Fréttablaðið - 23.06.2003, Blaðsíða 26
26 23. júní 2003 MÁNUDAGUR
■ ■ Bátar
Til sölu 5 manna slöngubátur með
mótor og öllum búnaði. Uppl. í síma
892 5483.
■ ■ Flug
1/7 hluti í flugvél til sölu. Teg. C150.
Ódýr tímasafnari. Tilboð óskast. Uppl. í
s. 661 8048.
■ ■ Bílaþjónusta
■ ■ Hjólbarðar
ÓDÝR DEKK OG FELGUR. Úrval af not-
uðum hjólbörðum 12, 13, 14 og 15”
Líka Low profile 16, 17 og 18” Seljum
góðar notaðar stálfelgur. Vaka Dekkja-
þjónusta, s. 567 6860.
■ ■ Varahlutir
■ ■ Viðgerðir
■ ■ Til sölu
BÍLSKÚRSHURÐIR, mótorar, varahlutir
og viðgerðir í allar tegundir. Gormar og
fjarstýringar. Halldór, s. 892 7285 / 554
1510.
LAGERSALA - kr. 990. Kven-, barna- og
herrafatnaður í Húsi verslunarinnar,
norðurhlið. Allt á kr. 990. Opið kl. 12-18.
Fólk ehf.
ÓDÝRT - ÓDÝRT Gott úrval af góðum
notuðum húsgögnum og rafmagnsvör-
um. Tökum í umboðsölu eða kaupum
húsgögn og raftæki. Búland, Skeifan 8,
S:533-1099
Akureyri: Einbýlishús á góðum stað.
Endurnýjað frá grunni. Í nýlegri viðbygg-
inu er hársnyrtistofa, tæki og innrétting-
ar til sölu. 4624408/4621949
■ ■ Hljóðfæri
Til sölu Marshall box 4x12. Verð 35
þús. Uppl. s. 5578894.
■ ■ Vélar og verkfæri
Steinsteypusögun, kjarnaborun,
vörubíll, verkfæri til sölu í góðu stan-
di. Sum mjög lítið notuð: Adamas 1600
kjarnavél, hand+vagum 160 þ. Adamas
3000 kjarnavél stand 250 þ. Díamas
kjarnavél + 5 borar 230 þ. Hilti kjarna-
vél stand+vagum +6 borar, 480 þ.
Verdini súlu kjarnavél 150 þ. Partner
glussadæla 40L 390 þ. Lifton glussa-
dæla 40L 320 þ. Partner 3500, 150 þ.
Lifton glussasög 110 þ. Pajero ‘87, lang-
ur dísel turbo 150 þ. Skania 10 hjóla
búkkabíll árg ‘87 ek. 210 þ. Verð 1100
þ. Öll verð án Vsk. Ýmis skipti koma til
greina. Uppl. 894 0856
■ ■ Bækur
Smáauglýsingar á netinu, kosta ekki
krónu. www.auglysing.is
■ ■ Til bygginga
■ ■ Verslun
Fjölbeytt úrval af “Gallerý” myndum
og plakötum til útskriftargjafa. Hjá Hirti
Innrömmun & Myndlist Suðurströnd 2,
Seltjn. 561 4256 xnet.is/hjahiti
■ ■ Hreingerningar
Tek að mér regluleg þrif í heimahús-
um og fyrirtækjum. Uppl. í síma 898
9930, Árný.
Ertu að flytja? Og búinn á því? Láttu
mig um hreingerninguna. Föst verðtilb.
Hreingerningaþjón. Bergþóru, s. 699
3301.
Ertu í tímaþröng? Vantar þig aðstoð við
þrifin? Hringdu, við björgum þér. Orku-
boltarnir, s. 663 7366.
Djúphreinsun teppi, hreinsum glug-
ga, loft og veggi, sorpgeymslur fyrir hús-
félög, fyrirtæki og einstaklinga. Teppa-
hreinsun Tómasar, s. 699 6762.
Tek að mér þrif i heimahúsum. Er vön.
Upplýsingar í síma 692-9947.
■ ■ Ræstingar
Tek að mér ræstingar í heimahúsum
og stigagöngum. Er vön. Uppl. 895
7796.
■ ■ Garðyrkja
Veljið reynslu, vönduð vinnubrögð og
ódýra þjónustu. Grænar grundir. S. 698
4043.
Garðaþjónusta! Klippi/felli tré, set
mold/ sand og þökulegg. Alm. garð-
verk. Garðaþjónusta Hafþórs, s. 897
7279.
Túnþökur. Nýskornar túnþökur. Björn
R. Einarsson, s. 566 6086 og 698 2640.
Garðagrjót ehf! Allt frá grunnum að
góðum görðum, kranabílar og vinnu-
vélar. Tökum að okkur alla almenna
jarðvegsvinnu. Sköffum grjót og efni.
Símar: 892 0287 / 699 6024.
