Morgunblaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 niðurfelling, 4 stökkva, 7 kerru, 8 meiða, 9 rödd, 11 þráður, 13 grætur hátt, 14 öfgar, 15 mjöður, 17 reiðar, 20 skar, 22 yfirstétt, 23 þok- ar úr vegi, 24 skjálfa, 25 hæsi. Lóðrétt | 1 alfarið, 2 full- nægjandi, 3 dæsa, 4 hæð, 5 pokar, 6 ávöxtur, 10 tuskur, 12 ferskur, 13 lík, 15 skært, 16 viljugt, 18 hestum, 19 rugga, 20 hlynna að, 21 órólegur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 brúklegur, 8 semja, 9 getur, 10 ker, 11 renna, 13 annar, 15 hagur, 18 smátt, 21 auk, 22 strák, 23 arinn, 24 hugarflug. Lóðrétt: 2 rúman, 3 kraka, 4 eigra, 5 urtan, 6 ísúr, 7 þrár, 12 níu, 14 nem, 15 hest, 16 gúrku, 17 rakka, 18 skarf, 19 álitu, 20 töng. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Friðsæld er nokkuð sem hrúturinn hefur heyrt aðra tala um að þá vanti, en hann er ekki sannfærður um að hið sama gildi um hann sjálfan. Það gæti verið. Eitt- hvað við óreiðu dagsins nærir sál hans. Naut (20. apríl - 20. maí)  Flestir sleppa því að gera áætlanir. Þeir bregðast við veruleika sínum í stað þess að sníða hann að sér. Í dag gefast stund- ir þar sem allt verður kristaltært, notaðu tækifærið til þess að rissa upp dag- skrána fyrir næstu vikur. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Vertu sanngjarnari við sjálfan þig, en þú ert. Ef þú lítur í kringum þig tekur þú eftir að fólk sem gerir mun minna en þú, veitir sjálfu sér mun meiri viðurkenn- ingu en þú hefur vanið þig á. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Lífið virðist endalaus endursýning, ef marka má vandamálin sem koma upp aftur og aftur og aftur. Það er ekkert að því að vilja vita hvers vegna, en tíma manns er ekkert sérstaklega vel varið við þannig vangaveltur. Vendu þig á að velja öðruvísi, það er galdurinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það getur verið einmanalegt að bera of mikla ábyrgð og hafa of mikla stjórn á hlutunum. En ljónið er ekki eitt. Upp- gjöf er mikilvægur þáttur í örlögum þín- um, bjóddu þig fram svo einhver geti fært sér þig í nyt. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Til er máltæki sem segir, ekki reyna að selja það sem þegar er selt. Með öðrum orðum, kænn sölumaður veit hvenær hann á að draga sig í hlé. Meyjan þarf að selja sjálfa sig og hugmyndir sínar og er svo mikil stjarna, að nokkur vel valin orð eru meira en nóg. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Viðhorf vogarinnar er alveg einstakt. Þess vegna er ekkert sem hún tekur sér fyrir hendur tímasóun. Hún safnar þekkingu hvort sem hún er föst í um- ferðarhnút, í biðröð, eða bíðandi í síman- um. Kenndu yngra fólki hvernig þú ferð að þessu. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er að þroskast. Hann spá- ir minna í það hvort aðrir elska hann og meira í það hvernig hann elskar sína nánustu. Þessi áherslumunur breytir lífi hans á mun afdrifaríkari hátt en hann hefur nokkru sinni órað fyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Grundvallarmunurinn á bogmanninum og maka hans sést allt í einu í skýru ljósi. Hann áttar sig á hvernig hann og mak- inn bæta hvor annan upp. Einn heldur áfram þar sem öðrum sleppir. Frábært. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að gengisfella sjálfan sig er glæpur. Steingeitinni var ætlað frábært hlut- verk, sem gengur því aðeins að hún átti sig á hæfileikum sínum og ákveði að leyfa þeim að njóta sín. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn hefur fengið hugmynd sem vel er þess virði að markaðssetja. Vertu óskammfeilinn. Ef maður óttast pen- inga, eru minni líkur á að maður eignist þá. Í kvöld skaltu nota tækifærið og leggja mat á heimilis- og ástarlífið. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Ef maður nálgast viðfangsefni sín af ást, ver maður minni orku í að klára þau. Fiskurinn verður lifandi sönnun þess- arar reglu á næstunni. Reyndar máttu hanga heima og horfa á dvd í kvöld, al- veg óþarfi að vera sakbitinn. Stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í bogmanni titrar af möguleikum. Veldu þér verkefni snemma dagsins og haltu þig við það. Sveiflur tunglsins hjálpa okkur til þess að viðhalda einbeit- ingu sem er jafn sterk og örvarnar í belti kentársins. Venus (ást, samskipti) er í bakkgír og hleypir snurðu á þráðinn í einkalífinu, ekki láta það trufla þig. Tónlist Gaukur á Stöng | Sjáið Blood Sugar Sex Magic, meistaraverk Red Hot Chilipepp- ers, lifna við. Hljómsveitn Feel Freeman mun í kvöld flytja plötuna í heild sinni með tilheyrandi látum og kalifornískum kynþokka. Húsið opnað kl. 21 og verður rokkað vel fram yfir