Fréttablaðið - 26.08.2002, Blaðsíða 16
26. ágúst 2002 MÁNUDAGUR
LISTFLUG Liðsmenn „The Red Ar-
rows“ áætla að fljúga flugvélum
sínum af gerðinni Hawk í skipu-
lagðri fylkingu yfir Reykjavík í
dag klukkan 15. Veðurfar getur
haft áhrif á það hversu lágt flug-
vélarnar geta flogið. „The Red Ar-
rows“ koma hingað á vegum
Breska flughersins á leið sinni til
Norður-Ameríku. Hópurinn er
þekktur víða um heima fyrir
glæsileg listflug.
Þeir sem vilja fræðast nánar
um „The Red Arrows“ er beint á
heimasíðu þeirra:
www.raf.mod.uk/reds.
„The Red Arrows“
Fljúga yfir Reykjavík
„THE RED ARROWS“
Liðsmenn flughópsins ferðast víða um heim og sýna leikni sína í háloftunum.
FYRIRLESTUR
16.15 Dr. Birgit Kirkebæk, prófessor í
sagnfræði við Oslóarháskóla, flyt-
ur fyrirlestur í boði Sagnfræði-
stofnunar. Fyrirlesturinn ber yfir-
skriftina: „Fra galesten til gen.
Handicaphistoriske erfaringer og
nutidige betragtninger. Attituder
til - og behandling af - menn-
esker med mentale handicap.“
Fyrirlesturinn verður í stofu 201 í
Odda og er öllum opinn.
FÉLAGSSTARF
13.30 Félag eldri borgara í Hafnarfirði,
Hraunseli , Flatahrauni 3. Félags-
vist kl. 13.30.
MYNDLIST
Rebekka Gunnarsdóttir sýnir í Sjó-
minjasafni Íslands, Vesturgötu 8, Hafn-
arfirði. Rebekka sýnir vatnslitamyndir og
glerverk sem hafa að mestu verið unnin
á þessu ári. Aðal viðfangsefni myndanna
er landslag, götumyndir og hús í Hafnar-
firði. Sýningin stendur til 8. september
og er opin alla daga frá kl. 13-17.
Afmælissýning Myndhöggvarafélag Ís-
lands stendur yfir í Listasafni Reykja-
víkur, Hafnarhúsi. Fjórtán myndhöggv-
arar sýna. Sýningin er fjölbreytt og sýnir
þá miklu breidd sem ríkir innan félags-
ins sem fagnar 30 ára afmæli sínu. Sýn-
ingin stendur til 6. október.
Sýning á nýjum verkum hafnfirska mál-
arans Jóns Thors Gíslasonar er í Hafn-
arborg, menningar- og listastofnun
Hafnarfjarðar Á sýningunni eru málverk,
grafík, vatnslitamyndir og teikningar.
Sýningin er opin alla daga nema þriðju-
daga frá kl. 11 til 17 og henni lýkur 9.
september.
Grafíski hönnuðurinn og myndlistarkon-
an, Valgerður Einarsdóttir, sýnir verk
sín á Kaffi Sólon. Sýningin stendur til 6.
september.
Nú stendur yfir í Listhúsi Ófeigs á
Skólavörðustíg 5 sýningin Úr fórum
gengins listamanns. Á sýningunni eru
verk Jóhannesar Jóhannessonar (1921-
1998), vatnslitamyndir, pastel og teikn-
ingar. Sýningin stendur til 28. ágúst.
Listin meðal fólksins er yfirskrift sýningar
Listasafns Reykjavíkur í Ásmundarsafni.
Á sýningunni eru verk Ásmundar Sveins-
sonar myndhöggvara skoðuð út frá þeir-
ri hugsjón hans að myndlistin ætti að
vera hluti af daglegu umhverfi fólks en
ekki lokuð inni á söfnum. Sýningin
stendur til ársloka.
SÝNINGAR
Í Þjóðmenningarhúsinu standa þrjár
sýningar. Sýndar eru ljósmyndir úr svo-
nefndum Fox-leiðangri sem eru með
elstu myndum sem teknar voru á Ís-
landi, Grænlandi og í Færeyjum, sýning
er á vegum Landsbókasafns á bók-
menntum Vestur-Íslendinga og loks er
Landafundasýningin sem opnuð var árið
2000 og hefur nú verið framlengd. Að-
gangur er ókeypis á sunnudögum.
Í Grófarsal í Grófarhúsi við Tryggvagötu
er sýning á íslenskum blaðaljósmynd-
um frá árunum 1965 til 1975. Blaðaljós-
myndir eru einn stærsti flokkur
myndefnis á Ljósmyndasafni Reykjavík-
ur, sem sýnir hér hátt á annað hundrað
blaðaljósmyndir. Fjölbreytt myndavalið
veitir innsýn í tíðarandann. Opið er frá
kl. 12 til 18 virka daga og 13 til 17 um
helgar.
