Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Þar sem er vilji, eru vopn. eeee S.V. MBL Mörgæsirnar slá í gegn á Íslandi! Síðustu helgi var margsinnis uppselt, tryggðu þér miða í tíma þessa helgi. „Meistarastykki!“ -F.G.G., Fréttablaðið „Tilvalin fjölskylduskemmtun sem auðgar andann!“ -S.P., Rás 1 „Sjón er sögu ríkari!“ -H.J., Mbl eeeee AKUREYRI KEFLAVÍK Þegar maður er þetta lítill verður maður að hugsa stórt. Með Óskarsverðlaunahafanum og hinum skothelda Nicolas Cage. Heimur vopnasala hefur aldrei verið eins flókinn. Stattu á þínu og láttu það vaða. Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Stranglega bönnuð innan 16 ára.Hörkulegasta kvikmynd ársins er komin. Kýldu á þessa. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Stattu á þínu og láttu það vaða. Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 2 - 4 - 6 - 8 og 10 b.i. 10 ára Green Street Hooligans kl. 5.45 - 8 og 10.15 b.i. 16 ára Litli Kjúllinn (Chicken Little) kl. 2 og 3 íslenskt tal The March of the Penguins kl. 3 - 6 og 8 Tim Burton´s Corpse Bride kl. 3 og 10 Gæti valdið ótta ungra barna ! Lord of War kl. 5.30 - 8 og 10.20 b.i. 16 ára HARRY POTTER 4 kl. 1 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 10 ára KISS KISS BANG BANG kl. 11 B.i. 16 ára LITLI KJÚLLINN Ísl. tali kl. 2 ELIZABETH TOWN kl. 4 HARRY POTTER 4 kl. 2 - 5 - 8 - 10.15 B.i. 10 ára THE DECENT kl. 11 B.i. 16 ára LITLI KJÚLLINN Ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LORD OF WAR kl. 8 3 BÍÓ 400 KR. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR KL. 3 UM HELGAR Í HÁSKÓLABÍÓI.Laugardag & Sunnudag 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MHÁDEGISBÍÓ HLJÓMSVEITIN Írafár lagði upp í sérstaka hljómleikaför um landið 10. nóvember síðastliðinn en fyr- irfram var tilkynnt að allur ágóði tónleikaferðarinnar kæmi til með að renna óskiptur til Einstakra barna, stuðningsfélags fjölskyldna barna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma. Að sögn aðstandenda hafa viðtökurnar verið afar góðar og hefur verið nær uppselt á alla tónleikana 10 sem fram fóru víðs- vegar um landið. Í kvöld verður svo lokatónninn í ferðinni sleginn með heljarinnar út- gáfutónleikum sveitarinnar í Aust- urbæ. Auk þess að leika lög af nýjustu plötu sinni, sem er samnefnd sveit- inni, kemur hljómsveitin til með að afhenda söfnunarféð til Einstakra barna. Miðasala er í fullum gangi í útibúum Íslandsbanka, sem er helsti styrktaraðili tónleikaferð- arinnar. Tónlist | Útgáfutónleikar Írafárs í Austurbæ Afhenda Einstökum börnum styrk Útgáfutónleikar Írafárs hefjast í Austurbæ í kvöld klukkan 20. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Hljómsveitin Írafár heldur útgáfutónleika í Austurbæ í kvöld. Vandræðagemlingurinn og rokk-arinn Pete Doherty var hand- tekinn fyrr í vikunni grunaður um að vera með fíkniefni á sér. Doherty, sem er söngvari hljómsveitarinnar Babyshambles og kærasti Kate Moss, var stöðv- aður í bíl þar sem hann var að keyra í vesturhluta Lundúna. Að sögn talskonu lögregl- unnar var bifreiðin stöðvuð sökum þess að aksturslag hennar þótti meira en lítið undarlegt. Doherty var færður á lögreglustöð skammt frá en hann var leystur úr haldi gegn tryggingu. Hann á að mæta fyrir rétt í janúar nk. Ætluð fíkniefni voru á Doherty, sem er 26 ára gamall, þegar lögreglan stöðvaði hann. Fíkniefni var sömu- leiðis að finna í bifreiðinni sjálfri. Babyshambles gaf út sína fyrstu plötu í síðasta mánuði. Áður var Doh- erty þekktur sem forsprakki hljóm- sveitarinnar Libertines. Fréttavefur BBC greinir frá þessu. Fólk folk@mbl.is Leikaraparinu Ben Affleck ogJennifer Garner fæddist dóttir 1. desember síðastliðinn en þetta er frumburður þeirra beggja. Að sögn heils- ast móður og dóttur vel en sú stutta er sögð hafa verið nefnd Violet. Þau Ken Sun- shine og Nicole King, talsmenn hjónanna, staðfestu fregnirnar við fjölmiðla og sögðu barnið hafa fæðst klukkan hálfsjö um morgun en neituðu að gefa upp hvar. Affleck og Garner gengu í hjóna- band í júní síðastliðnum en þau kynntust á tökustað myndarinnar Daredevil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.