Garðsláttur Húsfélög/fyrirtæki/einstak.
tökum að okkur að slá garðinn ykkar í
sumar. Góð þjónusta á góður verði.
Komum á staðin og gerum tilboð. Slátt-
urþjónusta Reykjavíkur s:898-8870
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum
holtagrjót og allt fyllingarefni, jöfnum
lóðir, gröfum grunna. Sími 892 1663.
Garðaúðun, einnig öll almenn garð-
yrkja, s.s. trjáklippingar, hellulagnir o.fl.
Grímur Grímsson og Ingi Rafn garðyrkj-
um. 15 ára reynsla. S. 663 3691 og 663
6651.
Þú slakar á Við skulum slá ! Tökum að
okkur garðsláttinn í sumar, ásamt öðr-
um garðverkum. Sláttumenn- Garða-
þjónusta s. 820 7273, 893 2380.
■ ■ Bókhald
ALHLIÐA bókhalds- og uppgjörsþjón-
usta. Skattframtöl og stofnun fyrirtækja.
Traust þjónusta á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 511 2930 og www.bok-
hald.com Bókhald og þjónusta ehf.
■ ■ Fjármál
Að ná endum saman! Aðstoða við
samninga við banka, sparisjóði og aðra.
Fyrirgreiðsla og ráðgjöf, Austurströnd
14, s. 845 8870,
■ ■ Ráðgjöf
FJÁRMÁL-LAUSNIR. Ertu í greiðsluerf-
iðleikum? Tökum að okkur að endur-
skipuleggja fjármál einstaklinga og
smærri fyrirtækja, þ.m.t samninga um
vanskil og hagstæðari greiðslubyrði.
Símatími frá kl. 14-17. 3 Skref ehf. Lág-
múla 9. S. 533 3007.
ERTU Í GREIÐSLUERFIÐLEIKUM? Sjá-
um um að semja við banka, sparisjóði,
lögfræðinga og aðrar stofnanir og ýmis-
legt fleira, fyrir eintaklinga og smærri
fyrirtæki. Ráð ehf, Ármúla 5. Sími 533
1180.
■ ■ Meindýraeyðing
MEINDÝRAEYÐING HEIMILANNA, öll
meindýraeyðing f. heimili og húsfélög.
Skordýragreining, sérfræðiráðgjöf. S.
822 3710.
■ ■ Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560.
■ ■ Húsaviðhald
LEKUR ÞAKIÐ? Við kunnum ráð við því!
Þéttingar og húðun með hinum frá-
bæru Pace-þakefnum. Uppl. í s. 699
7280.
Múrarameistari. Get bætt við mig verk-
efnum í flísalögnum, húsaviðgerðum
og arinhleðslum, einnig tröppuviðgerð-
ir og flotun, úti og inni. Uppl. í símum
896 5778 og 567 6245.
■ ■ Tölvur
Tölvuviðgerðir á 5.000 kr. Kerfisfræð-
ingur kemur á staðinn og klárar verkið.
Traust þjónusta & mikil reynsla. Látið
fagmenn sjá um verkið. Tölvuþing, s.
568 2006 www.tolvuthing.com
Tölvuviðgerðir frá 1.950. Ódýrar upp-
færslur, gerum föst tilboð. Sækjum,
sendum. KK Tölvur ehf Reykjavíkur-
vegi 64 s. 554 5451 www.kktolvur.is
ÞARFTU HJÁLP MEÐ TÖLVUNA? Biluð
eða bara hægvirk? Kem á staðinn sam-
dægurs. Kvöld-og helgarþjónusta. S.
695 2095.
■ ■ Hljóðfæri
Píanóstillingar og viðgerðir. Ísólfur
Pálmarsson, píanósmiður. S. 895 1090.
■ ■ Dulspeki-heilun
Upplifir þú streitu og álag? Er kominn
tími til að slaka á? Býð upp á einkatíma
í heilun. Lóa Kristjánsd. heilari, 824
6737.
■ ■ Spádómar
ÖRLAGALÍNAN 595 2001 / 908 1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Örlagalínan betri miðill. Fáðu
svör við spurningum þínum. Sími 908
1800 eða 595 2001 (Vísa/Euro). Opin
frá 18-24 alla daga vikunnar.
Í spásímanum 908 6116 er spákonan
Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa. Tímapantan-
ir í sama síma eða 823 6393.
Spámiðill flytur fréttir af þeim sem
farnir eru. Spái einnig í tarrotspil og
bolla. Erla s. 587 4517.
SPÁMIÐLUN Y. CARLSSON. S. 908
6440. ALSPÁ, SÍMASPÁ OG TÍMAP.
FINN TÝNDA MUNI. OPIÐ 12-22. S:
908 6440.
Spennandi tími fram undan? 908
6414 Spámiðillinn Yrsa leiðir þig inn í
nýja tíma. HRINGDU NÚNA! Sími sem
sjaldan sefur. Ódýrara milli 10 og 13 í
908 2288.
