Fréttablaðið - 26.08.2002, Blaðsíða 20
Jay Leno er þreytandi vindbelg-ur sem varð endanlega óþolandi
eftir að hann drekkti spjallþætti
sínum í yfirgengi-
legri amerískri
þjóðrembu eftir
árásirnar þann
11. september.
Maður festist þó
stundum yfir fal-
lega, fræga og
sniðuga fólkinu
sem heimsækir
hann. Hvert orð er fyrirfram
ákveðið og allt gert eftir reglum
Hollíwúddsins. Hinn fullkomni
óraunveruleiki. Hinn ágæti
grínisti og leikari Dennis Leary
hitti þó í mark um daginn þegar
hann benti á að í gamla daga fór
fólk sem átti við áfengisvandamál
að stríða í meðferð. Nú fær það
hins vegar eigin sjónvarpsþátt!
Þættir þessir eru að tilefnislausu
kenndir við raunveruleikasjón-
varp sem getur ekki gengið upp
þar sem það er ekki til neinn raun-
veruleiki fyrir framan kvikmynda-
tökuvélar. Leno sannar það best
sjálfur.
Gamla fyllibyttan, dópistinn og
leðurblökuætan Ozzy Osbourne
hefur náð gríðarlegum vinsældum
með þættinum sínum á MTV. Þar
gefst okkur vikulega tækifæri á að
fylgjast með hvernig hjólhýsapakk
og hvítt rusl hegðar sér þegar það
kemst í álnir og flytur til Beverly
Hills. Börnin eru í besta falli fávit-
ar. Kerlingarófétið rífur kjaft eins
og sjóari og pissar í viskíflöskur á
meðan Ozzy vafrar um blindfullur
og vitlaus, tuðandi einhverja
óskiljanlega þvælu. Skemmtilegt
en á ekkert skylt við raunveru-
leika. En hver vill svo sem fylgjast
með dæmigerðri vísitölufjöl-
skyldu í Grafarvoginum?
26. ágúst 2002 MÁNUDAGUR
16.35 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í
efstu deild karla. e.
16.50 Helgarsportið Endursýndur þáttur
frá sunnudagskvöldi.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Myndasafnið Maja, Albertína ball-
erína og Fallega húsið mitt.
18.30 Pekóla (4:13) (Pecola)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Enn og aftur (17:22) (Once and
Again)
20.55 Ríkisleyndarmál (3:3) (Secrets of
the State)
21.52 Evrópukeppni ungra einleikara
(5:6)
22.00 Tíufréttir
22.15 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í
efstu deild karla.
22.30 Raðmorðinginn (1:2) (Messiah)
Spennumynd í tveimur hlutum og
fjallar um rannsóknarlögreglu-
manninn Red Metcalfe og starfs-
lið hans sem eru að reyna kló-
festa kaldrifjaðan fjöldamorðingja.
Myndin er ekki við hæfi ungra
barna. Aðalhlutverk: Ken Stott,
Frances Grey, Neil Dudgeon og
Jamie Draven. Leikstjóri: Diamuid
Lawrance.
23.50 Frasier (22:24) (Frasier) Bandarísk
gamanþáttaröð með Kelsey
Grammer í aðalhlutverki. e.