miðnætti. Hús Leikfélags Dalvíkur | Friðrik Ómar Hjörleifsson söngvari kemur fram á þrennum tónleikum í heimabæ sínum, Dalvík. Á efnisskránni eru jólasálmar sem Friðrik hefur útsett og einnig nokk- ur létt jólalög. Tónleikarnir verða sem hér segir: Í kvöld kl. 20:00 og kl. 22:00, annað kvöld kl. 21:00. Miðasala opnuð kl. 19:00 í kvöld í leikhúsinu á Dalvík. Myndlist 101 gallery | Jólasýning til 6. jan. Artótek Grófarhúsi | Sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur til áramóta. Aurum | Lóa Hjálmtýsdóttir sýnir fígúra- tífa mynd sem unnin er með lakki. Café Babalu | Claudia Mrugowski – Even if tomorrow is not granted, I plant my tree – á Skólavörðustíg 22a. (www.Mobileart.de.) Gallerí Húnoghún | Soffía Sæmunds- dóttir til 5. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Jón Laxdal til 31. desem- ber. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugs- dóttir og Margrét Jónsdóttir til febr- úarloka. Hitt húsið | Sýningin Skúlprút í galleríi Tukt, Hinu húsinu, Pósthússtræti 3–5. Þar sýna nemendur af listnámsbraut í FB verk sín. Sýningarsalurinn er opinn alla virka daga frá 9–17 til 5. janúar 2006. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarna- dóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Mílanó | Ingvar Þorvaldsson sýnir vatnslitamyndir til áramóta Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýninguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verk- um 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Guðrún Vera Hjartardóttir til 30. des. Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Listasmiðjan Þórsmörk, Neskaupstað | 10 listakonur frá Neskaupstað sýna á Egilsstaðaflugvelli. Til jan. Listhús Ófeigs | Dýrfinna Torfadóttir, Rósa Helgadóttir og Þorbjörg Valdimars- dóttir til ársloka. Ráðhús Reykjavíkur | Helga Birgisdóttir – Gegga. Málverkasýning sem stendur til áramóta. Safn | Guðrún Hrönn Ragnarsdóttir, Kristinn E. Hrafnsson – Stöðug óvissa. Jón Laxdal – Tilraun um mann. Opið mið.–fös. kl. 14–18, lau.–sun. 14–17. Út desembermánuð. SAFN Laugavegi 37, www.safn.is. Skaftfell | Rúna Þorkelsdóttir – Post- cards to Iceland. Opið mán.–föst. 13–16, sun. 15–18. Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð | Jólasýning Lóu og Hulla er myndlistarsýning með jólaþema. Hér eru tveir myndasöguhöfundar af krútt- kynslóðinni að krota á veggi. Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðarbókhlaðan | Brynjólfur Sveinsson til áramóta. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastof- unni Mat og menningu í Þjóðmenning- arhúsinu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjartarson – Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljósmyndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Mynda- sal. Til 20. febrúar. Þjóðskjalasafn Íslands | Á lestrarsal Þjóðskjalasafns Íslands er sýning kl. 10– 16 á skjölum sem snerta alþingishátíðina 1930 og undirbúning hennar, á skjölum um ágreining um uppsetningu stytt- unnar af Leifi heppna, sem Bandaríkja- menn gáfu Íslendingum í tilefni af af- mælinu, auk gamalla landkynningar- bæklinga. Söfn Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga nema mánu- daga í vetur frá kl. 10–17. Vönduð hljóð- leiðsögn, margmiðlunarsýning og gönguleiðir. Velkomin. www.gljufra- steinn.is. Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sólveig Óskarsdóttir iðnhönnuður og Óskar L. Ágústsson húsgagnasmíða- meistari sýna verk sín. Sýningin er í til- efni af 85 ára afmæli Óskars sem hefur hannað og smíðað húsgögn frá því hann lauk sveinsprófi árið 1942. Safnið er op- ið kl. 14–18, lokað mánudaga. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna land- ið – fyrstu Vesturíslendingarnir; mor- mónar sem fluttust til Utah, Bókasalur – bókminjasafn, Píputau, pjötlugangur og diggadaríum – aldarminning Lárusar Ing- ólfssonar, og fleira. Veitingastofa, safn- búð. Þjóðmenningarhúsið | í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveit- ingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenningarhússins. Sjá má sjálfan Nóbelsverðlaunapeninginn, kjólinn sem Auður Laxness klæddist við afhending- arathöfnina, borðbúnað frá Nóbelssafn- inu í Svíþjóð o.fl. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýn- is í anddyri Þjóðmenningarhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðu- klaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæjarklaustri og Skálholti. Auk þess eru kumlastæði um land allt rannsökuð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fræðslu og þjón- ustu fyrir safngesti. Þar eru sýningar Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.