Morgunblaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 35
Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Árleg blysför Ferðafélagsins verður miðvikudaginn 28. des- ember kl. 19.15 þegar gengið verður frá Nauthóli að Perlunni og fylgst með flugeldasýningu Landsbjargar. Blysförin er í samstarfi við Ferðafélagið Úti- vist. Gengið verður með kyndla í skóginum í Öskjuhlíðinni. Stansað og sungin jólalög í skóginum og jólasveinar og álf- ar heimsækja göngumenn. Þátttakendur taki með sér kynd- la. Bent er á að kyndlar fást meðal annars á flugeldasölum Landsbjargar og víðar. Þátttaka er ókeypis og allir vel- komnir. Á morgun, fimmtudaginn 29. des, kl. 18.00. Jólafagnaður. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Samskot tekin. Allir velkomnir. Ath. Hátíð eldri borgara fellur inn í þessa samkomu. Dregið var í símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra hinn 24. desember 2005 Vinningar komu á eftirtalin númer: Toyota Avensis Sedan Sol 1.8 að verðmæti kr 2.500.000 komu á miða númer: 5693 og 150489 Toyota Yaris Terra 1.0 að verðmæti kr. 1.419.000 komu á miða númer : 5608 8062 14370 29202 30562 33898 54480 55612 69573 69778 71146 72702 84105 90521 94273 104450 104995 107329 129969 141978 146767 147253 147593 157283 159660 Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra þakkar lands- mönnum veittan stuðning. Handhafar vinningsmiða framvísi þeim á skrif- stofu félagsins að Háaleitisbraut 13, Reykjavík, sími 535 0900. Athugið að skrifstofan er lokuð til 2. janúar 2006. Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Labradorhvolpar. Til sölu svartir hreinræktaðir labradorhvolpar. Tveir rakkar og þrjár tíkur. Tilbún- ir til afhendingar. Uppl. í síma 895-0433. Ferðalög Litlir hópar - lifandi ferð! Komdu með... …í skíðaferð til Utah í mars, …í ævintýraferð til Slóveníu í maí, …í kóngaferð til Bayern í maí, …á F1 á Nürburgring í maí 2006. Hámarksstærð hópa um 20 manns. Sjá www.isafoldtravel.is, Ferðaskrifstofan Ísafold, sími 544 8866. Húsnæði í boði Til leigu 136 fm íbúð á tveimur hæðum (svæði 108) frá janúar- byrjun. Tilboð óskast send til augl.deilar Mbl. eða á box@mbl.is merkt: „L - 18029“. Húsnæði óskast Vestur-íslenskur, reyklaus og reglusamur námsmaður hyggst dvelja á Íslandi árið 2006 til þess að læra íslensku. Hann leitar að íslenskri fjölskyldu á höfuðborg- arsvæðinu til að búa hjá frá og með 4. janúar nk. Sérherbergi og nettenging nauðsynleg. Æskilegt er að fæði sé innifalið. Gott að- gengi að bílastæði væri mikill kostur. Vinsamlegast skrifið til Kyle Guðmundssonar á netfangið: storilundi@samkoma.com eða hringið í Steinar í síma 896 6543. Námskeið Reykstopp árið 2006 Sjálfstyrking - reykstopp - frelsi frá streitu og kvíða. Notuð er m.a. EFT (Emotional Freedom Techniques) og dáleiðsla (Hypnotherapy). Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslu- fræðingur, sími 694 5494, www.EFTiceland.com . Bættu Microsoft í ferilskrána. Vandað Microsoft nám fyrir kerf- isstjóra hefst 6. feb. Undirbúning- ur fyrir MCP og MCSA gráður. Nánar á www.raf.is og í síma 86 321 86. Rafiðnaðarskólinn. Íþróttir Lausir tímar í tennis og byrj- endanámskeið Morgun- og hádegisnámskeið fyrir byrjendur í tennis hefjast í janúar. 10 tíma námskeið kr. 16.900. Eigum einnig nokkra lausa áskriftartíma í tennis á vortímab- ili. Upplýsingar í síma 564 4030. TFK og Sporthúsið. Til sölu Handskreytt rúmteppi Mikið úrval af allskonar rúmtepp- um frá kr. 3.900. Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15. Sigurstjarnan, Bláu húsin Fákafeni, sími 588 4545, netfang: postulín.is Bílamottur - snjómottur í miklu úrvali. 20% afsl. í desember. Póstsendum samdægurs. G.S. varahlutir ehf., Bíldshöfða 14, sími 567 6744. Ýmislegt Fjarnám á vorönn 2006. Þriðja og fjórða árið á stúdentsbrautum. 