Morgunblaðið - 16.12.2005, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 2005 69
Bresku grínverðlaunin voru veittsíðastliðið miðvikudagskvöld
og hlaut þátturinn Litla-Bretland
(Little Britain)
tvenn verð-
laun, sem
besti gam-
anþáttur í
bresku sjón-
varpi og hand-
ritshöfund-
arnir fengu
verðlaun fyrir
skrif sín. Fé-
lagarnir sem
leika nánast
öll hlutverk í
þáttunum, þeir David Williams og
Matt Lucas, skrifuðu einnig hand-
ritin að þeim.
Þetta er annað árið í röð sem
Litla-Bretland hlýtur verðlaun sem
besti gamanþátturinn. Extras, nýj-
asti gamanþáttur grínistans Rickys
Gervais, hlaut tvenn verðlaun, eða
öllu heldur aðalleikkona þáttarins,
Ashley Jensen, sem var kosin besta
leikkonan og besti nýliðinn. Extras
var tilnefndur til fimm verðlauna
sem voru fleiri tilnefningar en
nokkur annar þáttur fékk. Leik-
arinn Chris Langham var valinn
besti leikarinn.
Af öðrum verðlaunum má nefna
að leikkonurnar Victoria Wood og
Julie Walters fengu sérstök heið-
ursverðlaun fyrir störf sín und-
anfarinn aldarfjórðung. Söngþátt-
urinn X Factor, sem svipar mjög til
American Idol, hlaut verðlaun sem
besti skemmtiþáttur í sjónvarpi.
Teiknimyndaþátturinn um Simp-
son-fjölskylduna var verðlaunaður
sem besti alþjóðlegi gamanþátt-
urinn annað árið í röð.
Grínistinn Ricky Gervais, sem
þekktastur er fyrir hlutverk sitt
sem óþolandi yfirmaður í þáttaröð-
inni Skrifstofan (The Office), sagð-
ist lítið mark taka á verðlaununum.
„Minnstu munaði að ég kæmi ekki
hingað í kvöld … ég á nóg af plasti
heima,“ sagði Gervais.
Fólk folk@mbl.is
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
L
BI
3
03
96
12
/0
5
KRINGLANÁLFABAKKI
Stattu á þínu og láttu það vaða.
Sýnd bæði með
íslensku og ensku tali.
Þar sem er vilji, eru vopn.
eeee
S.V. MBL
„King Kong er án efa ein
magnaðasta kvikmynda
upplifun ársins.“
Topp5.is / V.J.V.
E.P.Ó. / kvikmyndir.com
****
****
S.U.S. / XFM 91,9
****
V.J.V. / topp5.is
****
S.V. / Mbl.
***
DV
FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON
KING KONG kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára.
KING KONG VIP kl. 2 - 6 - 10 B.i. 12 ára.
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 1.50 - 5 - 8.10 B.i. 10 ára.
JUST LIKE HEAVEN kl. 2 - 4 - 6 - 8
GREENSTREET HOOLIGANS kl. 10.30 B.i. 16 ára
LORD OF WAR kl. 8 - 10.30 B.i. 16 ára.
Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6
KING KONG kl. 4.20 - 8 - 11.40 B.i. 12 ára.
JUST LIKE HEAVEN kl. 6 - 8 - 10.10
HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 5 B.i. 10 ára.
Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 4
****
A.B. / Blaðið