Í sýningarsal Handverks og hönnunar
við Aðalstræti er sýning á íslenskum
þjóðbúningum. Hún nefnist Með rauð-
an skúf. Þar eru sýndir búningar í eigu
Heimilisiðnaðarfélags Íslands, Þjóð-
dansafélags Reykjavíkur og Búningaleigu
Kolfinnu Sigurvinsdóttur.
MÁNUDAGUR
26. ÁGÚST
DÚFNAHÓLAR
Sérlega góð 58 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi í
toppstandi. Tengi fyrir þvottavél á baði og
sameiginlegt þvottahús á jarðhæð. Íbúðin og
sameign mjög snyrtileg og mikið útsýni yfir
borgina. V. 8.9millj.
TEIGASEL
Góð og snyrtileg 59 fm. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Suðursvalir og mikið útsýni. Snyrtileg
sameign, sameiginlegt þvottahús og stutt í alla
þjónustu. V. 8millj.
IÐUFELL
Góð 82 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi.
Yfirbyggðar suðursvalir. Stutt í alla þjónustu. V.
9.5 millj.
TORFUFELL
Góð íbúð á efstu hæð við Torfufell í Reykjavík.
Suðursvalir. Eignin skiptist í hol, tvö herbergi,
eldhús, baðherbergi og stofu. Í kjallara er
sameiginlegt þvottahús, hjólageymsla og
sérgeymsla. V. 8.9 millj.
FLÉTTURIMI – BÍLSKÚR
Einstaklega falleg eign á góðu verði. 115 fm 4ra
herbergja íbúð á annari hæð í viðhaldsfríu fjöl-
býlishúsi. Sér inngangur, stórar svalir og mikið
útsýni. Þetta er eign í sérflokki, ljóst parket og
sömu flísar í anddyri og eldhúsi. Þvottahús /
geymsla innan íbúðar. 26 myndir á netinu. V.16.
5 millj.
LAUFENGI – GRAFARV.
Sérlega góð 112 fm 5 herb. íbúð á 3. ju hæð
(efstu) í fallegu fjölbýlishúsi. Suðursvalir og mikið
útsýni. Þvottahús/geymsla innan íbúðar. Sameign
er mjög góð. 25 myndir á netinu. V. 14.5millj
ÁSGARÐUR – REYKJAV.
Gott 109 fm 5 herbergja raðhús, falleg staðset-
ning. Íbúðin skiptist í hæð, efrihæð og kjallara.
Falleg sólrík verönd í suður og lítill garður. Í kjal-
lara er m a. eitt stórt herbergi og þvotthús. Verið
er að standsetja ca. 20 fm aukarými í kjallara
sem grafið hefur verið út. V.13.8millj.
HEIÐARGERÐI – BÍLSKÚR
Stórglæsilegt og fallega innréttað 130 fm 6 herb.
einbýlishús á tveimur hæðum auk 33 fm bílskúrs.
Viðarklædd suðurverönd, heitur pottur og einstak-
lega fallegur garður. Sólstofa með rennihurð út í
garð. Eign sem vert er að skoða. V. 27.9 millj.
SUNNUBRAUT – KÓPAV.
Glæsilegt og mikið endurnýjað 213 fm 5 herb.
einbýlishús á frábærum stað neðst við sjá-
varsíðuna. Eignin er að hluta til á tveimur
hæðum. Hiti í tröppum og innkeyslu. Sólpallur og
hellulögn umhverfis húsið. Glæsileg lóð og öll
aðkoma að húsinu vönduð. Eign sem vert er að
skoða. V. 32 millj.
STRÝTUSEL – BÍLSKÚR
Vönduð og falleg eign í góðu ástandi, 177 fm 6
herbergi. Fallegar innréttingar og arinn. Húsið er
á einni hæð í rólegu umhverfi, innbyggður 35 fm
bílskúr(inni í fm) með mikilli lofthæð. Einstaklega
fallegur sérteiknaður garður. V. 21,4 millj.
Einbýlishús
Raðhús
4-7 herbergja
3ja herbergja
2ja herbergja
Brautarholti 10 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305
www.fasteignasalan.is – Netfang: grund@fasteignasalan.is
Oddný I. Björgvinsdóttir Þóroddur Steinn Skaptason
Sölu- og framkvæmdastjóri lögg. fasteignasali
Davíð Ó Bjarnason sölumaður Hans A. Gunnarsson sölumaður
Gísli Lúðvíksson, sölum.
