Fréttablaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 03.05.2003, Blaðsíða 33
Okkur gefst langþráð tækifæri á laugardaginn. Við getum afþakkað sextán ára samfellda forystu sjálfstæðismanna í ríkisstjórn og innleitt nýjar áherslur og ný vinnubrögð. Samfylkingin hefur undirbúið sig vel og við erum reiðubúin til þjónustu með almannaheill í öndvegi. Við biðjum um stuðning þinn til að bæta lífskjör og efla velferð í íslensku samfélagi. Katrín Júlíusdóttir: Ég vil skapa tækifæri fyrir barnið mitt Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir: Eflum velferðarkerfið Össur Skarphéðinsson: Ég vil nýja ríkisstjórn Jóhanna Sigurðardóttir: Ég vil jöfnuð, ábyrgð og velferð Ellert B. Schram: Látum fólkið ráða en ekki fjármagnið Sigríður Ragnarsdóttir: Við látum verkin tala Kristrún Heimisdóttir: Breyttur heimur, ný tækifæri Brynja Magnúsdóttir: Ég óttast ekki Evrópu Sigrún Grendal: Listin veitir atvinnulífinu innblástur Kristján L. Möller: Tækifærið er núna Gísli S. Einarsson: Aflaheimildir aftur til þjóðarinnar Eiríkur Bergmann Einarsson: Tökum þátt í samfélagi þjóðanna Jón Gunnarsson: Jöfn tækifæri fyrir alla Valdimar Leó Friðriksson: Eflum íþrótta- hreyfinguna Guðmundur Árni Stefánsson: Stundin er runnin upp Þórunn Sveinbjarnardóttir: Útrýmum launamun kynjanna Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Það skiptir máli hverjir stjórna og hvernig Einar Karl Haraldsson: Bætum þjónustu við smáfyrirtæki og einyrkja

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.