Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 98

Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 98
Laugardag 26. nóvember Reykholtskirkja kl. 16 Jólatónleikar Tónlistarfélags Borg- arfjarðar Óperukór Hafnarfjarðar syngur íslenskar og erlendar jólaperlur. Meðal fjölmargra einsöngvara verð- ur kórstjórinn, Elín Ósk Ósk- arsdóttir. Sunnudag 27. nóvember Skálholtsdómkirkja kl. 20.30 Jólatónleikar Karlakórs Hreppamanna Flutt verða lög eftir Grieg, Schu- bert, Sigurð Ágústsson Sigfús Ein- arsson og fleiri, auk kirkjutónlistar og sálmalaga í anda aðventunnar. Stjórnandi er Edit Molnár. Miðvikudag 30. nóvember Norræna húsið kl. 12.30 Háskólatónleikar – Jólatónleikar Hallveig Rúnarsdóttir, Árni Heimir Ingólfsson og Berglind María Tómasdóttir flytja verk eftir Frank Martin, Peter Cornelius, Hugo Wolf og nýjar útsetningar á ís- lenskum jólalögum eftir Hildigunni Rúnarsdóttur, Önnu Þorvaldsdóttur og Þóru Marteinsdóttur. Fimmtudag 1. desember Háskólabíó kl. 19.30 Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands Á efnisskrá er barrokktónlist eftir Bach, Rameau og Händel, meðal annars þættir úr Vatnasvítu. Ein- söngvari: Hallveig Rúnarsdóttir. Einleikarar: Ari Vilhjálmsson og Matthías Birgir Nardeau. Harry Bicket stjórnar. Langholtskirkja kl. 20.30 Jólatónleikar kvennakórsins Létt- sveitar Reykjavíkur Aðventu- og jólatónlist. Gestur kórsins verður Ragnheiður Gröndal, Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur með á píanó, en aðrir hljóðfæraleik- arar eru Tómas R. Einarsson og Eyjólfur Þorleifsson. Jóhanna Þór- hallsdóttir stjórnar. Föstudag 2. desember Salurinn kl. 20 Diddú, hin hliðin Efnisskrá: „Hvað það verður veit nú enginn … en eitt er víst … að ákaflega verður gaman þá!“ Diddú syngur ásamt landsþekktum leyni- gestum. Laugardag 3. desember Hafnarborg kl. 11 Syngjandi jól Fjöldi kóra og sönghópa kemur fram en stjórnandi Syngjandi jóla er Egill Friðleifsson. Dagskráin stend- ur fram eftir degi. Sólheimar í Grímsnesi kl. 15.30 Jólatónleikar Breiðfirðingakórsins Aðventu- og jólatónlist. Langholtskirkja kl. 16.00 Jólatónleikar kvennakórsins Létt- sveitar Reykjavíkur Aðventu- og jólatónlist. Gestur kórsins verður Ragnheiður Gröndal, Aðalheiður Þorsteinsdóttir leikur með á píanó, en aðrir hljóð- færaleikarar eru Tómas R. Ein- arsson og Eyjólfur Þorleifsson. Jó- hanna Þórhallsdóttir stjórnar. Neskirkja kl. 17 Tónað inn í aðventuna Kór Neskirkju flytur valda kafla úr Petite messes solennelle eftir Rossini, og hefðbundin aðventu- og jólalög. Steingrímur Þórhallsson stjórnar. Grafarvogskirkja kl. 18 og 21 Garðar Thór Cortes ásamt hljómsveit og strengjasveit. Sígild jólalög ásamt lögum af nýrri plötu Garðars. Stjórnandi er Garðar Cortes eldri. Sunnudag 4. desember Stykkishólmskirkja kl. 17 Diddú og drengirnir Hljóðfæraleikur og söngur í anda árstímans. Grafarvogskirkja kl. 17 Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur og Karlakórsins Þrasta Aðventu- og jólatónlist. Stjórn- endur eru Sigrún Þorgeirsdóttir og Jón Kristinn Cortez. Ýmir við Skógarhlíð kl. 20 Jólatónleikar með sveiflu Jólatónleikar Lúðrasveitarinnar Svans, þar sem sveiflan verður ríkjandi. Einleikari með sveitinni verður Þorvaldur Ólafsson. Rúnar Óskarsson stjórnar. Laugaborg, Eyjafirði kl. 20.30 Ragnheiður Gröndal Ragnheiður Gröndal leikur með hljómsveit sinni. Þriðjudag 6. desember Grafarvogskirkja kl. 20 Aðventutónleikar Kvennakórs Reykjavíkur og Karlakórsins Þrasta Aðventu- og jólatónlist. Stjórn- endur eru Sigrún Þorgeirsdóttir og Jón Kristinn Cortez. Aðventu- og jóla Fátt er betra í jólaamstrinu en að gefa sér tíma til að hlusta á lifandi tónlist. Aðventu- og jólatónleikar eru með ýmsu móti, og þar finna allir eitthvað við sitt hæfi, hvort sem það er sígild Jólaóratoría Bachs eða sígræn jólalög í svellandi sveiflu. Morgunblaðið/Árni Sæberg 98 Jólablað Morgunblaðsins 2005 JÓLATÓNLEIKADAGUR Evrópskra útvarpsstöðva hefur verið haldinn í heiðri um árabil. Þann dag skiptast útvarpsstöðvar víðs vegar um heiminn á tónleikadagskrám í bein- um útsendingum um höf og lönd. Jólatónleikadagurinn í ár er sunnudagurinn 18. desember, en dagskráin hefst á Rás 1 kl. 14 þeg- ar útvarpað verður beint frá Hall- grímskirkju til hlustenda um víða veröld. Flytjendur eru Ísak Rík- harðsson sópran, Sigurður Flosa- son saxófónleikari, Björn Steinar Sólbergsson organisti og Mót- ettukór Hallgrímskirkju, en stjórn- andi er Hörður Áskelsson. Á efnis- skránni verða íslensk aðventu- og jólalög. Jólatónleikadagurinn heldur svo áfram á Rás 1 með eftirfarandi dag- skrá: Kl. 15: Slóvenía Kl. 17: Finnland Kl. 20: Eistland Kl. 21: Danmörk Kl. 22: Svíþjóð Kl. 23: Pólland Útvarpið hljóðritar enn fremur jólatónleika frá Rússlandi, Þýska- landi, Portúgal, Bandaríkjunum og Ástralíu, og verður þeim útvarpað í jóladagskrá Rásar 1. Jólatónlist frá öllum heimshornum Opið: Virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 10-18. Sendum lista út á land. Náttföt vörunr. 05776. Verð 2.680,- Náttföt, heimasett, undirföt. Glæsilegt úrval. Stærðir 36-52. Nánar á netsíðu www.svanni.is Sendum lista út á land. Sími 567 3718 Upplögð gjöf fyrir músíkalska starfsmenn og viðskiptavini Meðal viðburða á vormisseri 2006: Öskubuska Hádegistónleikar Óperustúdíó Miðaverð við allra hæfi: Frá 1.000 kr. (hádegistónleikar) upp í 6.500 (stúkusæti á óperusýningu) – og allt þar á milli Allar nánari upplýsingar á Óperuvefnum: www.opera.is Gjafakort seld í miðasölu í Sími: 511 4200 Netfang: midasala@opera.is Gjafakort í Óperuna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.