VEGNA MIKILLAR SÖLU VANTAR ALLAR STÆRÐIR OG GERÐIR AF EIGNUM
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA – S: 520-6600
Ármúli 38
108 Reykjavík
Fax: 520-6601
www.eignakaup.is
eignakaup@eignakaup.is
Opið 9-17 alla virka daga.
Jakob Jakobsson sölumaður.
Grétar Kjartansson sölumaður.
Þórður Bragason sölumaður
Inga S. Halldórsdóttir sölumaður
Kristinn Kristinsson sölumaður.
Sigurberg Guðjónsson hdl lögg. fasteigna- og skipasali.
Engihjalli Kóp
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 4-5
herb. íbúð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin var öll tek-
in í gegn fyrir um 4 árum síðan og er ein-
staklega björt og falleg. Gott útsýni er í 3
áttir og gott aðgengi er fyrir fatlaða. Stutt
er í alla þjónustu ss. verslanir og skóla.
Verð 11,9 millj.
Lækjasmári - m. bílskýli
Mjög góð 136 fm íbúð á tveimur hæðum
ásamt stæði í bílageymslu. Neðri hæð er
100,5 fm, hol, stofa, eldhús, baðh. 2
svefnh, þvottaherb. og efri hæð er 35,2
fm. sjónvarps-hol, herb, vinnuaðst. Gólfefni
eru parket og flísar. Allar innréttingar eru
sérsmíði. Íbúðin getur losnað fljótt.
Áhv. 6,4 millj. verð 16.9 millj.
4 TIL 5 HERBERGJA
Torfufell - Breiðholt.
Vorum að fá í sölu hörkugóða 97 fm 4ra
herb. íbúð á annari hæð í góðu fjölb. sem
nýbúið er að taka í gegn.Yfirbyggðar 11fm
einangraðar svalir og er því íbúðin samtals
108 fm. Nýir gluggar og gler. Þvottaherb.
innaf eldhúsi. Verð 11.2 millj.
Grafarvogur - Engi
Erum með í einkasölu vel skipulagða 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli í Grafarvogi.
Íbúðin er með flísum og dúkum á gólfum,
ágætum skápum og innréttingum. Þvotta-
herb. í íbúð. Vestursvalir. Verð 12,4 millj.
4 HERBERGJA
Smárinn- Kóp.
Höfum fengið í sölu fallega 86,1 fm íbúð á
2. hæð ásamt 5 fm geymslu í kjallara í litlu
fjölbýli á besta stað í Smáranum. Mjög falleg
og vel skipulögð íbúð. Verð 12,8 millj.
Álakvísl - Neðri sérhæð.
Vorum að fá í sölu glæsilega 114,5 fm hæð
ásamt 30 fm stæði í bílageymslu.Nýtt pergó
parket á gólfum.Ný uppgert baðherb. með
flísum á gólfi, t. f. þvottavél og þurrkara. Sér
inngangur. Sér afgirtur garður. Áhv. ca 8
millj. húsbr. Verð15.9 millj.
Leirubakki - sérinngangur
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 3ja herb.
íbúð með sérinngang. Íbúðin skiptist í tvö
herb. og stofu með stúdíó eldhúsi. Nýtt plast
parket á gólfum ásamt flísum. Baðherb. flís-
ar í hólf og gólf. Íbúðin er laus strax. Áhv.
2,3 millj. Verð 8.5 millj.
Torfufell - Efra breiðholt
Vorum að fá í sölu mjög snyrtilega 3ja herb
80 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. Ný-
leg hvít og beyki eldhúsinnrétting og skápar
í herbergjum og gangi í stíl. Linolium dúkur
á gólfum. Snyrtileg sameign og hús tekið í
gegn f. ca. 5 árum. Eignin er laus Verð 8,4
millj.
Breiðvangur - Hfj.
Vorum að fá í sölu bjarta og skemmtilega
3ja herb íbúð. Hol, stofa, borðstofa og eld-
hús parketlögð út í eitt, góðar suðursvalir og
gott útisvæði. Nýbúið að taka húsið í gegn
að utan. Verð 8,5 millj.
Rauðarárstígur - Kjallari.
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. kjallaraí-
búð sem er 56,6 fm. Nýjar lagnir í gólfum.
Nýtt parket á stofu. Flísar í eldhúsi og
andyri. Gólffjalir í herb. Nýtt gler í stofu. Nýtt
rafm. í sameign. Verð 6.9 millj.
