Morgunblaðið - 25.11.2005, Síða 85

Morgunblaðið - 25.11.2005, Síða 85
Jólablað Morgunblaðsins 2005 85 Gull- og Silfursmiðjan Erna Skipholti 3 • sími 552 0775 • www.erna.is Fallega Jólaskeiðin frá Ernu kr. 6.900 Tómas Arnar Arnarsson, fjögurra ára Hvað veistu um jólin? Ég man það ekki alveg. Hvað langar þig að gera um jólin? Mig langar að fara til afa og ömmu. Það er svo gott að vera hjá þeim. Stundum kemur líka mjög vont veður um jólin. Og hvað ætlarðu að gera hjá afa og ömmu? Bara, fæ mér pakka. Ég fæ margar jólagjafir en ég veit ekki hvað er inni í pakkanum. Ég ætla líka að baka hjá þeim og mig langar að baka hestaköku. Það er uppáhaldskakan mín. Mamma ætlar samt að gera súkku- laðiköku. Hvað langar þig mest að fá í jólagjöf? Æ, ég man ekki alveg hvað það heitir. En er eitthvert jólaskraut heima hjá þér? Já, það er flott skraut. Og jólatré þar sem tölvan er í her- berginu. Langar að fara til afa og ömmu um jólin Morgunblaðið/Ásdís Í allar lúgur á höfuðborgarsvæðinu Unnur Birna Jónsdóttir, átta ára Veistu af hverju jólin eru haldin? Nei, ég hef aldrei hugsað út í það. Ég held það sé af því að Jesú fæddist. Hvað er mikilvægast á jól- unum? Mér finnst til dæmis mikilvægt að fólk sé ekki reitt eða í fýlu heldur hamingjusamt. En hvað er skemmtilegast? Mér finnst að opna gjafirnar. Hvað gerir þú á jólunum? Við förum í alls konar leiki. Stundum er bundið fyrir augun á einhverjum og hann á að ná í pakka undir jólatréð og ef nafnið mitt stendur á honum á ég að opna hann. Svo förum við í alls konar gátuleiki. Manstu eftir einhverri skemmti- legri jólagjöf sem þú hefur fengið? Nei, allar jafnskemmtilegar. Hvað langar þig mest að fá núna? Mig langar að fá ný föt og vekj- araklukku. Systir mín slær stund- um á klukkuna í svefni. Seturðu skóinn út í glugga? Já, það geri ég og ég trúi á jóla- sveininn. Hefurðu fengið eitthvað skrítið í skóinn? Einu sinni fékk ég perlufesti. Ég var alveg undrandi á því, ég hélt að ég fengi nammi. Áttu uppáhalds jólasvein? Já, ég held það sé Ketkrókur en ég veit ekki af hverju. Hann er bara uppáhalds persónan mín. Morgunblaðið/Þorkell Setur skóinn í gluggann og trúir á jólasveininn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.