgi Þorgils
Friðjónsson til 23. des.
Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II –
Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13
ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar
2006.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Tími
Romanov-ættarinnar. Til 4. des.
Listasafn Reykjanesbæjar | Húbert Nói,
til 4. des.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Bernd Koberling til 22. janúar.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guð-
rún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til
23. apríl.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá
fæðingu málarans. Til 19. mars.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Hraun-
blóm til 27. nóv.
Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað |
10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Eg-
ilsstaðaflugvelli. Sýningin stendur fram
janúar 2006.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Lars Tun-
björk til 20. nóv.
Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Krist-
inn E. Hrafnsson – „Stöðug óvissa“, Jón
Laxdal – „Tilraun um mann“. Opið: mið.–
fös. 14–18, lau.–sun. 14–17. Til 11. des.
Saltfisksetur Íslands | Hermann Árnason
– Himinn haf og allt þar á milli. Til 20. nóv.
Opið alla daga frá kl. 11–18.
Smekkleysa Plötubúð – Humar eða
frægð | Þorsteinn Otti Jónsson sýnir
„Börn Palestínu“.
Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til
áramóta.
Þjóðmenningarhúsið | Í veitingastofu sýn-
ir Hjörtur Hjartarson málverk.
Þjóðminjasafn Íslands | Tvær ljós-
myndasýningar. Konungsheimsóknin 1907
og Mannlíf á Eskifirði 1941–1961. Til 27.
nóv.
Þrastalundur, Grímsnesi | Reynir Þor-
grímsson.
Leiklist
Loftkastalinn | Stúdentaleikhúsið sýnir
„Blóðberg“ eftir P.T. Andersson í Loftkast-
alanum kl. 20. Agnar Jón Egilsson sér um
leikstjórn og leikgerð. Blóðberg fjallar um
hvernig líf ólíkra einstaklinga tvinnast
saman og hvernig örlögin og tilviljanir
vefja fléttur sem við öll erum þræðir í.
Söfn
Bókasafn Kópavogs | Í Norrænu bóka-
safnavikunni 14.–20. nóv. verða norræn
myndbönd, DVD og hljómdiskar lánuð
ókeypis á Bókasafni Kópavogs. Útlánstími
sá sami og venjulega. Jólaföndurkennsla
miðvikudag kl. 17.30–19.
Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra-
steinn er opinn alla daga nema mánudaga
í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóðleiðsögn,
margmiðlunarsýning og gönguleiðir.
www.gljufrasteinn.is.
Þjóðmenningarhúsið | Sýnt er íslenskt
bókband gert með gamla laginu, jafnframt
nútímabókband og nokkur verk frá nýaf-
staðinni alþjóðlegri bókbandskeppni. Sýn-
ingin er afar glæsileg og ber stöðu hand-
verksins fagurt vitni. Félagsskapur
bókbindara sem kallar sig JAM-hópinn
setti sýninguna upp.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga
handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja-
safnið – svona var það, Fyrirheitna landið,
íslenskt bókband. Hægt er að panta leið-
sögn fyrir hópa. Veitingastofan Matur og
menning býður alhliða hádegis- og kaffi-
matseðil.
Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni
Íslands eru fjölbreyttar og vandaðar sýn-
ingar auk safnbúðar og kaffihúss. Opið alla
daga vikunnar nema mánudaga kl. 11–17.
Kvikmyndir
Norræna húsið | Criss Cross Social–
Political. Hér er stefnt saman kvikmyndum
kvikmyndagerðarmanna, myndlist-
armanna, sem og heimildamyndum, frá
Norðurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum.
Fókusinn er á heiminn fyrr og nú, og
hvernig kvikmyndagerðarmenn og lista-
menn bregðast við óreiðu hans. 12 myndir.
Aðgangur ókeypis.
Mannfagnaður
Hvolsskóli, Hvolsvelli | Í tilefni af degi ís-
lenskrar tungu standa nemendur 10.
bekkjar Hvolsskóla í Rangárþingi eystra
fyrir upplestri á Brennu-Njáls sögu í sam-
starfi við Sögusetrið á Hvolsvelli.
Fréttir
Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opinn
afmælis- og kynningarfundur AL-ANON
samtakanna verður haldinn föstudaginn,
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is