Fréttablaðið - 26.08.2002, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 26.08.2002, Blaðsíða 15
á svið á hækjum. Greinilegt er því að hnémeiðsli hans eru enn að hrjá hann en þau halda honum greinilega ekki frá því að rokka. Eða eins og máltakið segir; „betra er að rokka á hækjum en að kafna á rækjum“. Leikkonan Heather Grahamsegist vera afar feimin þrátt fyrir frægð og frama sinn. Hún heldur því líka fram að hún sé ekkert kynþokka- fyllri en aðrar konur. Hún segir að hún sé fjarri því að vera eins örugg með sig og hún virðist vera á hvíta tjaldinu. Næst sjáum við hana í myndinni „The Guru“ þar sem hún leikur klámmyndastjörnu, eins og í myndinni „Boogie Nights“. Söngvarinn Axl Rose, sem erþessa dagana að endurvekja sveit sína Guns’ N’ Roses, bað sérstaklega um að fá sprelligos- anna í Weezer til að hita upp fyr- ir sig. Rivers Cuamo og félagar hans í Weezer verða því velkomn- ir í frumskóg GNR á tónleikum þeirra í London í næstu viku. Leikkonan Gwyneth Paltrowhefur verið ráðin til að fara með annað aðalhlutverkið í bandarískri end- urgerð bresku myndarinnar „Fever Pitch“. Myndirnar eru byggðar á sam- nefndri skáldsögu Nick Hornby sem skrifaði meðal annars „About a boy“ og „High Fidelity“. Í banda- rísku myndinni á öfgafullur áhugi aðalpersónunnar ekki að vera knattspyrna, eins og í bók- inni, heldur hafnarbolti. Nýja konan í lífi leikaransBilly Bob Thornton, sem þessa daganna stendur í skilnaði við leikkonuna Angelinu Jolie, heitir Danielle Dotzenrod og er 23 ára leikkona. Vinir leikarans segja að hann hafi þegar látið „endurhanna“ húðflúrið á hendi sér þar sem nafnið „Angelina“ stóð. Framleiðendur þáttanna „Sexand the City“ segja að aðal- persóna þáttanna Carrie, sem leikkonan Sarah Jessica Parker leikur, verði sú eina sem endar á lausu þegar þáttunum lýkur. Að- eins tvær seríur eru eftir af röð- inni og munu allar vinkonurnar enda í alvarlegum samböndum áður en yfir lýkur. Meira að segja hin öfgafulla Samantha Jones mun hitta draumamaka sinn. Hvernig maður skyldi það nú vera? 15MÁNUDAGUR 26. ágúst 2002 MEN IN BLACK 2 kl. 8 og 10 SWEETEST THING kl. 6, 8 og 10 STÚART LITLI 2 m/ísl. tali kl. 6Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45 Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 SÍMI 553 2075 REIGN OF FIRE kl. 4 STUART LITTLE 2 kl. 4 og 6 MINORITY REPORT kl. 6 og 9 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Sýnd kl. 8 og 10.10 FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl. tali kl. 4 VIT418EIGHT LEGGED FREAKS kl. 5 og 7 VIT 417 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 VIT 426Sýnd kl. 6, 8, 9 og 10 VIT 422

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.