Morgunblaðið - 16.11.2005, Síða 45

Morgunblaðið - 16.11.2005, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 45 KEFLAVÍKÁLFABAKKI KRINGLAN Óskarsverðlaunhafinn Al Pacino er í essinu sínu og hefur aldrei verið betri. Enn eitt snilldarverkið frá Tim Burton (“Charlie and the ChocolateFactory”). Með hinum eina sanna Johnny Depp. Ein frumlegasta mynd ársins.En auk hans fara þau Matthew McConaughey („Sahara“) og Rene Russo („The Thomas Crown Affair“) á kostum í kraftmikilli mynd M.M.J. / Kvikmyndir.comRoger Ebert Kvikmyndir.is  S.V. / MBL  DOOM kl. 8 PERFECT CATCH kl. 8 TWO FOR THE.. kl.8 - 10 B.i.12 FLIGHT PLAN kl. 10 MUST LOVE DOGS kl. 8 AKUREYRI Val Kilmer KynLíf. MoRð. DulúÐ. Velkomin í partýið. Ó.Ö.H / DV   L.I.B. / topp5.is  H.J. / Mbl. Robert Downey Jr.DV  topp5.is  S.V. / MBL FORSÝND Í KRINGLUBÍÓI Í KVÖLD CHICKEN LITTLE Ensku tali kl.6 - 8 -10.10 LITLI KJÚLLIN Ísl. tal kl. 6 TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10.30 B.i. 12 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 B.i. 16 SERENITY FORSÝNING kl. 8 X-FM B.i. 12 WALLACE & GROMIT Ísl. tal kl. 6 ELIZABETH TOWN kl. 5.30 - 8 - 10.30 ELIZABETH TOWN VIP kl. 8 - 10.30 LITLI KJÚLLIN Ísl. tal kl. 4 - 6 LITLI KJÚLLIN Ísl. tal VIP kl. 4 - 6 CHICKEN LITTLE Ensku tali kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 TWO FOR THE MONEY kl. 8 - 10.30 B.i. 12 ára. CORPSE BRIDE kl. 4 - 6 - 8 - 10.10 KISS KISS BANG BANG kl. 10.30 B.i. 16 ára. FLIGHT PLAN kl. 8.15 B.i. 12 ára. WALLACE AND GROMIT Ísl. tal kl. 4 THE 40 YEAR OLD VIRGIN kl. 6 B.i. 14 ára. Þau eru góðu vondu gæjarnir. Frá höfundi Buffy the Vampire Slayer. Ótrúlegar brellur og svöl átakaatriði. UNDANFARIN sumur hafa gestir á mbl.is tekið þátt í tippleik á mbl.is þar sem getspakir giska á úrslit móta í Formúlu 1 kappakstr- inum. Í sumar var spennan í hámarki sem endranær og þátttakan góð. Í mótslok stóð þó aðeins einn þátt- takandi uppi sem sigurvegari og var það Ásta Guðjónsdóttir sem réttast spáði fyrir um úrslit í ár. Á myndinni sést Ásta taka við verðlaununum, 150.000 kr. úttekt hjá Opnum kerfum hf., og með henni á myndinni eru Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri Op- inna kerfa og Jón Agnar Ólason á markaðsdeild Morgunblaðsins. Morgunblaðið óskar vinningshaf- anum til hamingju um leið og hin- um fjölmörgu sem spreyttu sig er þökkuð þátttakan. Fólk | Góð þátttaka í Formúlu 1 getraunaleik á mbl.is Morgunblaðið/Ásdís Ásta Guðjónsdóttir tekur við verðlaununum. Með henni eru Halldóra Matthíasdóttir, markaðsstjóri Opinna kerfa, og Jón Agnar Ólason frá Morgunblaðinu. Getspakasta manneskjan Utanríkisráðherra Kasakstan hefur hótað leik-aranum Sacha Baron Cohen lögsókn vegna persónunnar Borats, sem Cohen hefur leikið í sjónvarpsþáttunum um Ali G. Sérstaklega fór fyrir brjóstið á utanríkisráðherranum þegar grínistinn kom fram í gervi Borats á Verðlaunahátíð MTV í Evrópu sem haldin var í Lissabon í Portúgal fyrr í þessum mánuði. Á verðlaunahátíðinni var sýnt myndband þar sem Borat kom á hátíðina í flugvél merktri flug- félagi Kasakstan. Eineygður flugstjóri vélarinnar hélt á vodkaflösku. Talsmaður utanríkisráðherra landsins sagði engu líkara en að leikarinn sé á mála hjá illa þenkj- andi aðilum við að koma óorði á Kasakstan. „Við teljum hátterni herra Cohens á evrópsku MTV tónlistarhátíðinni algjörlega óviðunandi,“ sagði hann. Fólk folk@mbl.is Ítarlegri leit | Panta auglýsingu | Vinsælustu leitirnar | Spurt og svarað Ný íslensk leitarvél Á mbl.is hefur verið opnaður nýr íslenskur leitarvefur sem markar tímamót í sögu gagnasöfnunar á Íslandi. Vefurinn, sem ber nafnið Embla, er umfangsmesta íslenska leitarvélin og jafnast í leitargetu á við það sem best þekkist hjá erlendum leitarvélum. Embla kann skil á beygingum íslenskra orða. Sé slegið inn orðið „hestur“ skilar hún einnig niðurstöðum úr texta sem inniheldur beygingarmyndirnar „hest“, „hesti“ og „hests“. Embla leiðréttir einnig innsláttarvillur í íslenskum orðum sem slegin eru inn þegar leit er framkvæmd og býður upp á ítarlegri leit til að ná fram enn betri niðurstöðum. Emblaðu á nýju íslensku leitarvélinni á mbl.is.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.