Fréttablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 15.05.2003, Blaðsíða 38
15. maí 2003 FIMMTUDAGUR Liðið í Cold Feet á Stöð 2 ermætt til leiks að nýju. Komin frá Ástralíu og ýmislegt hefur á daga þeirra drifið. Ég og mitt fólk fögnum alveg sér- staklega og nú hef ég eitthvað að hlakka til fyrri hluta vikunnar. Þeim er sannar- lega ekki fisjað saman Bretunum þegar gerð sjónvarpsþátta er ann- ars vegar. Vel leiknir, gott hand- rit, mátulegur húmor og kómískir leikarar sem eru ógleymanlegir í hlutverkum sínum. Ekki man ég hvað þeir heita en ég hef yndi bæði af þeim sem vill hafa mömmu góða og hinum sem var að eignast barnið og er þegar orð- inn afbrýðisamur. Þáttur David Attenborough á mánudagskvöldum um lífshætti spendýra er ekki síðra sjónvarps- efni, þótt í ólíkum búningi sé. Fyr- ir áhugamanneskju um skepnur jarðar er hann algjört sælgæti og ég reyni að missa ekki af honum. Að sama skapi eru dýrin á heimil- inu spennt og horfa með athygli. Jafnvel kötturinn gefur skjánum gaum á meðan. Í hita leiksins æs- ist þó önnur tíkin og vill inn í tæk- ið. David hefur lag á að segja skemmtilega frá og hann talar fallegt mál sem auðvelt er að skilja. Ótrúlegt hvað hann getur komist nálægt til að taka myndir og ég get rétt ímyndað mér hve langan tíma þetta hefur tekið og miklu hefur verið til kostað. Ár- angurinn er líka eftir því. ■ Sjónvarp BERGLJÓTU DAVÍÐSDÓTTUR ■ finnst Cold Feet og Lífshættir spendýra eiga fátt sameiginlegt nema þjóðernið. Á hennar heimili er beðið með eftirvænt- ingu eftir báðum þáttunum. Algjört sælgæti 20.00 Kvöldljós 21.00 Bænastund 21.30 Joyce Meyer 22.00 Benny Hinn 22.30 Joyce Meyer Á Breiðbandinu má finna 28 erlendar sjónvarpsstöðvar sem seldar eru í áskrift og þar af eru 6 Norðurlandastöðvar. Að auki sendir Breiðbandið út flestar ís- lensku útvarpsrásirnar ásamt 10 erlendum tónlistarrásum með mismunandi tónlistarstefnum. 18.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Western World Soccer Show (Heimsfótbolti West World) 19.00 Pacific Blue (2:22) (Kyrra- hafslöggur) Aðrir lögregluþjónar líta nið- ur á Kyrrahafslöggurnar vegna þess að þær þeysast um á reiðhjólum í stað kraftmikilla glæsibifreiða. Allar efasemd- araddir eru þó þaggaðar niður þegar löggurnar þeysast á eftir glæpamönnum á rándýrum ferðamannaströndum Kali- forníu og koma þeim á bak við lás og slá. 20.00 US PGA Tour 2003 (Golfmót í Bandaríkjunum) 21.00 European PGA Tour 2003 (Golf- mót í Evrópu) 22.00 Football Week UK (Vikan í enska boltanum) 22.30 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 HM 2002 (Kamerún - Þýska- land) 0.45 Dagskrárlok og skjáleikur 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Sögur storksins (2:7) 18.30 Snjókross (12:12) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Lögin í söngvakeppninni (1:8) 20.15 Heimsins erfiðasta maraþon- hlaup (19-Direkte: Verdens hårdeste maratonlöb) Danskur þáttur um sjö daga kapphlaup í Sahara-eyðimörkinni þar sem keppendur hlaupa u.þ.b. 240 kíló- metra og verða að bera vistir til vikunnar. 