Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 43

Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 43
Jólablað Morgunblaðsins 2005 43 Súkkulaðikaka með mangókremi 1 bolli heslihnetur 1 bolli döðlur ½ bolli kakóduft 2 msk lífræn kókosolía 1 tsk vanilluduft ½ tsk kanill Setjið hneturnar í matvinnsluvél & malið fínt, bætið síðan restinni af upp- skriftinni út í og blandið vel saman. Setjið í kökuform. Mangókrem ½ bolli kasjúhnetur ¼ bolli agave-síróp ¼ bolli vatn Tvö mangó afhýdd og skorin í bita, líka hægt að nota tvo bolla af frosnu mangói. Bætið við nokkrum kornum af sjávarsalti. Setjið síðan kasjúhnetur, vatn og síróp í matvinnsluvél og blandið vel saman. Bætið mangóbitum út í og maukið uns kremið er silkimjúkt. Ef mangóávöxturinn er ferskur er gott að setja kremið inn í frysti í 30–60 mín- útur svo það stífni vel áður en því er smurt á kökuna. Skreytið síðan með ferskum ávöxtum, granateplakjarnar passa mjög vel við sem og bláber og jafnvel mangóbitar. Sólveigar Kasjú- og kókóshnetukonfekt, fljótlegri jólabakstur er ekki til. Hollt og gott jólakonfekt úr döðlum. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 jólin prenta jólakortin www.postur.is setja þau í umslög og ganga frá þeim til sendingar, árita umslögin samkvæmt þínum nafnalista á www.postur.is og bera jólakortin út til viðtakenda innanlands og utan. Farðu inn á www.postur.is og kláraðu jólakortin með fjórum einföldum aðgerðum. 1. Veldu mynd á jólakortið 2. Skrifaðu texta á jólakortið 3. Skráðu inn nöfn og heimilisföng 4. Greiddu og sendu ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I SP 2 95 37 11 /0 5 Guðrún Lára Þórsdóttir, sjö ára Hlakkarðu til jólanna? Já mjög. Mér finnst svo gaman á jólunum. Af hverju? Af því maður opnar pakkana og borðar góðan mat og svona. Svo eru stundum lesnar fyrir mig sögur á jólunum, um jóla- sveinana. Hvað gerirðu fleira á jólunum? Auðvitað fer ég fyrst í bað. Svo fer ég að borða og ég veit ekki hvað ég á að segja meira. En veistu af hverju við höldum jól? Af því að Jesú fæddist akkúrat þá. Eða ekki alveg þá, við höld- um jólin aðeins fyrir afmælið hans. Hvað finnst þér mikilvægast á jólunum? Mér finnst tvennt mikilvægast. Að slaka á er mikilvægast og líka að vera góður á jólunum. Manstu eftir skemmtilegri jóla- gjöf sem þú hefur fengið? Já, um síðustu jól fékk ég prins- essubók með alls konar prins- essum. Þar var líka saga sem hét Prinsessurnar Berglind, af því að þær voru tvíburar og hétu báðar Berglind. Hvað langar þig mest í núna? Mig langar í plastdúkku og svo langar mig rosalega mikið að fá Belville lego. Mikilvægast að slaka á og vera góð Morgunblaðið/Þorkell
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.