Fréttablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 28
28 15. maí 2003 FIMMTUDAGUR KILJUKÓNGURINN Arnaldur Indriðason á þrjár kiljur á Topp 10 lista Pennans um þessar mundir og bókaspekingar gera ráð fyrir því að hann muni halda sterkri stöðu sinni í allt sumar. BÆKUR Brynhildur Ólafsdóttir fréttakona les mikið af ferða- tengdu efni á sumrin þegar hún er að flakka um landið. Hún segist yfirleitt aldrei lesa Landið mitt Ís- land nema á sumrin til þess að kynna sér þau svæði sem hún á leið um. Auk þess les hún Árbæk- ur ferðafélagsins og gluggar í gömlu jarðfræðibækurnar á ferðalögum. Ferðabækurnar koma sér líka vel þegar undirbúa skal ferðalög. Á sumrin les Brynhildur létt- ara efni en á veturna. „Maður tek- ur oft með sér kiljur og það er oft- ar léttmeti á kiljuformi sem mað- ur á,“ segir hún. Hún les reyfara frekar á sumrin en á veturna og finnst þægilegt að lesa bækur sem hægt er að leggja frá sér um tíma og þarf ekki að lesa í einni lotu. Brynhildur les frekar lítið af glanstímaritum. Þau tímarit sem hún les helst eru erlend frétta- tímarit, sem hún les allan ársins hring. Þó kemst hún síður í lestur tímaritanna á sumrin, sem safnast upp á náttborðinu og bíða vetrar. ■Húsbréf Fertugasti og annar útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1992 Innlausnardagur 15. júlí 2003 1.000.000 kr. bréf 100.000 kr. bréf 10.000 kr. bréf 5.000.000 kr. bréf 92120006 92120161 92120174 92120255 92120269 92120311 92120348 92120489 92120531 92120611 92120628 92120768 92120781 92121194 92121258 92121312 92121365 92121720 92121832 92121962 92122201 92122334 92122371 92122498 92122662 92122671 92122695 92122788 92122900 92122959 92123108 92123113 92123155 92150027 92150286 92150294 92150393 92150409 92150465 92150513 92150766 92150839 92150978 92151009 92151209 92151218 92151855 92151956 92152132 92152179 92152625 92152773 92152990 92153378 92153487 92153524 92153557 92153586 92153810 92154042 92154067 92154092 92154249 92154352 92154465 92154698 92154713 92154795 92155193 92155360 92155935 92155964 92156108 92156520 92156687 92156799 92157275 92157358 92157359 92157367 92157397 92157475 92157495 92157509 92157534 92157607 92157685 92157768 92158011 92158350 92158418 92158546 92158555 92158934 92159143 92159239 92159283 92159304 92159553 92159618 92170011 92170385 92170420 92170524 92170561 92170624 92170668 92170930 92170975 92171105 92171138 92171390 92171418 92172105 92172214 92172371 92172461 92173072 92173213 92173521 92173871 92173975 92174011 92174040 92174053 92174234 92174520 92174555 92174592 92174746 92174868 92175015 92175345 92175356 92175391 92175896 92176066 92176665 92176685 92176832 92177208 92177381 92177520 92178146 92178229 92178244 92178250 92178297 92178398 92178410 92178441 92178455 92178557 92178644 92178703 92178930 92179255 92179310 92179532 92179548 92179895 92180100 92180204 92180239 92180254 92180443 92180506 Y f i r l i t y f i r ó i n n l e y s t h ú s b r é f : 10.000 kr. (22. útdráttur, 15/07 1998) Innlausnarverð 16.601,- 92173090 10.000 kr. (23. útdráttur, 15/10 1998) Innlausnarverð 16.734,- 92174571 92179658 10.000 kr. (26. útdráttur, 15/07 1999) Innlausnarverð 18.058,- 92177537 92179657 10.000 kr. (28. útdráttur, 15/01 2000) Innlausnarverð 19.105,- 92172609 (2. útdráttur, 15/07 1993) Innlausnarverð 112.070,-100.000 kr. 92156792 (6. útdráttur, 15/07 1994) Innlausnarverð 12.155,-10.000 kr. 92172610 (11. útdráttur, 15/10 1995) Innlausnarverð 13.384,-10.000 kr. 92179653 (14. útdráttur, 15/07 1996) Innlausnarverð 14.190,-10.000 kr. 92170567 (16. útdráttur, 15/01 1997) Innlausnarverð 14.701,-10.000 kr. 92172612 (18. útdráttur, 15/07 1997) Innlausnarverð 15.304,-10.000 kr. 