Fréttablaðið - 26.08.2002, Blaðsíða 17
smáauglýsingar sími 515 7500
Keypt og selt
Til sölu
Sjúkrarúm til sölu (90X200). Hægt að
hækka og lækka undir höfði og fótum
með fjarstýringu. Verð 20 þús. Uppl. í
síma 588-3087 milli 18-20.
Sjúkrarúm til sölu (90X200). Hægt að
hækka og lækka undir höfði og fótum
með fjarstýringu. Verð 20 þús. Uppl. í
síma 588-3087 milli 18-20.
Antik hjónarúm og náttborð, barna-
rúm með áföstu skrifborði og vel með
farið barnareiðhjól. Uppl. í síma 554
4758 (eftir kl. 4)
Heimilisljósabekkur, efri hluti festist í
loft. Perur nothæfar. Verð 15 þ. Uppl. í
síma 5666682
Tilboð. Hamborgari, franskar og sósa
aðeins 395. Pizza 67, Austurveri Háaleit-
isbraut 68. S. 8006767
Lagerútsala: útilegustólar með skemil,
3 manna tjöld,Ýbakpokar, barnakerra,
kolagrill, hlaupahjól, ryksugur, örbylgju-
ofnar, kaffivélar, brauðristar. Samloku-
grill, 72 stk. hnífaparasett, pottar og
pönnur, hleðsluborvél m/juðara og
stingsög, inni- og útiljós. On Off vöru-
markaður, Smiðjuvegi 4, Græn Gata
Kóp. 577 3377.
Trumatic gasmiðstöðvar í fellihýsið,
húsbílinn og tjaldvagninn. Sólarrafhlöð-
ur, 12 v ísskápur, örbylgjuofnar, kaffivél-
ar. Spennubreytar úr 12 í 220v o.fl.
Bílaraf, Auðbrekku 20, s. 564 0400
Notaðir Alisun Sunvision 540 ljós-
bekkir, með 42x100w perum og
6x500w andlitsljósaperum, ca. 3 ára.
Líta út eins og nýjir, ný yfirfarnir og með
nýjum perum. Eins árs ábyrgð. Verð:
550.000, -án vsk. Uppl. í síma: 690
0666.
BÍLSKÚRSHURÐIR - Tréverk - grindverk
- þök - og þéttingar - bílsk.hurðajárn -
opnarar - fjarstýringar og gormar. Hall-
dór S. 892 7285/554 1510
Óskast keypt
Vantar góða notaða eldavél á sann-
gjörnu verði. S: 694-9449.
Ertu að taka til í geymslunni? Vantar 2
springdýnur 70 cm ódýrt eða gefins.
Uppl. í S.8461944
Heimilistæki
Óskum eftir að kaupa ódýra eldavél
með ofni. Vinsamlegst hringið í s. 896-
6264
Vélar og verkfæri
Til bygginga
Timbur í sólpalla, girðingar og sumar-
bústaðinn. Mikið úrval, gott verð. Leitið
tilboða. S: 892 3506. istimbur@ya-
hoo.com
Verslun
Tómstundahúsið. Sumartilboð á
álfelgum. S: 587-0600 Tómstundahús-
ið. Nethyl 2. www.hobby.is
Þjónusta
Hreingerningar
Tek að mér þrif í heimahúsum í Mos-
fellsbæ, Grafarvogi, Árbæ og Breið-
holti. Er vandvirk, samviskusöm og
með mikla reynslu. Uppl. gefur Stein-
unn í s: 822-4176.
Ég er þrifin, rösk og heiðarleg hús-
móðir sem get bætt við mig heimil-
um. Uppl. í síma 868-7442.
Hreingerningaþjónusta R. Sigtryggs-
sonar. Teppa- og húsgagnahreinsun,
búferlaþrif. Aldraðir og öryrkjar fá afsl.
Uppl. í 587 1488 eða 697 7702
Garðyrkja
Getum bætt við okkur hellulögnum.