SPÁSÍMINN 908 5666. Stjörnuspá,
draumráðningar (ást og peningar), and-
leg hjálp. Trúnaður, nafnleynd.
Spámiðill. Tek að mér lestur í spil og
bolla. Er einnig m/reikiheilun og nudd.
Mjög góð reynsla. Tímapantanir í síma
697 8602.
Símaspá! Tarotlestur. 100 kr mín.
Uppl. alla daga frá kl 14 - 24. S. 661
3839. Theódóra. Geymið auglýsinguna.
Hefur Kirkjan & Guð svikið þig?? Lestu
Ný & Sönn Heilög Biblía! Þá getur eng-
inn svikið þig framar! Póstkröfusími 845
3463
■ ■ Veisluþjónusta
■ ■ Iðnaður
Við framleiðum bárujárnið, galvan-
iserað og aluzink. Öll blikksmíði, þjón-
usta um allt land. Blikksmiðja Gylfa ehf,
Bíldshöfða 18, S. 567-4222.
■ ■ Viðgerðir
Loftnetsviðgerðir og uppsetningar.
Einnig breiðbandsþjónusta. Vönduð
vinna. Loftnetsþjónustan Signal, s.
898 6709.
■ ■ Önnur þjónusta
■ ■ Heilsuvörur
HERBALIFE FRÁBÆR LÍFSSTÍLL.
Þyngdarstjórnun, aukin orka, og betri
heilsa. www.jurtalif.is Bjarni s. 820
7100.
Léttari, orkumeiri og heilsubetri með
Herbalife næringavörunum.
http://fanney.topdiet.is S. 698 7204.
/Heilsa
RAFVERKTAKI
á Reykjavíkursvæðinu.
Nýlagnir, dyrasímar,
símalagnir og endurnýjun
eldri lagna.
RAFÁ, SÍMI 897 3452.
PÍPULAGNIR
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
Nýlagnir / breytingar
almennt viðhald.
Sími 897 6613
GÍSLI STEINGRÍMSSON
Löggiltur pípulagningameistari
MEIRI HRAÐI -
EKKERT STOFNGJALD
HRINGIÐAN
Frítt ADSL MÓDEM EÐA ROUTER
gegn 12 mán. samning ef
greitt er með VISA/EURO.
Ekkert stofngjald.
HRINGIÐAN,
sími: 525 2400,
sala@vortex.is.
Raf & tölvulagnir
Allar almennar raflagnir,
nýbyggingar,
töfluskipti. Sanngjarnt verð.
www.heimsnet.is/rafverktaki.
Löggiltur rafverktaki,
sími 660 1650.
RAF & TÖLVULAGNIR EHF.
Prýði sf
HÚSAVIÐGERÐIR
Steypuviðgerðir, lekavandamál, þak-
rennuuppsetningar, þakásetningar,
þak og gluggamálning. Trésmíða-
vinna, tilboð eða tímavinna.
Áratuga reynsla og fagmennska
í fyrirrúmi. S. 868-0529 og 565
7449 e. kl. 17 eða 854 7449
Steiningarefni
Ýmsar gerðir, mikið litaúrval
Sandblásturssandur
30 kg. pokar og 1.250 kg.
stórsekkir
Gróðurkalk 25 kg. pokar
Fínpússning sf Íshellu 2,
Hafnarfirði
Sími 553 2500, 898 3995
Ertu með:
Exem - þurrk í augum - síþreytu
vöðvabólgu - verki í fótum
og höfði?
- Rafbylgjumælingar -
Fjarlægum rafbylgjur
í tenglum
og í jörð
Klettur ehf. Sími 892 3341
BÓKHALD - UPPGJÖR
Framtöl - vsk - launaskýrslur
og öll fjármálaráðgjöf fyrir
fyrirtæki og einstaklinga. Við
komum röð og reglu á pappírana
og fjármálin. Hringdu strax.
Ráðþing
símar 562 1260 og 660 2797.
GARÐAÞJÓNUSTA
Heimili - Fyrirtæki
Alhliða garðaþjónusta
Hverskyns viðhald og
nýstandssetning
Heimilisgarðar
Skúli S: 822-0528
/Þjónusta
P.G.V auglýsir
Hágæða PVC gluggar, hurðir, sól-
stofur og svalalokanir.
Kíktu á heimasíðuna www.pgv.is
eða hringdu í s. 564 6080 eða
699 2434 pgv@pgv.is
!
Verslið ódýrt
Troðfull búð af góðum notuðum
húsgögnum, tökum í umboðssölu
húsgögn, heimilistæki og hljóm-
tæki.
Skeifan húsgagnamiðlun
Smiðjuvegi 30, Kópavogi S. 567
0960 15 ára reynsla
/Keypt & selt
LAKKVIÐGERÐIR
Gerum við rispur,
steinkast og ryðbletti.
Hágæða lakkvarnir.
Gæðabón,
Ármúla 17a,
s. 568 4310
www.gaedabon.is