92172699 10.000 kr. (19. útdráttur, 15/10 1997) Innlausnarverð 15.660,- 92171185 10.000 kr. (29. útdráttur, 15/04 2000) Innlausnarverð 19.623,- 92174135 100.000 kr. 10.000 kr. (30. útdráttur, 15/07 2000) Innlausnarverð 201.835,- Innlausnarverð 20.183,- 92155270 92177927 10.000 kr. (32. útdráttur, 15/01 2001) Innlausnarverð 21.092,- 92178920 Að þessu sinni voru engin 5.000.000 kr. bréf dregin út. 10.000 kr. (36. útdráttur, 15/01 2002) Innlausnarverð 24.285,- 92174570 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi fyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum. Borgatúni 21 105 Reykjavík Sími 569 6900 Fax 569 6800 10.000 kr. (37. útdráttur, 15/04 2002) Innlausnarverð 24.897,- 92174134 92178341 1.000.000 kr. Innlausnarverð 2.489.736,- 92122093 10.000 kr. (38. útdráttur, 15/07 2002) Innlausnarverð 25.378,- 92173915 10.000 kr. (39. útdráttur, 15/10 2002) Innlausnarverð 25.762,- 92176630 10.000 kr. (41. útdráttur, 15/04 2003) Innlausnarverð 26.976,- 92172608 92173428 92174877 92175130 92178059 100.000 kr. 10.000 kr. (40. útdráttur, 15/01 2003) Innlausnarverð 26.259,- 92157435 92176948 Innlausnarverð 262.590,- BÆKUR „Við förum í léttari gír á sumrin og sala á kiljum eykst verulega,“ segir Elsa María Ólafsdóttir, verslunarstjóri í bókaverslun Máls og menningar á Laugavegi. „Fólk er að þvælast um allt land á sumrin og nennir ekki að burðast með þungu bæk- urnar með sér.“ Elsa María bætir því við að eftirspurnin eftir alls kyns ferðabókum og landakort- um snaraukist að sjálfsögðu á sumrin og ferðalangar, jafnt út- lendir sem íslenskir, komi oft við í versluninni á sumrin. Hvað bókmenntirnar varðar bendir Elsa María á að kilju- menningin hafi verið að breytast mikið, útgáfan sé alltaf að aukast og verðið að lækka. „Nú er fólk að fá nýjustu kiljurnar á fimmt- án- til sautjánhundruð krónur og allt niður í eittþúsund til fimm- hundruð krónur þær eldri, þannig að fólk er að fá fínar bæk- ur fyrir lítinn pening. Svo má líka búast við ýmiss konar sumartil- boðum á kiljum. Þrjár fyrir tvær eða eitthvað þess háttar.“ Kiljur og glæpir Kiljan hefur löngum verið kjör- form glæpasagnanna og Elsa Mar- ía gerir ráð fyrir því að þær muni, sem fyrr, njóta mikilla vinsælda í sumar. „Arnaldur Indriðason er búinn að vera ofarlega á sölulist- um mánuðum saman með sínar kiljur. Ég veit eiginlega ekki hvernig hann fer að þessu,“ segir Elsa María og útilokar ekki að Arn- aldur verði glæpakonungur sum- arsins. „Ég geri ráð fyrir að ný- legri kiljur muni seljast vel í sum- ar og svo má búast við að eitthvað af jólabókunum komi út í kiljum í júní eða júlí og þær munu þá lík- lega láta að sér kveða.“ Erlendar kiljur og glæpasögur seljast að sögn Elsu Maríu nokkuð jafnt allan ársins hring og sveiflurnar fara frekar eftir því hvaða útgáfa er í gangi en árstíðum. Góðar þýddar bókmenntir í bland Æsa Bjarnadóttir, yfirmaður kvöld- og helgarvakta í bókaversl- un Pennans-Eymundssonar í Sumar bækur eru öðruvísi en aðrar Ástarsögur, reyfarar og tímarit af ýmsu tagi leysa þyngri skáldverk af hólmi á vorin. Kiljurnar eru alltaf að sækja í sig veðrið enda léttur og meðfærilegur farangur. KILJUR Það fer jafnan vel um ástarsögur og reyfara í kiljum en þessar bækur taka alltaf sölukipp á vorin þegar fólk byrjar að viða að sér „sumarbústaðalesningu“, þannig að það fólk sæk- ist bæði eftir léttleika í formi og innihaldi þegar það velur sér lesefni með hækkandi sól. Þyngri skáldverk í kílóum og viðfangsefnum bíða skammdegisins og jólabókaflóðsins. BRYNHILDUR ÓLAFSDÓTTIR Les ferðatengt efni og léttmeti á kiljuformi á sumrin. Ferðabækur sumarlesningin: Gömlu jarðfræðibæk- urnar dregnar fram

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.