Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Jólaskemmtun MS-félags Íslands Okkar árlega jólaball verður haldið sunnudag- inn 4. desember kl. 14.00 í húsi MS-félagsins á Sléttuvegi 5. Jólahappdrætti, jólasveinar og góðar veitingar. Aðgangur 500 krónur - frítt fyrir börn. Mætum öll í okkar besta jólaskapi. Skemmtinefndin. Fríkirkjan í Reykjavík Aðventukvöld Fríkirkjunnar í Reykjavík sunnudaginn 4. desember kl. 20:00 Ræðumaður kvöldsins er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar. Meðal annarra gesta kvöldsins eru þeir Raggi Bjarna og Einar Júlíusson frá Keflavík, sem syngja ásamt Fríkirkjukórnum undir stjórn Önnu Sigríðar Helgadóttur og Carls Möller. Kl. 14:00 er fjölskylduguðsþjónusta í umsjá Ásu Bjarkar Ólafsdóttur. Aðventukertið, sagan, biblíumyndir og andabrauð á sínum stað. Anna Sigga og Carl Möller leiða tónlistina. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur verður haldinn í Valhöll miðviku- daginn 7. desember kl. 20.00. Dagskrá Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning formanns 2005—2006. Gestur fundarins: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins. Hvetjum sem flesta til að mæta. Vertu virkur félagi í vetur. Stjórnin. Fyrirtæki Útgáfufyrirtæki á ferðamarkaði Til sölu rótgróið og sérhæft fyrirtæki á sínu sviði. Sala innanlands og til útlanda. Hentar sem viðbót við annan hliðstæðan rekst- ur eða sér. Velta 30-40 m. Er í eigin húsnæði. Kjörið tækifæri fyrir framsækna einstaklinga. Hófleg fjárfesting. Áhugasamir leggi inn nafn og upplýsingar á augldeild Mbl., merktar: „Útgáfa — 17985“, fyrir 15. desember nk. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikudaginn 7. desember 2005 kl. 10.00 sem hér segir á eftirfarandi eignum: Búðavegur 48, Fáskrúðsfirði e.h. (217-7850), þingl. eig. Jens Dan Kristmannsson, gerðarbeiðandi Hugi hf. Fjarðarbraut 66, Stöðvarfirði (217-8441), þingl. eig. Landmark ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Tollstjóraembættið og Vátrygging- afélag Íslands hf. Fjarðarbraut 66, Stöðvarfirði (217-8442), þingl. eig. Landmark ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið. Réttarholt 1, Stöðvarfirði, (217-8363), þingl. eig. Borghildur Jóna Árnadóttir, gerðarbeiðandi Leifur Árnason. Sólheimar 1, Breiðdalsvík (217-8903), þingl. eig. Búálfar hsf., gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Túngata 9a, Eskifirði (217-0592), þingl. eig. Gylfi Þór Eiðsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Eskifirði. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 2. desember 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógar- hlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bláhamrar 11, 203-9019, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Helgadóttir, gerðarbeiðandi J.E. Skjanni ehf., miðvikudaginn 7. desember 2005 kl. 10:00. Einarsnes 42, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Anna Jóna Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 7. desember 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 2. desember 2005. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hörðuvöll- um 1, Selfossi, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Bjarkarheiði 28, fastanr. 225-2940, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Jóns- dóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íslandsbanki hf, þriðju- daginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Borgarheiði 10H, ehl. gerðarþola, fnr. 220-9906, Hveragerði, þingl. eig. Sigurbjörg Pálína Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Tónlistarskóli Árnes- inga, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Borgarheiði 15V, fastanr. 220-9929, Hveragerði, þingl. eig. Guðrún A L M Petersen, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Eyrargata 25, fastanr. 220-0064, Eyrarbakka, þingl. eig. Gunnarshólmi ehf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 6. des- ember 2005 kl. 10:00. Eyrargata 53A, fastanr. 