2 HERBERGJA
3 HERBERGJA
HÆÐIR
• Óska eftir íbúð 120fm eða stærri í Smára eða Lindahverfi með útsýni, verð
allt að 19 millj - Inga
• Vantar 3 herb íbúð í Breiðholti verð 8-10 millj - Inga Vantar 3 herb búð m/
bílskúr í Kópavogsdal - Inga
• Er með ákveðinn kaupanda að 5-7 herb íbúð, verð allt að 14.0 millj -
Grétar
• Er með kaupanda að íbúð eða raðhúsi í Hólahverfi 4-5 herb. - Grétar
• Er með kaupanda að, Einbýli, parhúsi, raðhúsi, 4 svefnherbergi eða fleiri,
helst á einni hæð, staðsetning vestan Elliðaáa, ath. Kópavog, Garðabæ og
Hafnarfjörð. Verð allt að 25 millj. - Þórður
• Er með kaupanda að Raðhúsi, Parhúsi í suðurhlíðum Kópavogs. Verð allt
að 22 millj. Þórður
• Er með ákveðinn kaupanda að Einbýli, parhúsi, raðhúsi í Kópavogi, Garða-
bæ, eða Hafnarfirði. Helst engar tröppur v/hjólastólsaðgengi. -Þórður
ATH. OKKUR BRÁÐVANTAR EIGNIR Í VOGUM VATNSLEYSUTRÖND!
Eskihlíð - Efsta hæð-útsýni.
Vorum að fá í einkasölu góða 122 fm
íbúð á fjórðu hæð í góðu fjölb. 4
svefnh. 2 stofur og eldhús með eldri
innréttingu. ca. 100 fm geymsluloft.
Ekkert áhv.
Verð 15 millj.
5 TIL 7 HERBERGJA
Sörlaskjól - Risíbúð m. bílskúr.
Vorum að fá í einkasölu góða 65 fm
3ja-4ra herb. rísíbúð með 31.2 fm bíl-
skúr. Gólfefni eru teppi,dúkur og park-
et. Eldhús með eldri innr., baðher-
bergi flísar í hólf og gólf, sturtuklefi.
Hús lítur vel út. Getur losnað fljótt.
Áhv. ca 6.0 millj. Verð 12.3 millj.
3-4 HERBERGJA
SUÐURNES - VOGAR
Ægisgata-Vogum
Vorum að fá þetta 144,3 fm eldra einbylis-
hús á sölu, 3-4 svefnherbergi, flísar, teppi
og parket á gólfum, stór lóð með leiktækj-
um fyrir börn, bílskúrsréttur. Verð 11,9
millj.
Suðurvogar - Vogum
Höfum fengið í einkasölu eitt glæsilegsta
hús bæjarins á fallegum útsýnisstað í Vog-
um. Húsið er 170,4 fm ásamt 50,3 fm bíl-
skúr alls 220,7 fm. Stafaparket og flísar á
gólfum, glæsilegar innréttingar. Verð 20,9
millj.
Mýrargata - Vogum.
Vorum að fá í sölu Kanadískt timburhús
sem er 148 fm ásamt 33 fm bílskúr. Hús-
ið afhendist fullbúið. Innréttingar eru frá
Hér og Nú. Einnig er hægt að fá húsið á
ýmsum byggingarstigum. Teikningar á skrif-
stofu. Verð fullbúið. 16,2 millj.
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir eigna
á skrá en þó sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb!
Eigendur félagslegra eignaíbúða
Við viljum benda eigendum félagslegra eignaíbúða á að Alþingi samþykkti nýverið lög sem heimila sveitarfélögum að aflétta kaupskyldu og
forkaupsrétti sínum. Lögin taka gildi á næstu dögum. Þeir sem eiga húsnæði í þessu kerfi geta því farið að undirbúa sölu á íbúð sinni.
Endilega hafið samband við okkur ef þið hafið hug á að selja.
Kársnesbraut - Kóp.
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 2ja
herb. íbúð. Parket og flísar á gólfum.
Þvottaherb. í íbúð. Mikið útsýni. Áhv. 4.0
millj. Verð 9.4 millj.
Sogavegur - Sérinngangur.
Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herbergja
57,1 fm íbúð. Parket, dúkur og flísar á
gólfum. Nýlegt gler, gluggar og rafmagn.
Húsið nýlega tekið í gegn að utan, klætt og
skipt um þak. Sér garður. Áhv. ca.3,3
millj. Verð 8,7 millj.
Vesturberg - 2ja herb.
Vorum að fá góða 2ja herbergja íbúð á
þriðu hæð í fjölbýli.Mikið útsýni. Verð. 8,5
millj.
Eignarlóðir í Garðabæ. Höfum fengið í sölu
tvær eignalóðir samtals 2250 fm, heitt og
kalt vatn, örstutt í alla þjónustu, svo sem
skóla og verslun. Ásett verð lóðar er
6,750 þús. Áhv. 3.0 millj. á lóð.
LÓÐIR