20.50 Í einum grænum (2:8) 21.15 Lögreglustjórinn (1:22) (The District) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Washington, sem stendur í ströngu í bar- áttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar.Aðalhlutverk: Craig T. Nel- son, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bjargið mér (1:6) (Rescue Me) Sally Phillips úr þáttunum Út í hött (Smack the Pony) er í aðalhlutverki í þessum breska gamanmyndaflokki. Hún leikur Katie Nash, blaðakonu á kvenna- tímaritinu Eden og bunar út úr sér grein- um um ást og rómantík en um leið er hún að reyna að bjarga hjónabandi sínu sem er í molum eftir að hún hélt fram hjá manninum sínum með besta vini hans. 23.10 Af fingrum fram (1:24) 23.50 Kastljósið 0.10 Dagskrárlok 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi (Þolfimi) 12.40 Reba (19:22) 13.00 American Dreams (7:25) 13.45 The Guardian (2:22) 14.30 Behind the Music: Ozzy Os- bourn 15.15 Smallville (13:23) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Neighbours 18.05 Off Centre (8:21) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag, íþróttir, 19.30 Animatrix 19.50 Friends 3 (25:25) 20.15 Jag (20:24) 21.05 Third Watch (10:22) 21.50 Oz (2:16) (Öryggisfangelsið) Þrýstingurinn á Glynn að reka Tim eykst, Beecher borgar syni Vern fyrir að heim- sækja hann, Said hættir við ákæruna gegn fylkinu og þeir Busmalis og Miguel hverfa. 22.45 Taking of Pelham One Two Thre (Lestarránið) Endurgerð klassískrar spennumyndar frá 1974. Fjórir glæpa- menn ræna farþegalest í New York og heimta fimm milljónir dala í lausnarfé fyrir farþegana. Tíminn er senn á þrotum fyrir lögregluna að frelsa gíslana áður en þeir deyja einn af öðrum. Aðalhlutverk: Edward James Olmos, Vincent D’Onofrio, Richard Schiff, Donnie Wahlberg. 1998. Bönnuð börnum. 0.15 The Jack Bull (Skepnuskapur) Aðalhlutverk: John Cusack, John Goodm- an, L.Q.Jones.1999. Bönnuð börnum. 2.05 Friends 3 (25:25) 2.25 Ísland í dag, íþróttir, veður 2.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 6.10 Pootie Tang 8.00 Simply Irresistable 10.00 The Flintstones in Viva 12.00 Ben Hur 15.25 Simply Irresistable 17.00 Camelot - The Legend 18.10 The Flintstones in Viva 20.00 Pootie Tang 22.00 The Untouchables 0.00 Pearl Harbor 3.00 Screwed 4.20 The Untouchables 7.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 XY TV 20.00 Pepsí listinn 22.03 70 mínútur 23.10 Trailer 23.40 Meiri músík 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 Grounded for life (e) 20.00 Malcolm in the middle Hinir feiknavinsælu þættir um Malcolm í mið- ið hafa svo sannarlega slegið í gegn á Ís- landi en þeir snúast um prakkarastik Malcolm og bræðra hans og undarleg uppátæki föður hans og móður. 20.30 Life with Bonnie 21.00 The King of Queens Arthur kveikti í húsinu sínu og situr nú uppi á Carrie dóttur sinni og Doug eiginmanni hennar. Hann er þeim óþægur ljár í þúfu, alltaf á kvennafari og að skemmta sér. En verst er að hann sefur í sjón- varpsherberginu hans Doug. Carrie er kvonfang af bestu sort og vinnur á lög- mannastofu en Doug keyrir sendibíl með aðra hönd á stýri og ávallt í stuttbuxum. 21.30 Everybody Loves Raymond - Lokaþáttur Raymond Romano er virtur og víðfrægur dálkahöfundur en í þeim kryfur hann íþróttir og íþróttamenn á eit- ursnjallan hátt. Heima fyrir þykir hann hins vegar mesti heimskingi og heimsku- pör fremur hann oft á dag, eiginkonu sinni til mikillar armæðu. Enn aukast raunir hennar er litið er yfir götuna því þar búa tengdaforeldrar hennar og mág- ur og er það allsvakalegt hyski. 