Fréttablaðið - 01.04.2003, Síða 23

Fréttablaðið - 01.04.2003, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 2003 19 SÍMI 553 2075 Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10THE HUNTED 5.50, 8 og 10.15 THUNDERPANTS kl. 4 SKÓGARLÍF 2 m/ísl. tali kl. 4 ABOUT SCHMIDT kl. 3 og 5.30 KALLI Á ÞAKINU m/ísl. tali um helgar Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15 b.i. 16 ára Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 10.15, 12.20 FRIDA b.i. 12 kl. 5.30 og 8 THE HOURS b.i. 12 5.40, 8 og 10.20 GANGS OF NEW YORK b.i. 16 kl. 10Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20 b.i. 12 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 16 ára METALLICA Er líklegast ein ástæðan fyrir því af hverju miðar eru að seljast upp á hátíðina í ár. Hróarskelduhátíðin 2003: Miðar að seljast upp TÓNLIST Svo virðist sem aðsókn á Hróarskelduhátína, sem haldin er árlega í Danmörku, verði meiri í ár en oft áður. Að minnsta kosti sáu stjórnarmenn hátíðarinnar sig til- neydda til þess að senda frá sér til- kynningu þar sem áhugasamir voru hvattir til þess að fara að gera upp hug sinn. Hugsanlegt er að uppselt verði í næsta mánuði. Sjötíu og fjögur þúsund miðar verða seldir á hátíðina í ár og hefur salan verið mun betri en á sama tíma í fyrra. Stúdentaferðir, sem eru söluaðilar á Íslandi, eru þegar búnar með sinn skammt og segjast ekki eiga von á fleiri miðum fyrr en um miðjan apríl. Þar á bæ eru menn ekki lengur í þeirri aðstöðu að geta tryggt þeim sem vilja miða. Skrifstofan fékk 500 stykki til ráð- stöfunar í upphafi árs og eru miðarnir allir seldir. Á meðal þeirra sem nú þegar hafa boðað komu sína á tónleika- hátíðina eru Blur, Coldplay, The Datsuns, Dave Gahan, Gusgus, Iron Maiden, Metallica, Queens of the Stone Age og The Streets. ■ Söngvarinn Liam Gallagher færvíst aukið rými til lagasmíða innan Oasis eftir vinsældir „Song- bird“. Á næstu plötu sveitarinnar verður meðal annars að finna nýtt lag sem fjallar um fangelsisvist hans í Þýskalandi. Lagið heitir „They ain’t Got Nothing on Me, They ain’t Got Nothing on You“. Þetta er fimmta lagið sem piltur- inn semur fyrir sveitina en hingað til hefur eldri bróðir hans Noel séð um lagasmíðar. Þrátt fyrir að Madonna hafineyðst til þess að breyta mynd- bandi fyrir væntanlega smáskífu sína, „American Life“ neitaði hún þó að klippa eitt atriðið út og ótt- ast útgefendur hennar að það eigi eftir að valda deilum. Í því sést Madonna henda handsprengju í kjöltuna á manni sem er nauðalíkur George W. Bush. Það kemur svo í ljós að „sprengjan“ er meinlaus kveikjari. Söngkonan þverneitar því að hegð- un hennar sé ekki við hæfi á stríðstímum. Hún segist enn vera á móti stríði en að aðal umhugsun- arefni hennar núna sé að banda- rískir hermenn komist heilir heim.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.