0.15 Kastljósið Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldið.
0.40 Dagskrárlok
BÍÓMYNDIR
6.00 Seasons of the Heart
8.00 My Louisiana Sky
10.00 Johnny’s Girl
12.00 The Case of the
Whitechapel Vampire
14.00 My Louisiana Sky
16.00 Murder Among Friends
18.00 Out of Annie’s Past
20.00 Law & Order
21.00 Don’t Look Down
23.00 Out of Annie’s Past
1.00 Law & Order
2.00 Murder Among Friends
4.00 The Royal Scandal
SVT2
BBC PRIME
NRK1
DR1
SVT1
18.00 Clash by Night
20.00 The Philadelphia Story
21.50 Father of the Bride
23.20 Ride, Vaquero!
0.50 Bhowani Junction
2.35 Murder, She Said
TCM
DR2
15.00 Deadline
15.10 Med kloden som ind-
sats
16.10 Kampen om klimaet
17.10 “Friland“ bliver til
17.45 Vejen fra Rio
18.15 Debatten - Ekstra
19.00 VIVA
19.30 Børn af en bedre ver-
den
20.30 Handelsfælden
21.00 Deadline
21.30 En del af Danmark (2:2)
22.00 Far og søn
22.05 Omskærelsen
22.20 Mor
22.30 Godnat
10.00 TV-avisen
10.10 Søndagsmagasinet
10.45 19direkte
12.10 Debatten
12.50 Rabatten (3)
13.20 DR Derude direkte med
Søren Ryge
13.50 Nyheder på tegnsprog
14.00 Boogie
15.00 Dragon ball Z, eps. 1:26
15.20 Søren Spætte
15.30 Troldspejlet
16.00 Tweenies
16.20 Lisa
16.30 TV-avisen
17.00 19direkte
17.30 Det’ Leth (23)
18.00 Rene ord for pengene
18.30 Miraklet på Mols (3:4)
19.00 TV-avisen
19.25 Horisont
19.50 SportNyt
20.00 Begærets lov - The Vice
21.15 Da Vinci - dødens det-
ektiv (48)
22.00 Boogie
15.30 Sportsrevyen
16.00 Siste nytt
16.10 Å bygge en kajakk
16.40 Tanja som en fugl
17.30 Dyreklinikken (17:18)
18.00 Siste nytt
18.05 Blodveien
19.00 Den enestående Will
Hunting - Good Will Hunt-
ing (kv - 1997)
21.00 Siste nytt
21.05 Baby Blues
21.25 Rally-VM 2002: VM-
runde fra Tyskland
22.15 RedaksjonEN
22.45 Inside
Hollywood/Cybernet
14.00 Rapport
14.20 Sportspegeln
14.50 Tredje makten
15.30 Gröna rum
16.00 Bolibompa
16.01 När Findus var liten och
försvann
16.30 Lilla Sportspegeln
17.00 Popin
17.30 Rapport
18.00 Karavanen
19.00 Den nakna kocken:
Käk!
19.25 Homiez
19.30 Mördare okänd
20.25 Världsmusiken i Europa
21.25 Rapport
21.35 Kulturnyheterna
21.45 Karavanen
22.45 Nyheter från SVT24
16.00 Aktuellt
16.15 Mot alla odds - suverän
på hästryggen
16.45 Extrema utmaningar
17.00 Kulturnyheterna
17.10 Regionala nyheter
17.30 Hack i häl
17.55 Vilda lustar
18.00 Vetenskapens värld
19.00 Aktuellt
20.10 Fotbollskväll
20.40 Port Djema
22.15 Fläsk
23.00 UR-Akademin.
NRK2
SJÓNVARPIÐ
7.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
20.00 XY TV
21.03 Freaks & Geeks
22.03 70 mínútur
POPPTÍVÍ
8.15 Ape-man : Adventures
in Human Evolution
9.15 The Weakest Link
10.00 21st Century Safari
10.30 St Paul’s
11.30 Lovejoy
12.30 Garden Invaders
13.00 Just So Stories
13.10 Just So Stories
13.20 Playdays
13.40 Superted
13.50 Superted
14.00 Bright Sparks
14.25 Blue Peter
14.45 Bergerac
15.45 Battersea Dogs Home
16.15 Wildlife
16.45 The Weakest Link
17.30 Holiday Swaps
18.00 Eastenders
18.30 Last of the Summer
Wine
19.00 After Miss Julie
20.20 French and Saund-
ers:christmas Special
21.10 Parkinson
SKJÁR 1 ÞÁTTUR KL. 22.00
PROFILER
Rachel og félagar hennar hjá Sérsvet-
inni leita drengs sem hvarfur eins og
jörðin hafi gleypt hann. Malone fer til
Washington til að reyna að sannfæra
yfirvöld um mikilvægi tilvistar Sérsveit-
arinnar og fær sérstakar viðtökur.