22.00 Bachelorette - Lokaþáttur 22.50 Jay Leno 23.40 Law & Order (e) 0.30 Dagskrárlok Doug og Carrie eru boðin í brúð- kaup í Maryland. Þau ákveða að þiggja boðið, fara samt ekki en þykjast hafa farið. Doug segir Deacon og Kelley að láta sem þau séu þarna en kemst þá að því að þau ætla ekki heldur. Þau verða þá að flýta sér í hvelli í brúðkaupið til að láta sjá sig. Arthur undirbýr svikamyllu sem byggir á því að Spence verður að þykjast vera sonur hans. Skjár 1 21.00 Stöð 2 20.15 Friðargæsluliðar í gíslingu ■ Fyrir áhuga- manneskju um skepnur jarðar er hann algjört sælgæti og ég reyni að missa ekki af honum. 38 The King of Queens SJÓNVARP Gamanleikarinn Dan Aykroyd, sem er líklegast þekktastur fyrir leik sinn í myndunum „The Blues Brothers“, „Ghostbusters“ og „Dragnet“, hefur fengið það hlutverk að kynna þátt af Satur- day Night Live. Þetta myndi lík- legast ekki teljast til tíðinda ef hann hefði ekki skotist upp á sjónarsviðið fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum. Hann mun bætast í leikara- hópinn fyrir lokaþátt núverandi seríu sem fer í loftið í Banda- ríkjunum á laugardag. Tónlistaratriði þáttarins verður í höndunum á Beyoncé Knowles úr Destiny’s Child. Dan Aykroyd var einn af leik- urum Saturday Night Live á ár- unum 1975-1980. Þar gerði hann stólpagrín að ýmsum þjóðþekkt- um persónum, þar á meðal Bandaríkjaforsetunum Richard Nixon og Jimmy Carter. Aykroyd var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 1990 fyrir leik sinn í myndinni „Driving Miss Daisy“. ■ DAN AYKROYD Er þekktastur fyrir grínhlutverk sín en hefur einnig tekið að sér alvarlegri hlutverk. Dan Aykroyd: Snýr aftur í gamla þáttinn sinn Harmon Rabb, bráðsnjall flugmaður og skarpur lögfræð- ingur, er aðalsöguhetjan í Jag, dramatískum myndaflokki sem hefur notið mikilla vinsælda í Bandaríkjunum. Hann er fremst- ur í flokki í lögfræðingasveit flotans sem glímir við erfið mál eins og morð, föðurlandssvik og hryðjuverk. Í þætti kvöldsins reynir á Harm og félaga sem aldrei fyrr. Þrír friðargæsluliðar eru teknir í gíslingu í Kosovo og hópur hermanna er sendur þeim til bjargar. Björgunarsveitin lendir í vandræðum á leiðinni og kemst ekki í tæka tíð. Friðar- gæsluliðarnir eru myrtir og skuldinni er skellt á hermennina en það kemur í hlut Harms að taka upp hanskann fyrir þá. Hótel á miklu athafnasvæði færi! Af sérstökum ástæðum býðst rótgróið hótel nánast í túnfæti álversframkvæmda á Austurlandi. Álversframkvæmdum fylgja mikil umsvif sem kalla á mikla þörf fyrir gistiaðstöðu, veitingastað og bar. Þetta er til staðar hér. Um er að ræða 7 ágætlega búin tveggja manna herbergi, veitingasal og bar. Hótelið er til afhendingar strax. Seljandi skoðar ýmis skipti og greiðslukjör. Fjöldi mynda á heimasíðunni www.fyrirtaekjasala.is Ásett verð er 15 millj og áhvílandi eru 8 millj. Skoðaðu alla söluskrána á heimasíðunni www.fyirtaekjasala.is Síðumúla 15 Sími: 588 5160 Gunnar Jón Yngvason Löggiltur fasteigna- og fyrirtækjasali.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.