Morgunblaðið - 25.11.2005, Page 99
Miðvikudag 7. desember
Salurinn kl. 20
Garður gleði og sorgar
Hörputónleikar Elísabetar
Waage. Verk eftir Sofiu Gubaidul-
inu, Toru Dakemitsu og fleiri. Gestir
Elísabetar eru Eydís Franzdóttir,
Emil Friðfinnsson, Guðmundur
Kristmundsson og Kolbeinn Bjarna-
son.
Þjóðleikhúskjallarinn kl. 20.30
Jólatónleikar Stórsveitar
Reykjavíkur
Einsöngvari: Bogomil Font.
Stjórnandi: Samúel J. Samúelsson.
Íslensk og erlend jólalög, gleði og
fjör.
Laugardag 10. desember
Akureyrarkirkja kl. 12
Orgeltónlist á aðventu
Björn Steinar Sólbergsson leikur
verk eftir Andrew Carter, Marcel
Dupre og Naji Hakim.
Íþróttahöllin, Akureyri kl. 18
Aðventutónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Norðurlands
Aðventu- og jólatónlist. Með
hljómsveitinni syngja Björg Þór-
hallsdóttir, Óskar Pétursson og
Stúlknakór Akureyrarkirkju; Guð-
mundur Óli Gunnarsson stjórnar.
Neskirkja kl. 20
Aðventutónleikar Amnesty
Sellósveit Sinfóníuhljómsveit-
arinnar ásamt Ingibjörgu Guðjóns-
dóttur, Tríó Björns Thoroddsens og
sönghópurinn Rinacente. Ágóði til
styrktar Amnesty International.
Laugardalshöll kl. 20
Frostrósatónleikar Dívanna.
Ragnhildur Gísladóttir, Margrét
Eir, Guðrún Árný, Védís Hervör,
Regína Ósk, Vala Guðna og Jóhanna
Vigdís syngja með 150 manna kór,
sem saman er settur úr Karlakórn-
um Fóstbræðrum, Léttsveit Reykja-
víkur, Kammer- og Stúlknakór Bú-
staðakirkju ásamt tuttugu manna
stórhljómsveit.
Sunnudag 11. desember
Salurinn kl. 16
Jólatónleikar Kasa hópsins
Verk eftir Mozart og Bach og jóla-
lög frá ýmsum tímum. Gestir Kasa
verða: Anna Guðný Guðmundsdóttir,
píanóleikari, Strengjasveit Tónlist-
arskólans í Reykjavík undir stjórn
Marks Reedmans og Drengjakór
Reykjavíkur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar.
Akureyrarkirkja kl. 17 og 20
Jólasöngvar Kórs Akureyrarkirkju
Aðventu- og jólatónlist eftir Ró-
bert A. Ottósson, Jón Þórarinsson,
Boris Ord, John Rutter og fleiri. Ey-
þór Ingi Jónsson leikur á orgel og
Björn Steinar Sólbergsson stjórnar.
Almenningur syngur með í nokkrum
lögum.
Grensáskirkja kl. 17
Jólatónleikar Kirkjukórs
Grensáskirkju
Flutt verður messa í G dúr eftir
Schubert og þættir úr verkum eftir
Rameau, Saint-Saëns og Fauré.
Stjórnandi kórsins er Árni Ar-
inbjarnarson. Einnig leika þeir Árni
og Oddur Björnsson saman á orgel
og básúnu.
Langholtskirkja kl. 20
Jólatónleikar Söng-
sveitarinnar Fílharmóníu
Íslensk og erlend tónlist tengd jól-
um og aðventu, meðal annars jóla-
þátturinn úr Messíasi eftir Händel.
Einsöngvari er Sólrún Bragadóttir.
Kammersveit leidd af Rut Ingólfs-
dóttur leikur með, Bernarður Wilk-
inson stjórnar.
Mánudag 12. desember
Víðistaðakirkja kl. 20
Jólahátíð Óperukórs Hafnarfjarðar
Íslenskar og erlendar jólaperlur.
Meðal fjölmargra einsöngvara verð-
ur kórstjórinn, Elín Ósk Ósk-
arsdóttir.
Langholtskirkja kirkja l. 20
Jólatónleikar Söngsveitarinnar
Fílharmóníu
Íslensk og erlend tónlist tengd jól-
um og aðventu, meðal annars jóla-
þátturinn úr Messíasi eftir Händel.
Einsöngvari er Sólrún Bragadóttir.
Kammersveit leidd af Rut Ingólfs-
dóttur leikur með, Bernarður Wilk-
inson stjórnar.
Þriðjudag 13. desember
Dómkirkjan kl. 20
Jólatónleikar Tónlistar-
skólans í Reykjavík
Nemendur skólans, þar á meðal
klarinettukór flytja jólatónlist o.fl.
Miðvikudag 14. desember
Mosfellskirkja kl. 20.30
Diddú og drengirnir
Hljóðfæraleikur og söngur í anda
árstímans.
Föstudag 16. desember
Langholtskirkja kl. 23
Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju
Kór Langholtskirkju, Graduale-
kórinn, Eivör Pálsdóttir, Garðar
Thór Cortes og Ólöf Kolbrún Harð-
tónleikar
Jólablað Morgunblaðsins 2005 99
Fréttir á SMS
www.urvalutsyn.is
Það er varla hægt að hugsa sér skemmtilegri jólagjöf
en gjafabréf frá Úrval-Útsýn. Gefðu sólarferð, skíðaferð,
sérferð, borgarferð eða hvaða ferð sem hugur þinna
nánustu girnist. Þú ræður upphæðinni – möguleikarnir
eru óendanlega fjölbreyttir.
Komdu á skrifstofu Úrvals-Útsýnar að Lágmúla 4
eða hringdu í síma 585 4000.
í jólagjöf
heiminnGefðu