Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Í TILEFNI af útkomu nýrrar ævi-
sögu Hannesar Hafstein, Ég elska
þig stormur, eftir Guðjón Frið-
riksson, verður efnt til dagskrár til
heiðurs Hannesi á afmælisdegi hans,
sunnudaginn 4. desember, í Sam-
komuhúsinu á Akureyri. Þar syngir
Örn Birgisson lög við kvæði Hann-
esar, leikararnir Þráinn Karlsson og
Álfrún Örnólfsdóttir lesa kvæði hans
og úr bréfum hans og Guðjón Frið-
riksson flytur erindi um skáldið, ráð-
herrann, þingmanninn og sýslu-
manninn Hannes Hafstein.
Afmælisdag Hannesar ber upp á
4. desember, en þann dag árið 1861
fæddist hann á Möðruvöllum.
Dagskráin í Samkomuhúsinu
hefst klukkan 15.00 á morgun og er
aðgangur ókeypis.
Dagskrá um Hannes
Hafstein á Akureyri
LAU. 03. DES kl. 20 Örfá sæti
LAU. 10. DES kl. 20
FIM. 29. DES kl. 20
Stóra svið
Salka Valka
Su 4/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20
Mi 28/12 kl. 20
Woyzeck
Mi 7/12 kl. 20 UPPS Fö 9/12 kl. 20
Fi 29/12 kl. 21 Fö 30/12 kl. 21
Kalli á þakinu
Su 4/12 kl. 14 Su 11/12 kl. 14
Má 26/12 kl. 14 Su 8/1 kl. 14
Brot af því besta!
Í forsal Borgarleikhússins
Rithöfundar lesa úr nýjum bókum
fimmtudagskvöldið 8/12 kl. 20
Guðrún Eva Mínervudóttir, Hallgrímur Helgason,
Hreinn Vilhjálmsson, Ingibjörg Hjartardóttir, Ólafur
Gunnarsson, Þórarinn Eldjárn
Léttur jóladjass og kaffihúsastemning.
Allir velkomnir
Aðgangur ókeypis
Nýja svið/Litla svið
Lífsins tré
Í kvöld kl. 20 Su 11/12 kl. 20
Síðustu sýningar!
Þrjár systur e. Tsjekhov
Nemendaleikhúsið
Frumsýning su 4/12 kl. 20 UPPSELT
Þr 6/12 kl. 20 UPPS Fi 8/12 kl. 20
Lau10/12 kl. 20 Su 11/12 kl. 20
Manntafl
Fö 9/12 kl. 20 Mi 28/12 kl. 20
Alveg brilljant skilnaður
Su 4/12 kl. 20 UPPSELT
Fi 29/12 kl. 20 AUKASÝNING
Fö 30/12 kl. 20 AUKAS. Síðustu sýningar!
Jólagleði Kramhússins 2005
Lau 10/12 kl. 20:30, miðaverð 1.800- kr
Fjölþjóðleg dans og skemmtiatriði
Veitingar og dans í anddyri eftir formlega
dagskrá
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Fullkomið brúðkaup
Lau. 3.des. kl. 19 UPPSELT
Lau. 3.des. kl. 22 UPPSELT
Fös. 9.des. kl. 21 Örfá sæti
Lau. 10.des. kl. 21 Örfá sæti
Fös. 16.des. kl. 20 Örfá sæti
Lau. 17.des. kl. 19 Nokkur sæti
Mið. 28.des. kl. 20 Nokkur sæti
Ævintýrið um Augastein
Lau 10. des kl. 14 1. kortasýn Örfá sæti
Sun 11. des kl. 14 2. kortasýn Örfá sæti
Miðasalan opin virka
daga frá 13-17 og allan
sólarhringinn á netinu.
Jólaævintýri
Hugleiks
- gamanleikur með
söngvum fyrir alla
fjölskylduna.
Í kvöld, nokkur sæti laus
Fös. 9.12., nokkur sæti laus
Sun. 10.12. kl. 16, örfá sæti laus
Sun. 11.12.
Sýnt í Tjarnarbíói,
sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðapantanir í síma 551 2525
og á www.hugleikur.is .
☎ 552 3000
Laugardag 3/12
LAUS SÆTI
Frábær skemmtun!
VS Fréttablaðið
www.kringlukrain.is sími 568 0878
STUÐBANDALAGIÐ
FRÁ BORGARNESI
leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga.
Símasala kl. 10-18 þriðjudaga - föstudaga. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn.
ÖSKUBUSKA - La Cenerentola eftir ROSSINI
Frumsýning sun. 5. feb. kl. 20
2. sýn. fös. 10. feb. kl. 20 – 3. sýn. sun. 12. feb. kl. 20 – 4. sýn. sun. 19. feb. kl. 20
TENÓRARNIR ÞRÍR - Tónleikar sun. 4. des. kl. 17
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
!" # $" % & ' ' ( % )! $ * % $ + #
* ( # %,# % ' - & -. & / " " . & % 0 & / - 1 - .
) & $ % ) $ & %, -. 2 % . ( + & " 1 % & . 0 3 - 4 - 1 % & . -
3 + 5 %. * . & % " ' 3 % ( -. - % ( ' 0 - % ( & .
+ " % . & . 2 * 0 6 - . 2 # 6 - % 7
5 %,# % 8 $ ' -.
! "#$
% &$$
' ( % %)$
( *$
+
%
TÓNLISTARHÁTÍÐ Á JÓLAFÖSTU
Í HALLGRÍMSKIRKJU 2005
L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U