Morgunblaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 28.12.2005, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vantar vélstjóra og háseta Vantar vélstjóra og háseta á Skálafell ÁR 50 sem gerir út á net frá Þorlákshöfn. Vélarstærð 589 kW (800 hestöfl). Upplýsingar í síma 898 3285. Vantar matsvein Vantar matsvein á Arnarberg ÁR 150 sem gerir út á línu með beitningarvél frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 898 3285. Styrktarfélag vangefinna Þroskaþjálfar Skemmtilegt og krefjandi starf með börnum og unglingum. Dagheimilið Lyngás óskar eftir þroskaþjálfum til starfa. Um er að ræða 100% stöður en hlutastörf koma til greina. Æskilegt er að umsækj- endur geti hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Lyngás er sérhæft dagheimili, staðsett í Safamýri 5 og er opið frá 8.00-16.30 á virkum dögum. Þangað sækja börn og unglingar á aldrinum 1-18 ára þjónustu. Á Lyngási fer fram sérhæfð þjálfun í gegnum leik og starf, s.s. þroskaþjálfun, örvun á skynhreyfigetu, atferlisþjálfun og sjúkraþjálfun. Áhersla er m.a. lögð á athafnir daglegs lífs, eflingu líkams- vitundar, tengsla og boðskipta, Teacch vinnuverkefni og at- ferlisþjálfun. Lögð er áhersla á samstarf við foreldra/ aðstandendur, ráðgjafa og tengslastofnanir. Upplýsingar gefa Birna Björnsdóttir og Hrefna Þórarinsdóttir í símum 553-8228 og 553-3890. Hægt er að nálgast upplýs- ingar um Lyngás á heimasíðu félagsins http://www.styrktarfelag.is Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Styrktarfélagsins. Styrktarfélag vangefinna Bjarkarás óskar eftir þroskaþjálfum og stuðningsfull- trúum til starfa. Um er að ræða 100% stöð- ur og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í byrjun janúar 2006. Bjarkarás er staðsettur í Stjörnugróf 9 og vinnutími er frá 8.30 til 16.30 virka daga. Um er að ræða störf á deild sem ætluð er einhverfum ein- staklingum sem þurfa sértæka þjónustu. Starfsmönnum er boðin sérhæfð fræðsla og kennsla varðandi vinnubrögð. Skipu- lagður er tími til undirbúnings og ágæt starfsaðstaða er til staðar. Karlmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um til að gæta jafnvægis milli kynja í starfsmannahópnum og þar sem meiri- hluti þjónustuþega eru karlmenn. Nánari upplýsingar veita Þórhildur Garð- arsdóttir og Valgerður Unnarsdóttir í síma 568-5330. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands eða Starfs- mannafélags ríkisstofnana og Styrktarfé- lags vangefinna. Samgönguráðuneytið Laus staða upplýsingafulltrúa ráðuneytisins Samgönguráðuneyti auglýsir laust til umsókn- ar nýtt starf upplýsingafulltrúa ráðuneytisins. Um er að ræða fullt starf. Leitað er að háskólamenntuðum einstaklingi með starfsreynslu úr fjölmiðlun og færni í tölvu- notkun og textagerð. Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli eru nauðsynlegir kostir ásamt hæfni í mannlegum samskiptum. Í starfinu felst umsjón með heimasíðu ráðuneytisins, ritstjórn og útgáfa vefrits og annars efnis, ræðuskrif og fleira þess háttar. Nauðsynlegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega. Laun greiðast samkvæmt launakerfi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórn- arráðsins. Nánari upplýsingar veitir Unnur Gunnarsdóttir skrifstofustjóri ráðherraskrifstofu. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil, merktar upplýsingafulltrúi, sendist samgönguráðuneyti, Hafnarhúsinu við Tryggva- götu, 150 Reykjavík (postur@sam.stjr.is). Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2006. Samgönguráðuneyti, 21. desember 2005. Oddur bakari auglýsir eftir sölufólki virka daga frá og með áramótum. Um er að ræða afgreiðslu á Grensásvegi 26, Reykjavík og Reykjavíkurvegi 62, Hafnarfirði. Upplýsingar gefur Oddur í síma 699 3677 og 588 8801. Laus staða íþróttakennara Við óskum að ráða íþróttakennara í 100% stöðu við Grunnskóla Reyðarfjarðar. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið kennslu 4. janúar en í síðasta lagi 20. febrúar. Umsóknarfrestur er til 3. janúar næstkomandi. Í Grunnskóla Reyðarfjarðar eru 124 nemendur frá 1.