Garðar, hellur & grjót. S:892-4608
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfnum,
lóðir gröfum grunna. Sími 892 1663
Garðaþjónusta! Klippi og felli tré, út-
vega mold og sand í garða, einnig önn-
ur garðverk. Garðaþjónusta Hafþórs,
sími 897 7279
Bókhald
Tek að mér bókhald, vskútreikning,
launaútreikning, skattakærur fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Uppl. í 691 7171
Ráðgjöf
Bólstrun
Bólstrun á notuðum húsgögnum. Geri
föst verðtilboð. Einnig uppsetning á út-
saumum. Bólstrun Elínborgar sími 555
4443. Heimasíða siggi.is/elinborg.
Málarar
Meindýravarnir
Eyðum öllum meindýrum, geitungum,
bjöllum, starafló, músum, ofl. Alhliða
meindýraeyðing. S: 822 3710.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560
Húsaviðgerðir
RAFLAGNIR OG DYRASÍMAÞJÓN-
USTA. Endurnýjum í eldri húsum. Töflu-
skipti. Tilboð. S: 896 6025.
BLIKKTAK auglýsir. Skipti um þakrenn-
ur, legg þök, þakkanta, álklæðningar,
steniklæðningar og öll almenn blikk-
smíði. Uppl. í síma 861 7733
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í S. 699
7280
S.G. Goggar. Önnumst allar múrvið-
gerðir. Höfum reynslu í útifloti á svöl-
um, tröppum og bílskúrsþökum.
Gummi 899 8561 Siggi 899 8237
Raflagnir og dyrasímaþjónusta. End-
urnýjum í eldri húsum. Töfluskipti. Til-
boð. S: 896 6025.
Tölvur
Tölvuviðgerðir, íhlutir, uppfærslur.
Margra ára reynsla, snögg afgreiðsla. KT
Tölvur Neðstutröð 8 Kóp. S. 5542187
Tölvuþjónusta og viðgerðir. Er tölvan
biluð? Villtu hressa hana við? Fyrsta
flokks þjónusta og vönduð vinnubrögð.
Margra ára reynsla, fagmenn að verki.
Nýjar tölvur, íhlutir og hugbúnaður á
frábæru verði. www.isoft.is. iSoft á Ís-
landi s: 511 3080 sala@isoft.is
Dulspeki-heilun
Tveggja heima sýn. Angrar þig eitt-
hvað? Hringdu í s. 908-1566 og fáðu
spádóm, skilaboð og leiðsögn. Geymdu
auglýsinguna.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spila-
spá, draumaráðningar, huglækningar.
908-6040. kl. 15-2 Hanna.
Nudd
Svæðanudd, heilun, trimmform. ATH
sérlega lágt verð til ágústloka. Lífið, Há-
holti 14 Mos. S: 820 0878
Mömmur athugið ef barnið pissar
undir. Undraverður árangur með
óhefðundnum aðferðum. Tímapantanir
til 1. sept. Sigurður Guðleifsson, svæða-
nuddfræðningur. S: 587 1164 og 895
8972.
Snyrting
Neglur Tilboð!!! / Topp gæði. Neglur
með French frá 3200. Hringdu 695
7423. Geymið auglýsinguna.
Spádómar
Símaspá S: 908 5050. Laufey miðill
verður við símann í kvöld og næstu
daga. Draumráðn.-miðlun.
Dulspekisíminn 908 2288 Vikuspáin
þín og happatölurnar (hljóðr. spá) og
beint samb. við spámiðilinn Yrsu í sama
nr. 10-12 f.h. Hringdu núna !
SPÁSÍMINN 908-5666 Stjörnuspá,
tarot, talnaspeki, draumráðningar (ást
og peningar), spámiðlun og andleg
hjálp. Nafnleynd og alger trúnaður.
Miðla til þín, því sem þeir sem farnir
eru segja mér um framtíð þína. Einka-
tímar. Erla S. 587 4517.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Framtíðin, ástin, heilsan, peninga-
mál. Tímapantanir í sama síma.
Iðnaður
Elektra Beckaum borðsagir og bútsag-
ir. Sagarblöð og handfræsitennur. Ás-
borg. S: 564 1212
STÍFLUÞJÓNUSTA BJARNA. Stíflulosun,
röramyndavél, hitamyndavél og dælu-
bíll. Uppl. í s: 554 6199 , 899 6363
Rafáll rafverktakar. Endurnýjun raf-
lagna, nýlagnir og töfluskipti. Tilboð og
tímavinna. s: 699 3344, 897 9478, 581
1191
Ökukennsla
Reyklausir bílar! Ökukennsla og að-
stoð við endurtökupróf. Benz 220 C og
Legacy sjálfskiptur. S. 893 1560/587
0102. Páll Andrésson
Vagn Gunnarsson. M. Bens 220 C. S.
565 2877 og 894 5200.
Viðgerðir
Gerum við video og sjónvörp sam-
dægurs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ.
