Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.12.2005, Blaðsíða 24
24 LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF                                    !   "   # $%  & $% '$  ()'$   *+ $! $  *!$  "$% '$ & $%  ,-  .&  ./0)1 21'$  3          /) & $%  #/ )2$  4 - $%   ,    $  56-2  7! '8$  9:  $ 9- -/ ;<!! $!/ ) ) $  = $$  ) $     !"  - % ><22)  . 1? ! .) $%  ! #$ %&  4@>A .B)   ) -)   0          0 0     0   0    -< $! 1 <  ) -) 0 0 0   0 0 0  0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 C 0 DE C 0 DE 0 C DE 0 C DE C 0 DE C 0DE 0 C  DE 0 C 0DE 0 0 C  DE 0 0 C 0DE C DE 0 0 0 0 0 0 0 C DE #- % )   %! $ ; ') B  %! F * .       0                0 0      0  0                                      = )   B +8   ;# G !$  2 %  )   0      0 0     0  0  STÝRIVEXTIR Seðlabanka Íslands hækka um 0,25 prósentustig hinn 6. desember næstkomandi og verða þá 10,5%. Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, til- kynnti þetta á fréttamannafundi sem haldinn var vegna útgáfu Peninga- mála í gær. Í ræðu Davíðs kom fram að frá síð- ustu hækkun Seðlabankans í septem- ber sl. hefðu orðið þáttaskil í miðlun peningamálastefnunnar um vaxtaróf- ið. „Hækkunin skilaði sér að fullu í raunstýrivöxtum og í fyrsta sinn frá því að Seðlabankinn hóf að hækka vexti í maí 2004 hækkaði ávöxtunar- krafa verðtryggðra skuldabréfa nokkuð, sem þegar hefur leitt til hækkunar útlánsvaxta banka, spari- sjóða og Íbúðalánasjóðs,“ sagði Dav- íð. Hann bætti við að mikilvægt væri að hækkun stýrivaxta skilaði sér í hækkun vaxta verðtryggðra útlána í ljósi þess að þorri skulda einstaklinga væri verðtryggður. Ótímabært að fagna sigri Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð við vaxtahækkuninni í september sagði Davíð ótímabært að fagna sigri í bar- áttunni við verðbólguna. „Enn er mik- ið ójafnvægi í þjóðarbúskapnum. Þjóðhagsspáin sem kynnt er í þessu hefti Peningamála bendir eins og áð- ur til þess að framleiðsluspenna verði það mikil á næstu tveimur árum að verðbólga verði að óbreyttu töluvert yfir markmiði Seðlabankans, þrátt fyrir að gengishækkun krónunnar vegi þar á móti á komandi mánuðum. Að því gefnu að gengi krónunnar haldist áfram hátt eru verðbólguhorf- urnar lítið eitt betri en í september.“ Viðskiptahallinn á þessu ári sam- kvæmt endurskoðaðri þjóðhagsspá er meiri en spáð var í september og mun nema 15,5% af landsframleiðslu. Dav- íð sagði að alþjóðleg reynsla sýndi að þvílíku ójafnvægi fylgdi fljótlega, annað hvort eða hvort tveggja, geng- islækkun eða samdráttur innlendrar eftirspurnar, sem knýði fram nýtt jafnvægi. Davíð sagði að á næstu misserum myndi Seðlabankinn þurfa að haga peningastefnunni þannig að aðlögun gengisins leiddi ekki til meiri verð- bólgu en samræmdist verðbólgu- markmiðinu. „Til þess mun þurfa strangt aðhald svo lengi sem veruleg framleiðsluspenna og spenna á vinnu- markaði valda þrýstingi á verðlag. Vaxtamunur við útlönd þarf jafn- framt að vera nægur til að stuðla að hægfara aðlögun gengisins.“ Verðbólguhorf- ur lítið betri Seðlabankinn hækkar stýrivextina um 0,25 prósentustig eftir helgina              ' ( )  '   "                             !   "      !   #   $ %  # &    '(   $ %  * %    '(   $ %  +,( -,( -,( ./,( +,+( ,0( ,( ,( .//,1( -,( /,-( ./,-( -,/( .,0( /,1( Morgunblaðið/Golli Aðhaldsstefna Eiríkur Guðnason, Arnór Sighvatsson og Davíð Oddsson kynntu stýrivaxtahækkun Seðlabankans á blaðamannafundi í gær. Eftir Kristján Torfa Einarsson kte@mbl.is Í máli Davíðs kom fram að á næstu misserum myndi húsnæðisverð að öll- um líkindum lækka nokkuð hratt og því myndi draga úr verðbólgu á næstu mánuðum. Hann sagði þó að horfur um gengisþróun, áframhald- andi hraður vöxtur einkaneyslu og meiri hækkun launakostnaðar um- fram framleiðnibreytingar en áður var gert ráð fyrir vægju hins vegar þyngra þegar horft væri lengra fram á veginn. Ennfremur sagði Davíð að Seðla- bankinn myndi ekki víkja tímabundið frá verðbólgumarkmiðinu og „hleypa verðbólgunni í gegn“, eins og það hafi verið orðað. Slík stefnubreyting myndi umsvifalaust skila sér í hærri verðbólguvæntingum, ýta undir enn meiri launahækkanir og leiða til gengislækkunar og aukinnar verð- bólgu. „Erfiðleikarnir sem slíkri stefnu fylgdu fyrir heimili og fyrir- tæki yrðu því meiri en ekki minni.“ SEÐLABANKINN birtir endur- skoðaða þjóðhagsspá í Peninga- málum. Samkvæmt spánni verður hagvöxtur 4,7% á þessu ári, 6,6% á því næsta og 4,1% árið 2007. Er þetta lækkun um 0,8% á þessu ári miðað við síðustu spá bankans, um 0,1 prósentu á næsta ári og 0,7 prósentur á því næsta. Þá segir Seðlabankinn, að mið- að við óbreytta stýrivexti og gengi krónunnar sé áfram útlit fyrir að verðbólga verði yfir 2,5% verðbólgumarkmiði Seðlabankans allan spátímann. Horfur séu á að verðbólga verði rúmlega 3% eftir eitt ár, samanborið við 3,7% í síð- ustu spá, sé miðað við spá til sama ársfjórðungs. Til tveggja ára er spáð rúmlega 3,5% verð- bólgu, en í september var spáð 3,8% verðbólgu, miðað við sama ársfjórðung. Verðbólgumark- miðið næst samkvæmt spánni ekki fyrr en á árinu 2008 að óbreyttri peningamálastefnu. Lækkun á hagvaxtarspá ÞETTA HELST ... VIÐSKIPTI ● HLUTABRÉFAVÍSITÖLUR breyttust lítið í Kauphöll Íslands í gær. Úrvals- vísitalan lækkaði um 0,01% og er 5125 stig. Bréf Sláturfélags Suður- lands hækkuðu um 3,89%, bréf Flögu um 2,24% og bréf Marels um 1,41%. Bréf Bakkavarar lækkuðu um 1,39% og bréf Actavis um 0,81%. Litlar breytingar í Kauphöllinni ● SEÐLABANKI Evrópu, ECB, ákvað á fimmtudag að hækka stýrivexti á evrusvæðinu um 0,25 prósentustig og eru þeir nú 2,25%. Er þetta í fyrsta skipti í fimm ár sem vextir þessir hækka, þeir voru síðast hækkaðir í októ- ber 2000 en síðast breyttust stýri- vextir í júní 2003. Eins og greint var frá í síðasta Viðskiptablaði Morgunblaðsins var við þessu bú- ist þrátt fyrir að breytingin sé í óþökk margra. Á blaðamannafundi sagði Jean-Claude Trichet, banka- stjóri ECB, að ástæða hækkunar- innar væri sú að hætta væri á verðbólgu og að bankinn vildi halda verðbólguvæntingum niðri til lengri tíma litið. ECB hækkaði vexti 5 %H .I9        D D ;.> 7 J      D D @ @ K,J       D D K,J *$ 5 -     D D 4@>J 7L ($-       D D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.