-10. bekk, 15 kennarar og 7 aðrir starfs- menn. Íþróttahúsið er á skólalóðinni og salurinn er að hluta byggður yfir sundlaug. Íþróttir í sal eru kenndar fram að páskum en sund eftir páska. Ný líkamsræktarstöð verður opnuð í hús- inu í byrjun janúar. Næsta haust verður tekið í notkun fjölnota íþróttahús með gervigrasvelli og frjálsíþróttaaðstöðu og stórglæsilegt skóla- húsnæði til að mæta væntanlegri fjölgun nem- enda. Í því húsnæði verður einnig rekinn tónlist- arskóli og bókasafn. Skólinn vinnur að þróunar- verkefni um Einstaklingsmiðað nám og lýðræð- islega starfshætti og fær ráðgjöf frá Rannsókn- ardeild Háskólans á Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Þóroddur Helgason, skólastjóri, í s. 474 1247 eða 863 1247 og Ásta Ásgeirsdóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 474 1247. Umsóknum skal skilað á bæjarskrifstofur Fjarðabyggðar á Reyðarfirði. Raðauglýsingar 569 1100 Kennsla Landakotsskóli SES v/Túngötu, 101 Reykjavík Landakotsskóli Getum bætt við nemendum frá 4. janúar 2006. Innritun í síma 510 8200 eða regina@landakot.is. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 5. janúar 2006 kl. 9:30 á eftirfarandi eignum: Ásavegur 28, 218-2403, 010101, þingl. eig. Árni Magnússon og Erna Fannbergsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf. Ásavegur 30, 218-2406, 010101, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdótt- ir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki-FBA hf. Ásavegur 7, 218-2374, 010001, þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Áshamar 63, 218-2513, 040102, þingl. eig. Sverrir Fannbergsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bárustígur 1, 3. hæð, 218-2609, 010301, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómasson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja. Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Birkihlíð 20, jarðhæð, 218-2701, þingl. eig. Árni Sigurður Pétursson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Boðaslóð 7, efri hæð, 218-2724, þingl. eig. Bogi Hreinsson, gerðarb- eiðandi Íbúðalánasjóður. Fjólugata 5, 218-3307, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, innheimtudeild. Hásteinsvegur 36, 218-3622, 010201, þingl. eig. Ágúst Örn Gíslason, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Hásteinsvegur 48, 218-3638, 010101, þingl. eig. Sigurjón Júlíusson, gerðarbeiðandi Olíufélagið ehf. Hásteinsvegur 50, 218-3654, þingl. eig. Birgir Þór Sigurjónsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hilmisgata 1, 218-3902, 010201, þingl. eig. Helga Dís Gísladóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf. Hólagata 8, 218-3924, 010101, þingl. eig. Guðný Björk Ármannsdóttir, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf. Kirkjuvegur 70b, 218-4434, 010101, þingl. eig. Sturla Arnarsson, gerðarbeiðendur Olíuverslun Íslands hf. og Tryggingamiðstöðin hf. Miðstræti 16, 218-4479, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tómasson og Bjarney Ágústsdóttir, gerðarbeiðandi Dvergsmíð ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 27. desember 2005. Tilkynningar Heilsugæslan Barónsstíg 47, 101 Reykjavík sími 585-1300 www.hr.is Því er fólki sem fætt er á þessu árabili boðið upp á fría bólusetningu gegn hettusótt og getur það snúið sér til heilsugæslustöðvar í sínu hverfi. Bólusetning gegn hettusótt Reykjavík, 28. desember 2005. Undanfarnar vikur hefur hettusótt gengið, einkummeðal fólks fætt á árunum 1981 til 1985. Þessi hópur fór á mis við bólusetningu gegn hettusótt auk þess sem hann hefur ekki fyrr verið útsettur fyrir hettusóttarfaraldri. Ráðgert er að þessum hettusóttarbólusetningum verði lokið á næstu þrem vikum. Sóttvarnalæknir hveturofangreint fólk tilaðfásérþessabólusetningu. Konur sem eru þungaðar, eða hyggja á þungun næstu þrjá mánuði eftir bólusetningu, mega ekki láta bólusetja sig. Atvinnuhúsnæði til sölu í Bæjarlind, 100 fm. Leigutekjur 100 þús. á mánuði. Verð 17,9 millj. Upplýsingar í síma 847 0875. Atvinnuhúsnæði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.