Óboðinn gestur rústar heimili Rachelar.
trúir ekki á neitt sem hann sér í sjónvarpinu en
treystir þó Ozzy betur en Jay Leno.
Þórarinn Þórarinsson
15.25 PS - ung i Sverige
15.40 Tid for tegn: Tegnsatt
15.55 Nyheter på tegnspråk
16.00 Barne-tv
16.30 Reparatørene
16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen
17.30 Puls
17.55 Sydenliv
18.25 RedaksjonEN
18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 med
Norge i dag
19.30 Dok1: Skitne penger
20.20 Dykk i arkivet
20.30 Å være Nicolas Winding
Refn
21.00 Kveldsnytt
21.20 Reparatørene
21.30 Profil: Brennende bøker
22.20 Eirik Raudes saga (2:3)
HALLMARK
17.30 Muzik.is
18.30 Klassíski klukkutíminn (e)
19.30 Myndastyttur Undanfarin misseri
hafa Myndastyttur verið einn hel-
sti vettvangur ungs og efnilegs
kvikmyndagerðarfólks til að koma
verkum sínum á framfæri og í
sumar verður þráðurinn tekinn
upp aftur eftir stutt hlé.
20.00 CSI (e)
21.00 Law & Order SVU
22.00 Profiler Rachel og félagar hennar
hjá Sérsvetinni leita drengs sem
hvarfur eins og jörðin hafi gleypt
hann. Malone fer til Washington
til að reyna að sannfæra yfirvöld
um mikilvægi tilvistar Sérsveitar-
innar og fær sérstakar viðtökur.
Óboðinn gestur rústar heimili
Rachelar.
22.50 Jay Leno Jay Leno fer hamförum í
hinum vinsælu spjallþáttum sín-
um. Hann tekur á móti helstu
stjörnum heims, fer með gaman-
mál og hlífir engum við beittum
skotum sínum, hvort sem um er
að ræða stjórnmálamenn eða
skemmtikrafta. Einnig má sjá í
þáttum hans vinsælustu og virt-
ustu tónlistarmenn okkar tíma.
23.40 Hjartsláttur í strætó (e)
0.30 Law & Order SVU (e)
1.20 Muzik.is
Hvíta ruslið og raunveruleikinn
Við tækið
En hver vill svo
sem horfa á
raunveruleika
dæmigerðrar
vísitölufjölskyldu
í Grafarvogin-
um?
9.30 Bíórásin
Paws (Loppur)
10.55 Bíórásin
Parenthood (Fjölskyldulíf)
12.40 Stöð 2
Verkstæðið (O.K. Garage)
12.55 Bíórásin
Brighton Beach Memoirs (Æskuminn-
ingar)
14.45 Bíórásin
Muppets from Space (Geimprúðuleik-
ararnir)
16.10 Bíórásin
Paws (Loppur)
18.00 Bíórásin
Parenthood (Fjölskyldulíf)
20.00 Bíórásin
Detroit Rock City (Rokkað í Detroit)
21.10 Sýn
Á líkama og sál (Alien Nation: Body
and Soul)
22.00 Bíórásin
Battlefield Earth(Vígvöllurinn Jörð)
22.30 Sjónvarpið
Raðmorðinginn (1:2) (Messiah)
22.40 Stöð 2
Verkstæðið (O.K. Garage)
0.00 Bíórásin
Teaching Mrs. Tingle (Kennum kenn-
aranum)
0.20 Sýn
Samsæri í Hvíta húsinu (Shadow Con-
spiracy)
2.00 Bíórásin
Rocky
4.00 Bíórásin
The Hurricane
Stöð 1 sendir út kynningar Skjámarkað-
arinns og fasteignasjónvarp alla daga
vikunnar.
STÖÐ 1
SKJÁR EINN
Stanislas Bohic Garðhönnuður 898 4332
Sumar lausnir eru betri
en aðrar.