Fréttablaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 5
FRAMSÓKNARFLOKKURINN Konur og karlar starfa hlið við hlið í forystu Framsóknarflokksins sem ráðherrar og oddvitar framboðslista Fæðingaroflof beggja foreldra er forsenda jafnréttis á vinnumarkaði. Við ætlum að eyða kynbundnum launamun. Réttlæti er mál okkar allra. Jafnrétti er réttlætismál Halldór Ásgrímsson, 1. sæti Reykjavík norður Siv Friðleifsdóttir, 1. sæti Suðvesturkjördæmi Magnús Stefánsson, 1. sæti Norðvesturkjördæmi Jónína Bjartmarz, 1. sæti Reykjavík suður Guðni Ágústsson, 1. sæti Suðurkjördæmi Valgerður Sverrisdóttir, 1. sæti Norðausturkjördæmi jafnan rétt Við eigum öll

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.