220-0123 & 220-0124, Eyrarbakka, ásamt vélum, tækjum og áhöldum, þingl. eig. Ísfold ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Íslandsbanki hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Finnheiðarvegur 8, fastanr. 220-7969, Grímsnes- og Grafningshreppi, þingl. eig. Hrafnhildur Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi Vátrygginga- félag Íslands hf., þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Gagnheiði 13, Selfossi, fastanr. 218-6113, þingl. eig. Eignarhalds- félagið Foxflug ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Hásteinsvegur 17, fastanr. 219-9760, Stokkseyri , þingl. eig. Guðlaug- ur Magnússon og Halldóra Brandsdóttir, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason ehf., Íbúðalánasjóður, Kaupþing banki hf., Sveitarfélagið Árborg og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Hólatjörn 6, Selfossi, fastanr. 218-6422, ehl. gerðarþola, þingl. eig. Jóna Guðrún Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Litla-Fljót 1, landnr. 167-148, Bláskógabyggð, þingl. eig. Þórður J. Halldórsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 6. desember 2005 kl. 10:00. Litla-Fljót 2, landnr. 167-149, Bláskógabyggð, þingl. eig. Halldór Þórðarson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., þriðjudaginn 6. desem- ber 2005 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Selfossi, 2. desember 2005. Gunnar Örn Jónsson, ftr. Félagslíf OPIÐ JÓLAHÚS SAMHJÁLP- AR KLUKKAN 14-17 Í DAG Jólin sungin inn, jólapakkaupp- boð. Njótum aðventunnar sam- an. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Mikil bókun í hina árvissu og vinsælu áramótaferð! 30.12.—1.1.2006 Áramót í Bás- um. „Fjör á fjöllum“. Brottför frá BSÍ kl. 8:00. Fararstj. Ingibjörg Eiríksdóttir, en sérstakur tónlist- arstjóri er Sigurður Úlfarsson. Verð 13.100/14.900 kr. Sjá nánar á www.utivist.is Jólafundur Svalanna verður haldinn í Borgartúni 22, 3. hæð, þriðju- daginn 6. desember. Húsið opnað kl. 19.00. Glæsilegur hátíðarmatur með fordrykk. Skemmtiatriði og happdrætti. Stjórnin. Brautarholt 8 Viltu gefa gjöf sem nærir? Í verslun Ljósheima er úrval af fallegum vörum fyrir huga, lík- ama og sál. Í desember er opið alla laugar- daga 13-18 og virka daga 14-18. Nýjar sendingar vikulega. Hjartanlega velkomin! www.ljosheimar.is. Atvinnuauglýsingar sími 569 1100 BORGARSKJALASAFN Reykja- víkur opnar sýninguna „Býar- menningin Tórshavn 1856–2005“ í Grófarsal, Tryggvagötu 15, í dag, laugardaginn 3. desember, kl. 15. Sýningin fjallar um þróun og uppbyggingu byggðar í Þórs- höfn í Færeyjum allt frá árinu 1856 þegar byggingarnefndin í Þórshöfn var sett á laggirnar. Sýningin kemur frá Landskjala- safni Færeyja og Bæjarsafni Tórshavnar og er ein metn- aðarfyllsta sýning sem þessi söfn hafa sett saman. Á sýningunni sést að fyrsta til- laga um skipulag gamla hverf- isins í Þórshöfn leit dagsins ljós þegar um miðjan 7. áratug 19. aldar. Um 1880 er farið að byggja samkvæmt skipulagi utan við gamla hverfið. Í byrjun 20. aldar tók höfnin að breiða úr sér og ný hverfi byggðust upp. Svipað og í Reykjavík flutti mikill fjöldi fólks til Þórshafnar í lok 5. áratugar 20. aldar og skipuleggja þurfti ný hverfi og oft stærri hús en áður. Það er sérstaklega um miðja 20. öldina sem Þórshöfn fór að vaxa fyrir alvöru og stjórnmálamenn og embættismenn urðu að velta fyrir sér hvernig best mætti sinna þörfum hins vaxandi fjölda fólks sem settist að í bæjarfélaginu. Á sýningunni eru skjöl, ljós- myndir, skipulagskort, teikningar og tölfræði sem sýna hvernig bærinn byggðist upp og efldist. Textar eru bæði á færeysku og ís- lensku. Sýning er opin á virkum dögum kl. 12–19 og um helgar kl. 13–17. Aðgangur er ókeypis og stendur sýningin til 12. febrúar 2006. Þróun byggðar í Þórshöfn 1856–2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.