Sækjum/sendum. Okkar reynsla, þinn
ávinningur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552
7095
Önnur þjónusta
GREIÐSLUERFIÐLEIKAR. Viðskipta-
fræðingur aðstoðar við samninga í
banka, við lögfræðinga, og aðra. Sjáum
um að greiða reikningana, nauðunga-
sölur og gjaldþrot. Fyrirgreiðsla og Ráð-
gjöf, S: 660 1870, for@for.is, www.for.is
Gluggahreinsun Tjörva. Gluggahreins-
un í heimahúsum og fyrirtækjum, utan
sem innan, áratuga reynsla. S. 699
3344, 581 1191
Enska - Íslenska, Íslenska - Enska.
Prófarkalestur, yfirferð og þýðingar.
paulie@xnet.is eða 690-6911
Heilsa
Heilsuvörur
HEILSUNET.IS HEILSUNET.IS Grenntist
um 14 kg á 3 mán! Fríar prufur, frábær-
ir kaupaukar! S. 892 8550
HERBALIFE. FRÁBÆR LÍFSSTÍLL. Þyngd-
arstjórnun, aukin orka, betri heilsa.
Bjarni Ólafs. S. 861 4577 bjarni@jur-
talif.is
Að léttast um 5 kg. á mán. með Her-
balife vörunum er auðvelt. Fanney
dreifingaraðili. S: 6987204
Þarftu að léttast? Frábær árangur.
Kaupauki til mánaðarmóta. Hlíf söluað-
ili Herbalife. s: 6987437
Nudd
Svæða og snertimeðferð. Reflexology
60 mín 1900 kr. Tímapantanir í síma
820 7111.
Erosnudd, slökun og nudd. Tímapönt-
un og uppl. S. 847 4449. www.erosn-
udd.com
Snyrting
Snyrtistofa Grafavogs Hverafold 1- 3
sími 5876700, Öll almenn snyrting, góð
þjónusta, Verið velkomin
Barnið
FORELDRAR ! Aðferðir Ofvirknibókar-
innar henta öllum börnum. Nauðsyn-
legar börnum með athyglisbrest, mis-
þroska, ofvirkni, Tourette og sértæka
námserfiðleika. Umsagnir og netverð á
Ofvirknibokin.is. Pöntunarsími: 89-50-
300.
Námskeið
Námskeið
Gæðasala 1+1=3 Ánægðri viðskipta-
vinur aukin sala, hámarks árangur í
starfi. Sölunámskeið fyrir alla sem vilja
viðhalda og auka þekkingu sína í sölu-
málum. Söluskóli Gunnars Andra sími
8228855 www.sga.is
ITC. Þjálfun í samskiptum fyrir þig.
Vertu með. www.simnet.is/itc, itc@sim-
net.is, s S: 5642755
Námskeið í svæðameðferð. Fullt nám
sem allir geta lært. Þú líka. Hefst 9. sept.
2002. Sigurður Guðleifsson svæða-
nuddkennari. S: 587 1164 og 895
8972.
Heimilið
Húsgögn
Hillusamstæða m/sjónvarpsskáp úr
dökkum við frá IKEA til sölu,
verð.35.000,- Rúm 200x90cm m/króm-
fótum, verð 10.000,- sími: 568-9913
eftir kl.17
HERBALIFE
Grafarvogur
Hildur S. 866 8106
Fossvogur
Ágústa S. 699 2616
Miðbær/tún
Edda S. 861 7513
Vesturbær/nes
Inga S. 869 4496
4 TIL 5 ÁRA STARFSREYNSLA
VIÐHALDSÞJÓNUSTA
MÁLNINGAR- OG VIÐHALDS-
ÞJÓNUSTA
Tökum að okkur alla almenna
málningarvinnu, inni sem úti.
Einning háþrýstiþvott, steypu- og
sprunguviðgerðir, sílanböðun,
sandspöstlun og spöstlun á gifs-
plötum. Gerum verðtilboð að
kostnaðarlausu. Vönduð vinna,
fagmenn
ALLT-VERK EHF., S.699 6667
OG 586 1640
EIGNASKIPTA-
YFIRLÝSINGAR
Tek að mér að gera eignaskipta-
yfirlýsingar fyrir allar gerðir fjöl-
eignahúsa.
FÖST VERÐTILBOÐ.
Sigrún Elín Birgisdóttir
Uppl.í s: 554-0937 / 861-8120.
