Morgunblaðið - 16.11.2005, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Harmur stríðsins
Benjamin Britten ::: Sinfonia da Requiem
Dímítríj Sjostakovítsj ::: Sinfónía nr. 8
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Listrænn stjórnandi Sinfóníuhljómsveitar Íslands,
Rumon Gamba, fer fyrir hljómsveitinni þegar mögnuð
og dramatísk verk verða flutt.
gul tónleikaröð í háskólabíói
FIMMTUDAGINN 17. NÓVEMBER KL. 19.30Fít
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
5
0
2
8
Tónleikakynning Vinafélagsins hefst kl. 18.00 í Sunnusal Hótel Sögu.
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur kynnir efnisskrá kvöldsins.
Verð 1.000 kr. Súpa og brauð innifalið. Allir velkomnir.
Stóra svið
Salka Valka
Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20
Fö 25/11 kl. 20 Su 4/12 kl. 20
Su 11/12 kl. 20
Woyzeck
Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20
Lau 26/11 kl. 21 Su 27/11 kl. 21
Mi 30/11 kl. 20 UPPS Fi 1/12 kl. 20
Fö 2/12 kl. 20 Fi 8/12 kl. 20
Kalli á þakinu
Su 20/11 kl. 14 L au 26/11 kl. 14
Su 27/11 kl. 14 Su 4/12 kl. 14
Su 11/12 kl. 14 Má 26/12 kl. 14
Id - HAUST
Wonderland, Critic ´s Choice?
og Pocket Ocean
Su 20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20
Aðeins þessar sýningar!
Nýja svið/Litla svið
Lífsins tré
Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20
Fö 25/11 kl. 20 Lau 26/11 kl. 20
Lau 3/12 kl. 20
Alveg brilljant skilnaður
Su 20/11 kl. 20 UPPSELT
Su 27/11 kl. 20 UPPSELT
Má 28/11 kl. 20 UPPSELT
Su 4/12 kl. 20 AUKAS.
Síðustu sýningar!
Manntafl
Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20
Mi 30/11 kl. 20
GJAFAKORT
GEFÐU EFTIRMINNILEGA
UPPLIFUN
GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ GILDA
ENDALAUST
18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI
20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 nokkur sæti
21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 nokkur sæti
22. SÝN. FÖS. 02. DES. kl. 20
23. SÝN. LAU. 03. DES. kl. 20
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup
Fim. 17.nóv. kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT
Fös. 18.nóv kl. 20 UPPSELT
Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT
Lau. 19.nóv kl. 22 UPPSELT
Sun. 20.nóv kl. 20 AUKASÝNING UPPSELT
Fim. 24.nóv. kl. 20 AUKASÝNING Í sölu núna
Fös. 25.nóv. kl. 20 Örfá sæti
Lau. 26.nóv. kl. 19 UPPSELT
Lau. 26.nóv. kl. 22 Nokkur sæti
2/12, 3/12, 9/12, 10/12, 16/12, 17/12
Ath! Sýningum
lýkur í desember!
Miðasalan opin virka
daga frá 13-17 og allan
sólarhringinn á netinu.
BENJAMIN
BRITTEN
th
e turn of the screwef t i r
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
PARS PRO TOTO - DANSVERKIÐ VON
BOREALIS ENSABMLE - ÁRÓRA BOREALIS
Von, dansverk eftir Láru Stefánsdóttur, framleitt af Pars Pro Toto &
Áróra Bórealis, brot úr nýju verki á gömlum merg, framleitt af Borealis Ensemble.
Laugardaginn 19. nóv. kl. 20 & Sunnudaginn 20. nóv. kl. 17
Ath! Aðeins þessar tvær sýningarMiðaverð kr. 2.000.-
HLín Petursdóttir, sópran, og Kurt Kopecky, píanó
„Ástir og örvænting” - Hádegistónleikar 29. nóv. kl. 12.15
Miðaverð kr. 1.000.- (MasterCardhafar kr. 800.-)
Kabarett
í Íslensku óperunni
Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is
Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON
“Söngur Þórunnar
er í einu orði sagt
stórfenglegur...”
SH, Mbl.
Næstu sýningar
Fös. 18. nóv. kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 25. nóv. kl. 20 aukasýn.
Lau. 26. nóv. kl. 20 ALLRA ALLRA SÍÐASTA AUKASÝN.
Geisladiskurinn er kominn!
Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar.
Örfá sæti laus á aukasýningu í kvöld kl. 20.
Erum einnig að selja ósóttar pantanir á sýningar
föstud. 18. nóv. og sunnud. 20. nóv. Uppselt á
aðrar sýningar í nóvember. Sala miða á sýningar
í desember á midi.is og í Iðnó s. 562 9700.
Örfá sæti laus í kvöld!
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
ROBIN Nolan klikkar aldrei á Ís-
landsheimsóknum sínum og spilar
þá hjá Dodda vini sínum á Café
Rosenberg með Kevin bróður sín-
um hryngítarista og Simoni bassa-
leikara hinum hollenska. Tríóið hef-
ur leikið æ meira í Bandaríkjunum
undanfarin ár og er samspilað sem
aldrei fyrr. Efnisskráin hefur fjar-
lægst Django, þó að sjálfsögðu
komi hann nokkuð við sögu og ekki
fór mikið fyrir lögum Robins að
þessu sinni en klassískir söng-
dansar því fleiri. Robin hefur þróað
stíl sinn jafnt og þétt og gaman var
að heyra andblæ frá Wes Montgo-
mery á stundum í leik hans og
djangotækninni var sleppt þegar
þurfa þótti eins og í frábærri túlkun
á Waves eftir Jobim, þar sem sí-
gaunasveiflan kitlaði þó sömbuna.
Tónleikarnir hófust á slagaranum
alþekkta Coquette og luku á ekki
síður vinsælum slagara á norð-
urslóðum, Á Sprengisandi eftir
Kaldalóns. Þar á milli var margt vel
spilað þótt mér hafi þótt full geyst
farið í hinni klassísku ballöðu Fats
Wallers, Black and blue. Afturá
móti var All of me í réttu tempói og
Everythings happens to you leikið
af næmi fullþroska listamanns.
Robin lék nær alla sólóa að venju
utan hvað Simon fékk stutta sólóa
þar sem göngubassinn var sjaldnast
fjarri.
Eftir tónleika blúsarans Honey-
boy á NASA leit ég inn á Rosen-
berg til að heyra síðustu lögin sem
Dan Cassidy lék með Nolan tríóinu.
Dan er traustur fiðlari og svíngar
oft vel, en hann skortir tilfinn-
anlega fleiri tækifæri til að leika
djassmúsík svo hann geti þroskast í
þeirri list. Samt lífgaði hann vel
upp á þessa tónleika tríósins.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
„Robin Nolan hefur þróað stíl sinn jafnt og þétt og gaman var að heyra andblæ frá Wes Montgomery á stundum í
leik hans og djangotækninni var sleppt þegar þurfa þótti,“ segir Vernharður Linnet meðal annars í umsögn sinni.
Nolan í besta formi
DJASS
Café Rosenberg
Robin Nolan og Kevin Nolan gítara, Sim-
on Planting bassa. Gestur á síðari tón-
leikum: David Cassidy fiðlari.
11. & 12.11.2005
Tríó Robin Nolans
Vernharður Linnet