30 rúmlesta skipstjórnarréttindi. Allir áfangar í WebCT. Námið kostar einungis 4.250 krónur á önn fyrir utan náms- gögn. Skráning á vef skólans. Umsóknarfrestur til 12. janúar. www.fas.is . Sími 470 8070. fas@fas.is . Skólameistari. Bílar VW PASSAT STATION 1.8 4WD TIL SÖLU Góður og traustur bíll. Er með dráttarkúlu. Skipti á ódýrari eða jafndýrum. Möguleiki á að yfir- taka bílalán, ca. 11.500 kr. afb. á mánuði (44 greiðslur eftir). Verð kr. 830.000. Upplýsingar í síma 695 0060. Volvo 850 árg. '96 ek. 132 þús. km. Til sölu Volvo 850, sjálfskipt- ur. Fallegur, vel umgenginn bíll, aðeins 3 eig. Smurbók frá upp- hafi, sumar og vetrardekk. Rúm- góður og öruggur fjölskyldubíll. Uppl. í s. 898 5928. Bílaþjónusta Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif - djúp- hreinsun. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmu- vegi 22, sími 564 6415. Hjólbarðar Matador vörubíladekk. Frábær dekk á frábæru verði. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4333. Smáauglýsingar sími 569 1100 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005 35 FRÉTTIR ÁRBÆJARÚTIBÚ Landsbankans var opnað í nýju húsnæði að Klett- hálsi 1, 19. desember sl. „Með flutningi útibúsins í stærra og hentugra húsnæði að Kletthálsi gefst færi á að veita enn fjölbreytt- ari og sérhæfðari fjármálaráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja en áður. Lögð er áhersla á að viðskiptavinir geti stundað öll sín fjármálaviðskipti á einum stað, hvort sem þau snúa að útlánum, sparnaði eða annarri þjón- ustu bankans. Í tilefni af flutn- ingnum verða ýmsar uppákomur í boði fyrir viðskiptavini í janúar. T.d. fjölskyldudagur sem haldinn verður 14. janúar nk.,“ segir í fréttatilkynn- ingu. Árbæjarútibú Lands- bankans í nýju húsnæði STJÖRNULJÓSASUND, álfasögur og söngur verða í Vesturbæjarlaug á morgun, fimmtudag- inn 29. desember kl. 17.30, á vegum sunddeildar KR og Vesturbæjarlaugar. Félagar úr sunddeild- inni munu synda sitt árlega stjörnuljósasund, Kristján Hreinsson flytur ljóð í anda árstíð- arinnar og boðið verður uppá harmonikkuleik á meðan gestir gæða sér á piparkökum og jólaöli að lokinni sundferð. Allir eru velkomnir. Skemmtun í Vesturbæjarlaug EINAR Farestveit og co gaf fé- lagsmiðstöðvum sem þátt tóku í gerð forvarnaverkefnisins „Ég ætla að bíða“ DVD-spilara frá Toshiba. Þau ung- menni sem komu fram í þessu verkefni voru frá fjórum félagsmiðstöðvum, Ásn- um úr Áslandsskóla, Öldunni úr Öldu- túnsskóla, Tónabæ og Þróttheimum úr Vogaskóla og mættu fulltrúar frá þeim til að taka við DVD-spilurum í verslun Einar Farestveit. Þá dró framkvæmdastjóri SAMFÉS, Hafsteinn Snæland, út 10 ungmenni sem sendu inn tillögur að tilsvörum á kortum sem „Ég ætla að bíða“ sendi fé- lagsmiðstöðvum í október sl. Þessi 10 ungmenni munu fá óvæntan jólaglaðn- ing sendan heim fyrir jólin: Ásgeir Andri Adamsson og Bjarki Þórðarson frá Akureyri, Kjalar Þór Jóhannsson, Freyr Sigurðsson og Brynja Rut Borg- arsdóttir frá Höfn í Hornafirði og Jónas Arnarsson, Guðrún M. Valsteinsdóttir, Ívar Halldórsson, Hjörtur Árni Jó- Þróttheimum; Þórhildur Jónsdóttir, Tónabæ, og Andri Ómarsson, Öldunni, ásamt Þráni Bj. Farestveit, versl- unarstjóra hjá Einari Farestveit. hannsson og Vala Björg Valsdóttir frá Reykjavík. Á myndinni eru: Helga Vala Gunn- arsdóttir, Ásnum; Þröstur Sigurðsson, Styrktu starf félagsmiðstöðva Í STAÐ þess að senda viðskiptavinum sínum jólakort í ár ákvað Icelandair að veita Flug- björgunarsveitinni í Reykjavík (FBSR) styrk í formi gjafabréfs, sem er ávísun á flugmiða hjá félaginu. Flugmiðana getur sveitin leyst út þeg- ar félagar þurfa að fara til útlanda á vegum sveitarinnar á námskeið og í þjálfunarferðir. Á myndinni má sjá Jón Karl Ólafsson forstjóra Icelandair, afhenda Pétri Kristjánssyni for- manni FBSR, gjafabréfið. Icelandair styrkir FBSR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.