Ýsigrune@mi.is
Námsfólk
Skiptibókamarkaðurinn er á
kassi.is
Nú geta allir farið á kassi.is og
skráð bækurnar sínar til sölu sér
að kostanaðarlausu.
Kassi.is er búðakassinn þinn
Smáauglýsinga sími kassi.is og
bílakassi er
564 5959.
26. ágúst 2002 MÁNUDAGUR 17
Bílasprautun og Réttingar
Smiðshöfða 12
110 Reykjavík
S. 557 6666 - 897 3337
Þjónustuaðili fyrir:
Gerum við fyrir öll
tryggingafélög
Bílar og farartæki
Öldungadeild
Menntaskólans við Hamrahlíð
FJÖLBREYTT TÓMSTUNDANÁMSKEIÐ
1. Tölvunámskeið fyrir eldri borgara
2. Framburðarnámskeið í ensku
3. Námskeið í stærðfræði fyrir foreldra grunnskólanema
Ætlað foreldrum nemenda í 9. og 10. bekk grunnskólans.
4. Er þetta stærðfræði? - Fjórir alþýðlegir fyrirlestrar um
stærðfræðileg efni
5. Stutt námskeið í japönsku
6. Stutt námskeið í rússnesku
Innritað er í síma 595 5207 mánudaginn 2. september til
miðvikudagsins 4. september n.k. kl. 09.00 til 18.00. Kennsla hefst
fimmtudaginn 5. september n.k.
Gert er ráð fyrir að námskeiðsgjald sé greitt við innritun.
Nánari upplýsingar um námskeiðin eru á heimasíðu okkar. Slóðin
er: www.mh.is
Rektor
Námskeið
SÝNING Samstarfsverkefni banda-
rísk listamanns með bæjarbúum í
íslenskum byggðarlögum er uppi-
staða ljósmyndasýningar sem
Holly Hughes hefur opnað í kjall-
ara Gallerí Skugga. Sýninguna
kallar listamaðurinn „Choices“ og
vísar í þá valkosti sem hver og
einn stendur frammi fyrir í lífinu.
Holly er menntaður vélaverk-
fræðingur en hefur einnig stundað
list- og ljósmyndunarnám og star-
far nú alfarið við listsköpun. Fyrir
um 10 árum hélt hún af stað í
ferðalag, í fyrstu á reiðhjóli og síð-
ar á seglskútu, með viðkomu í
Mexíkó og Bandaríkjunum, á Ba-
hamaeyjum og Nýfundnalandi og
nú síðast á Ísafirði þar sem hún
settist að og hreifst af fegurð fjall-
anna og því samfélagi fólks frá
mörgum þjóðlöndum sem þar er að
finna.
Sýningin „Choices“ stendur til
8. september. Gallerí Skuggi,
Hverfisgötu 39 er opið alla daga
nema mánudaga kl. 13 -17 og er að-
gangur ókeypis.
Bandarískur listamaður sýnir:
Bæjarbúar úti á
landi virkjaðir
VEGGSKÚLPTURINN LAGAFLJÓTSORMURINN
Holly hefur það að markmiði að virkja sköpunarkraft fólks og hún lítur á listina sem tæki
til að sameina einstaklinga á öllum aldri og af mismunandi menningaruppruna. Þannig
hefur hún unnið verkefni með börnum jafnt sem fullorðnum, s. s. veggmynd á Ísafirði,
kökuskúlptúr á Flateyri, veggskúlptúr í Sandgerði og nú síðast verk í tengslum við söguna
um Lagarfljótsorminn á Egilsstöðum.
Út er komið ráðstefnurit frá28. ráðstefnu Norrænnar
samvinnunefndar um nafna-
rannsóknir (NORNA), sem haldin
var í Skálholti dagana 25.-28. maí
2000. Ritið, Kristendommens ind-
flydelse på nordisk navngivning,
er nr. 74 í ritröðinni NORNA-
rapporter, sem samvinnunefndin
gefur út á forlagi sínu, í þetta
sinn í samvinnu við Háskólaút-
gáfuna og Örnefnastofnun Ís-
lands. Í ritinu eru greinar eftir
ýmsa höfunda sem fjalla bæði
um mannanöfn og örnefni sem
tengjast kristnum dómi. Ritstjóri
er Svavar Sigmundsson, forstöðu-
maður Örnefnastofnunar. Ritið er
um 200 bls. og í því eru nokkrir
uppdrættir, kort og töflur.
BÆKUR